Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
2.10.2010 | 10:42
Róbert sigrađi á Hrađkvöldi Hellis
Róbert Lagerman sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. september sl. Ţađ vafđi ekki fyrir Róbert ađ ćfingin var vel skipuđ og hópurinn nokkuđ ţéttur og fjölmennur. Jöfn í 2. og 3 sćti voru svo Stefán Bergsson og Elsa María Kristínardóttir međ 5v.
Eins og fyrri sigurvegar fékk Róbert ţađ hlutverk ađ draga í happdrćttinu. Ekki var annađ ađ heyra á mönnum ađ ţađ vćri a.m.k. ekki minni áhugi á grćnmetinu en pizzunni.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1 Róbert Harđarson, 7 21.5 30.0 28.0
2-3 Stefán Bergsson, 5 20.5 29.0 22.0
Elsa María Kristínardóttir, 5 20.0 29.0 20.0
4-5 Guđmundur Kristinn Lee, 4.5 21.0 31.0 20.5
Sćbjörn Guđfinnsson, 4.5 18.5 25.5 16.5
6-11 Páll Andrason, 4 21.5 31.5 15.0
Eiríkur Örn Brynjarsson, 4 18.5 27.5 18.0
Jón Úlfljótsson, 4 18.5 27.5 15.5
Magnús Matthíasson, 4 18.5 24.0 16.0
Birkir Karl Sigurđsson, 4 18.0 25.0 16.0
Vigfús Ó.Vigfússon, 4 17.5 23.5 14.0
12 Gunnar Finnsson, 3.5 21.5 30.5 18.0
13-17 Örn Leó Jóhansson, 3 18.5 25.5 15.0
Rafn Jónsson, 3 17.0 23.0 14.0
Stefán Már Pétursson, 3 16.0 21.5 12.0
Leifur Eiríksson, 3 15.0 21.0 11.0
Gunnar Nikulásson, 3 14.5 20.5 10.0
18-20 Vignir Vatnar Stefánsson, 2 15.5 21.5 7.0
Heimir Páll Ragnarsson, 2 13.5 18.5 4.5
Brynjar Steingrímsson, 2 12.5 17.0 8.0
21 Estanislao Plantada, 1.5 13.0 19.0 5.0
22 Davíđ Kolka, 1 12.0 17.5 2.0
2.10.2010 | 10:41
Páll sigrađi á gangamóti
Lokastađan:
- 1.Páll Snćdal Andrason 6,5/8
- 2.Eiríkur Örn Brynjarsson 5/8
- 3-4.Óskar Long Einarsson 3/8
- 3-4.Jón Trausti Harđarsson 3/8
- 5.Kristinn Andri Kristinsson 2,5/8
Mótstjóri var engin annar en Páll Snćdal Andrason.
30.9.2010 | 14:17
Fimmtudagsmót hjá TR fellur niđur í kvöld
er velvirđingar á ţví og í stađinn verđur bođiđ upp á fimmtudagsmót
endurgjaldslaust ađ viku liđinni.
30.9.2010 | 10:49
Dađi efstur á Haustmóti TR
Dađi Ómarsson (2172) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts TR, sem fram fór í gćrkvöldi. Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir Ţorgeirsson (2223) koma nćstir međ 1,5 vinning. Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Jon Olav Fivelstad (1853), Páll Sigurđsson (1884) eru efstir í c-flokki og Páll Andrason (1604) og Snorri Sigurđur Karlsson (1585) eru efstir í d-flokki.
Úrslit 2. umferđar:
Gislason Gudmundur | 0 - 1 | Thorgeirsson Sverrir |
Kjartansson Gudmundur | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur |
Halldorsson Jon Arni | ˝ - ˝ | Bjornsson Sigurbjorn |
Thorhallsson Gylfi | ˝ - ˝ | Thorhallsson Throstur |
Omarsson Dadi | 1 - 0 | Bjornsson Sverrir Orn |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | rtg+/- | |
1 | Omarsson Dadi | 2172 | 2180 | TR | 2 | 18,1 | |
2 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2300 | 2315 | Hellir | 1,5 | 6,9 |
3 | Thorgeirsson Sverrir | 2223 | 2280 | Haukar | 1,5 | 9,6 | |
4 | Halldorsson Jon Arni | 2194 | 2190 | Fjölnir | 1 | 5,7 | |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2381 | 2410 | Bolungarvík | 1 | -4,8 |
6 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | 2130 | SA | 1 | 2,8 | |
7 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2373 | 2330 | TR | 1 | -3,2 |
8 | Olafsson Thorvardur | 2205 | 2200 | Haukar | 0,5 | -3,8 | |
9 | Bjornsson Sverrir Orn | 2161 | 2140 | Haukar | 0,5 | -6,4 | |
10 | Gislason Gudmundur | 2346 | 2380 | Bolungarvík | 0 | -21 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2010 | 10:29
Tómas og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA
Önnur umferđ Haustmóts Skákfélags var tefld í gćrkvöldi. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma ganganna kemur til međ ađ stytta leiđina frá Siglufirđi til Akureyrar um einhverja klukkutíma og ţar međ auđvelda ađgengi Siglfirđinga ađ mótum hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţar er loks komin skýring á ţví ţjóđhagslega hagrćđi sem af framkvćmdinni hlýst.
Úrslitin:
Round 2 on 2010/09/28 at 19:30 | |||||||||
Bo. | No. |
| Name | Result | Name |
| No. | ||
1 | 10 | Magnusson Jon | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 6 | ||||
2 | 7 | Arnarson Sigurdur | 1 - 0 | Sigurdsson Jakob Saevar | 5 | ||||
3 | 8 | Jonsson Haukur H | 0 - 1 | Sigurdarson Tomas Veigar | 4 | ||||
4 | 9 | Heidarsson Hersteinn | Bjorgvinsson Andri Freyr | 3 | |||||
5 | 1 | Karlsson Mikael Johann | 0 - 1 | Eidsson Johann Oli | 2 |
Úrslit kvöldsins urđu öll eftir bókinni ef frá er talin viđureign Mikaels (1825) og Jóhanns Óla (1630) en Jóhann hafi betur ađ lokum eftir miklar sviptingar.
Nokkuđ er um ađ skákum hafi veriđ frestađ. Af ţeim sökum gefur stađa efstu manna ekki endilega rétta mynd.
Tómas Veigar Sigurđarson 2 vinningar
Jóhann Óli Eiđsson 2 vinningar
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1˝
Sigurđur Arnarson 1
Andri Freyr Björgvinsson 1 + frestuđ skák
Jakob Sćvar Sigurđsson ˝
Mikael Jóhann Karlsson 0 + frestuđ skák
Haukur H. Jónsson 0
Hersteinn Heiđarsson 0 + frestuđ skák
Jón Magnússon 0 + frestuđ skák
Ţriđja umferđ fer fram á sunnudaginn.
30.9.2010 | 10:22
Róbert sigrađi á skákmóti vegna geđveikra daga
Róbert Lagerman sigrađi skákmóti vegna Geđveikra daga sem fram fór í Björgunni í Keflavík í fyrrdag. Róbert hlaut fullt 8 vinninga í 8 skákum. Gunnar Freyr Rúnarsson varđ annars međ 7 vinninga og Pálmar Breiđfjörđ varđ ţriđji međ 5,5 vinning.
1 | Róbert Lagerman | 8,0 |
2 | Gunnar Freyr Rúnarsson | 7,0 |
3 | Pálmar Breiđfjörđ | 5,5 |
4 | Ţórir Benediktsson | 5,0 |
5 | Jón Úlfljótsson | 4,5 |
6.-10. | Jón Birgir Einarsson | 4,0 |
Emil Ólafsson | 4,0 | |
Arnar Valgeirsson | 4,0 | |
Haukur Halldórsson | 4,0 | |
Hinrik Páll Friđriksson | 4,0 | |
11 | Guđmundur Ingi Einarsson | 3,5 |
12.-14. | Jón S. Ólafsson | 3,0 |
Ingvar Sigurđsson | 3,0 | |
Berglind Júlía Valsdóttir | 3,0 | |
15 | Björgúlfur Stefánsson | 1,5 |
16 | Elísabet María Ragnarsdóttir | 0,0 |
Myndir vćntanlegar.
28.9.2010 | 03:47
Íslensku liđin mćta Bosníu og Albaníu
Íslensku liđin mćta liđum Bosníu og Albaníu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer í dag. Liđiđ í opnum flokki er nú í 50. sćti en Úkraínumenn eru efstir. Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 57. sćti en Rússar leiđa ţar. Rétt er ađ vekja athygli á árangri Lenku sem hefur fengiđ 5 vinninga af 6 mögulegum á efsta borđi en hún vann glćsilegan sigur í gćr.
Stađan í opnum flokki:
- 1. Úkraína 11 stig (115 Buchols)
- 2. Armenía 11 stig (115)
- 3. Georgía 11 stig (109,5)
- 31. Svíţjóđ 8 stig (82,5)
- 42. Noregur 7 stig (79)
- 48. Danmörk 7 stig (70)
- 50. Ísland 7 stig (68)
- 59. Finnland 7 stig (52)
- 81. Fćreyjar 6 stig (41)
Stađan í kvennaflokki
- 1. Rússland I 12 stig
- 2. Ungverjaland 11 stig
- 3. Georgía 10 stig (121)
- 41. Noregur 7 stig (51,5)
- 47. Svíţjóđ 6 stig (67)
- 56. Danmörk 6 stig (51)
- 57. Ísland 5 stig (51)
Árangur íslensku liđsmannanna:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2585 | 4 | 6 | 2603 | 3,7 |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2550 | 3 | 5 | 2551 | 1,8 |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2415 | 3 | 5 | 2337 | 6,3 |
4 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2404 | 2 | 3 | 2332 | -0,9 |
5 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2398 | 3 | 5 | 2248 | 2 |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2282 | 5 | 6 | 2406 | 27 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1995 | 3 | 6 | 2053 | 11,6 | |
3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1812 | 1,5 | 4 | 1871 | 9,9 | |
4 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1781 | 2 | 4 | 1918 | 7,1 | |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1781 | 1,5 | 4 | 2050 | 11,6 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt 29.9.2010 kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 03:11
Skákmót vegna Geđveikra daga fer fram í dag í Keflavík
27.9.2010 | 09:45
Ól í skák: Sjötta umferđ nýhafin
Sjötta umferđ Ólympíuskakmótsins er nýhafin. Hćgt er ađ nálgast skákirnar beint. Strákarnir tefla viđ Írana og stelpurnar viđ Slóvaka.
Strákarnir:
13.1 GM Ghaem Maghami Ehsan 2594 - GM Stefansson Hannes begin_of_the_skype_highlighting end_of_the_skype_highlighting 2585
13.2 GM Moradiabadi Elshan 2578 - GM Steingrimsson Hedinn 2550
13.3 IM Toufighi Homayoon 2499 - IM Thorfinnsson Bragi 2415
13.4 FM Golizadeh Asghar 2481 - Gretarsson Hjorvar Steinn 2398
Stelpurnar:
22.1 WGM Ptacnikova Lenka 2282 - IM Repkova Eva 2447
22.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1995 - WGM Kochetkova Julia 2327
22.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1812 - WIM Mrvova Alena 2253
22.4 Johannsdottir Johanna Bjorg 1781 - WFM Machalova Veronika 2229
27.9.2010 | 03:42
Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í gćr
Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !.
Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema ein skák unnust á hvítt; Jón Kristinn Ţorgeirsson, yngsti keppandinn var sá eini sem náđi sér í punkt međ svörtu mönnunum, hálfan ađ ţessu sinni.
Óvćntustu úrslitin urđu í skák Andra Freys (1260) viđ Hauk H. Jónsson (1460), en Andra tókst ađ vinna nokkuđ örugglega. Af öđrum úrslitum er helst ađ nefna skák Tómasar (1825) viđ Sigurđ Arnarson (1890), en Tómas hafđi betur eftir ađ Sigurđur hafđi fórnađ manni fyrir of litlar bćtur.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8779640
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar