Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
27.9.2010 | 03:39
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
26.9.2010 | 14:30
Beinar útsendingar frá Haustmótinu
Skákáhugamenn ţurfa ekki ađ upplifa skákleiđa í dag ţrátt fyrir frídag á Ólympíuskákmótinu. Í dag hófst Haustmót TR og eru skákir a-flokksins sýndar beint. Međal keppenda á Haustmótinu, sem er eitt ţađ sterkasta í sögunni, eru stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartanssonuđm, Gundur Gíslason og Sigurbjörn Björnsson
26.9.2010 | 04:57
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst í dag
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.
Mótiđ er öllum opiđ.
Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00
5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr. 90.000
3. sćti kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
25.9.2010 | 15:13
Mjög góđir sigrar í dag á Svisslendingum og Englendingum
Íslensku liđin unnu frábćra sigra í 5. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Svisslendingar voru lagđir 3-1 í opnum flokki, og Englendingar voru lagđir í kvennaflokki međ sama mun. Íslendingar voru stigalćgri í báđum flokkum - sérstaklega í kvennaflokki og ţar er á ferđinni sennilega besti árangur íslenskrar kvennasveitar frá upphafi!
Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu en Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli. Hjá stelpunum unnu Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir en Tinna Kristín Finnbogadóttir tapađi.
Frídagur er á morgun. Sjötta umferđ fer fram á mánudag og hefst kl. 9
Sviss - Ísland
24.1 | GM | Pelletier Yannick | 2592 | - | GM | Stefansson Hannes | 2585 | 0,5 |
24.2 | GM | Gallagher Joseph G | 2517 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2550 | 0,5 |
24.3 | IM | Ekstroem Roland | 2489 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2415 | 0-1 |
24.4 | IM | Buss Ralph | 2433 | - | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2398 | 0-1 |
England - Ísland
24.1 | IM | Houska Jovanka | 2426 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2282 | 0-1 |
24.2 | WIM | Lauterbach Ingrid | 2169 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1995 | 0-1 | |
24.3 | Bhatia Kanwal K | 2072 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1812 | 0-1 | ||
24.4 | WFM | Hegarty Sarah N | 2084 | - | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1781 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Chessdom
- Myndaalbúm
25.9.2010 | 14:57
Haustmótiđ - skráning rennur út kl. 18!
25.9.2010 | 07:35
Áskell sigrađi á opnu húsi fyrir norđan.
Fyrsta mótiđ í ćfinga mótaröđ Skákfélags Akureyrar fór fram í fyrradag. Mótaröđin er nýjung hjá félaginu, en keppendur safna vinningum til áramóta og ţá verđa heildarvinningar taldir. Sá sem nćr sér í flesta vinninga vinnur, en verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.
Átta skákmenn á öllum aldri mćttu til leiks í kvöld. Lesa mátti úr augnaráđi ţeirra ađ allir ćtluđu ţeir sér ađ hefja keppni í mótaröđinni af miklum krafti, enda eiga ţeir sem oftast mćta mesta möguleika.
Áskell á greinilega ennţá laust hillupláss, ţví hann náđi sér í 11 vinninga og stendur best ađ vígi ađ svo stöddu. Ţetta mun vera ţriđji sigur Áskels af fyrstu fjórum mótum vetrarins, eđa sem samsvarar öllum mótum sem hann hefur á annađ borđ tekiđ ţátt í. Sigurđur Arnarson náđi í nćst flesta vinninga, eđa 9 og Sigurđur Eiríksson og Mikael Jóhann Karlsson deildu ţriđja sćtinu međ 8,5 vinninga.
Stađan:
- 1. Áskell Örn Kárason 11 vinningar af 14.
- 2. Sigurđur Arnarson 9
- 3. Sigurđur Eiríksson 8,5
- 4. Mikael Jóhann Karlsson 8,5
- 5. Tómas Veigar Sigurđarson 7,5
- 6. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6,5
- 7. Sveinbjörn Ó. Sigurđsson 5
24.9.2010 | 10:44
Ól í skák: Sjötti pistill

Byrjum á strákunum. Fremur stutt jafntefli hjá Hannesi og Héđni á 1. og 2. borđi, Bragi lenti í beyglu á 3. borđi, féll á tíma en ţá sennilega međ tapađ. Hjörvar tefldi byrjunina ónákvćmt en náđi samt fínni stöđu. Menn voru bjartsýnir á stöđu hans ţar til ţess sleggja kom og ţá féll stađan. Tap 1-3 gegn sterku liđi Grikkja.
Íslenska liđiđ hefur 3 stig og 7 vinninga og er í 65. sćti. Norđmenn eru efstir Norđurlandanna međ 6 stig, Svíar hafa 5 stig, Finnar 4 stig, Danir 3 stig og Fćreyingar 2 stig. 14 liđ hafa 6 stig.
Lenka vann afar nettan sigur á fyrsta borđi og skora ég menn ađ fara yfir ţá skák á Skákhorninu. Sérstaklega eru leikirnir Hcd8 og Dh5 laglegir. Hallgerđur og Sigurlaug lentu fljótlega í vandrćđum og töpuđu. Jóhanna fékk fínt tafl á fjórđa borđi eftir góđar ráđleggingar frá Helga. Fékk unniđ tafl en andstćđingurinn var seigur og hélt jafnteli.
Íslenska liđiđ hefur 2 stig og 5 vinninga og er í 69. sćti. Svíar og Danir hafa 4 stig, Norđmenn hafa 3 stig. 11 lönd hafa 6 stig.
Mér skilst ađ Rússarnir fái 50.000$ hver ef ţeir sigra á Ólympíuskákmótinu svo heilmikiđ er undir.
FIDE-ţingiđ hófst í dag. Ég kíki ţangađ inn í mýflugumynd til ađ kíkja á ađstćđur. Nú eru í gangi nefndarfundi sem ég lítiđ von á ţví ađ sćkja. Fundur Evrópusambandsins er 28. september og hann stefni ég ađ sćkja. Kosningar FIDE og ECU fara fram 29. september. Á morgun er Arbiters´s Commission, sem gćti veriđ spennandi fyrir mig.
Er ég var á leiđinni á milli hótela í gćr rakst ég á Kasparov sjálfan. Hann var í rokna stuđi en hann Karpov og stuđningsmenn ţeirra mćttu víst í gćr frá Kiev ţar sem ţeir voru ađ funda. Ég hitti einnig vin minn Bolat Asanov frá Kasakstan sem tefldi á alţjóđlega Hellismótinu 1993 og er ađ ég held forseti sambands ţeirra. Kasakar styđja Karpov.
Rússarnir eru ađ standa sig fyrr. Nú er t.d. hćtt ađ rukka fyrir leigubíla sem ég hef hingađ til ţurft ađ borga. Ekki ađ ţađ skipti miklu máli, sem taxinn kostar um 100 rúblur, eđa tćpar 400 kr.
Öryggisgćsla er hér töluverđ. Keppendur fá svokallađ rautt spjald sem ţeir ţurfa ađ hafa ef ţeir fara t.d. á klósettiđ. Um leiđ og ţeir eru búnir er ţađ tekiđ af ţeim. Björn, sem hvíldi í gćr, mćtti á skákstađ, og tókst einhvern veginn ađ komast framhjá vörđunum. Hann gerđi hins vegar ţau grundvallarmistök ađ fara fram ađ ná í vatn fyrir Hjörvar og komst auđvitađ ekki til baka. Ađspurđur hvernig hann komst inn sagđist Björn hafa veriđ ađ klára sína skák.
Ýmsir kappar eru hér liđsstjórar sem gćtu fyllilega komist í sín landsliđ. Get ég ţar nefnt Khalifman, Bareev og Helga Ólafsson. Thorbjörn Bromann er liđsstjóri danska landsliđsins og Oleg Romanishin er liđsstjóri ţess úkraínska.
Í gćr uppgötvađi ég ađ hér vćri VIP-herbergi sem ég hefđi ađgang sem FIDE-fulltrúi. Svo í stađ ţess ađ skrifa í sveittu blađamannaherbergi án loftrćstingar er ég staddur í illa kósí herbergi ţar sem bođiđ er upp á rauđvín og osta. Reyndar er áreitiđ hér meira en í sveitta blađamannaherberginu en nú í augnablikinu sit ég hliđin á forseta albanska skáksambandsins sem er ađ spyrja mig um MP Reykjavíkurskákmótiđ! Finnbjörn, fćreyski fulltrúinn er einnig mćttur. Sérdeilis skemmtilegur náungi og einnig er hérna Írinn sem er einnig afar skemmtilegur. Ég hef veriđ ađ dreifa upplýsingum um Reykjavíkurmótiđ á ţessa náunga og skynja mikinn áhuga.
Nóg í bili, meira á morgun.
Gunnar Björnsson
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2010 | 09:49
Sigurjón Haraldsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Örn Leó Jóhannsson var lengst af í forystu á fimmtudagsmóti hjá Taflfélagi Reykjavíkur í gćr en á međan Örn tapađi fyrir Inga Tandra í 6. umferđ og gerđi jafntefli viđ Pál Snćdal Andrason í síđustu umferđ, vann Sigurjón Haraldsson báđar sínar skákir og náđi ţannig óskiptu fyrsta sćti. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
- 1 Sigurjón Haraldsson 6
- 2 Örn Leó Jóhannsson 5,5
- 3 Ingi Tandri Traustason 5
- 4 - 6. Páll Snćdal Andrason 4,5
- Guđmundur Kristinn Lee
- Birkir Karl Sigurđsson
- 7 - 11 Rafn Jónsson 4
- Jón Úlfljótsson
- Jón Trausti Harđarson
- Eiríkur Örn Brynjarsson
- Atli Jóhann Leósson
- 12 - 14 Vignir Vatnar Stefánsson 3,5
- Stefán Már Pétursson
- Csaba Daday
- 15 - 17 Unnar Bachmann 3
- Gauti Páll Jónsson
- Björgvin Kristbergsson
- 18 - 19 Óskar Long Einarsson 2,5
- Kristinn Andri Kristinsson
- 20 Pétur Jóhannesson 2
- 21 Óttar Atli Ottóson
- 22 Hnikarr Bjarmi Franklinsson 0
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.
Mótiđ er öllum opiđ.
Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00
5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr. 90.000
3. sćti kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011
Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
23.9.2010 | 21:22
Haustmót SA hefst á sunnudag
Mótiđ er öllum opiđ.
Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á netfangiđ ha090199@unak.is.
Athygli er vakin á ţví ađ hlé verđur gert á mótinu helgina 8.-10. október vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer ţá helgi í Reykjavík.
Dagskrá:
- 1. umferđ. Sunnudagur 26. september kl.14:00
- 2. umferđ Ţriđjudagur 28. september kl. 19:30
- 3. umferđ Sunnudagur 03. október kl. 14:00
- 4. umferđ Ţriđjudagur 05. október kl. 19:30
- Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.
- 5. umferđ Ţriđjudagur 12.október kl. 19:30
- 6. umferđ Sunnudagur 17. október kl. 14:00
- 7. umferđ Ţriđjudagur 19. október kl. 19:30
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjald:
2.000 krónur.
Verđlaun:
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Dregiđ verđur út gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam.
Haustmót Skákfélags Akureyrar var fyrst haldiđ áriđ 1939 og hefur fariđ fram árlega allar götur síđan ef frá eru talin árin 1944, 1945 og 1952. Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar eđa 14 sinnum.
Opiđ hús verđur alla fimmtudaga kl. 20 í vetur, ţ.m.t. á međan Haustmótiđ stendur yfir.
Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 17:00 til 18:30 Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar