Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
23.9.2010 | 21:21
Ingimundur og Erlingur efstir
Ingimundur Sigurmundsson (1775) og Erlingur Jensson (1690) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 2. og 3. umferđ Meistaramóts Selfoss og nágrennis sem fram fóru í gćrkveldi.
Stađan:
SNo. | Name | Rtg | Pts | SB. |
3 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 3 | 4,00 |
6 | Erlingur Jensson | 1690 | 3 | 2,50 |
8 | Grantas Grigorianas | 1740 | 2 | 1,50 |
4 | Magnús Matthíasson | 1670 | 1˝ | 1,75 |
7 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 1˝ | 0,75 |
1 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | 1 | 0,00 |
9 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 1 | 0,00 |
10 | Emil Sigurđsson | 1790 | 1 | 0,00 |
2 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 | 0,00 |
5 | Magnús Garđarsson | 1465 | 0 | 0,00 |
23.9.2010 | 09:37
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
23.9.2010 | 03:50
Eiríkur sigrađi á hrađkvöldi
Eiríkur Björnsson sigrađi á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 20. september sl. Eiríkur fékk 6v í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđi tvö jafntefli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v og ţriđja var Elsa María Kristínardóttir međ 5v.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
1. Eiríkur Björnsson, 6v/72. Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5
3. Elsa María Kristínardótti, 5
4. Páll Andrason, 4.5
5. Eiríkur Örn Brynjarsson, 4.5
6. Gunnar Nikulásson, 4.5
7. Birkir Karl Sigurđsson, 4.5
8. Guđmundur Kristinn Lee, 4
9. Stefán Már Pétursson, 4
10. Dawid Kolka, 4
11. Kristinn Andri Kristinsson, 4
12. Örn Leó Jóhannsson, 3.5
13. Jón Úlfljótsson, 3
14. Vignir Vatnar Stefánsson, 3
15. Jón Trausti Harđarson, 3
16. Björgvin Kristbergsson, 3
17. Brynjar Steingrímsson, 3
18. Estanislao Plantada, 3
19. Pétur Jóhannesson, 2
20. Arnar Valgerisson, 1.5
21. Jón Gauti Magnússon, 1.5
22.9.2010 | 03:57
Ný heimasíđa SA
Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekiđ í notkun nýja heimasíđu.
Međ tilkomu nýju síđunnar opnast möguleiki á ađ láta skákir fylgja međ fréttum. Sá möguleiki verđur vel nýttur í komandi Haustmóti.
Áhersla verđur áfram lögđ á ađ ţar verđi ađ finna allar upplýsingar er varđa starf félagsins ásamt nýjustu fréttum frá öllum viđburđum.
Félagsmenn og gestir sem hafa uppástungur um efni eđa breytingar á síđunni eru hvattir til ţess ađ hafa samband viđ umsjónarmann í veffanginu ha090199 [hjá] unak.is
22.9.2010 | 03:52
Jóhann Örn sigrađi á skákdegi Ása
Ćsir, skákdeild félags eldri borgara í Reykjavík hélt sinn ţriđja skákdag á haustönninni í dag í Stangarhyl 4 í Reykjavík. Til ţess ađ samrćma tímamörk hjá skákklúbbum eldri borgara á stór Reykjavíkursvćđinu hafa Ćsismenn ákveđiđ ađ tefla 10 mínútna skákir á skákdögum vetrarins og tefldar veđa 10 umferđir.
Ţađ var vel mćtt í dag og margir mjög sterkir skákmenn mćttir til leiks.
Birgir Sigurđsson formađur klúbbsins sá um skákstjórnina í dag.
Jóhann Örn Sigurjónsson var í stuđi og leifđi ađeins eitt jafntefli viđ Gunnar Finnsson
Úrslit dagsins.
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 9.5 vinningar
- 2 Sćbjörn Guđfinnsson 8.5
- 3-5 Össur Kristinsson 6.5
- Stefán Ţormar 6.5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 6.5
- 6-8 Gunnar Finnsson 6
- Bragi G Bjarnarson 6
- Hermann Hjartarson 6
- 9-13 Sigfús Jónsson 5.5
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5.5
- Björn V Ţórđarson 5.5
- Finnur Kr Finnsson 5.5
- Jón Víglundsson 5.5
- 14-16 Erlingur Hallsson 5
- Birgir Ólafsson 5
- Gísli Sigurhansson 5
- 17-19 Kristján Guđmundsson 4.5
- Ásgeir Sigurđsson 4.5
- Friđrik Sófusson 4.5
- 20-22 Hákon Sófusson 4
- Jón Bjarnason 4
- Ingi E Árnason 4
- 23-25 Baldur Garđarsson 3.5
- Sćmundur Kjartansson 3.5
- Guđjón Ţorkelsson 3.5
- 26 Grímur Jónsson 3
- 27 Viđar Arthúrson 2.5
- 28 Halldór Skaftason 0.5 var lasinn og hćtti eftir 3 umferđir.
20.9.2010 | 19:40
Haustmót SA hefst á sunnudag
Mótiđ er öllum opiđ.
Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á netfangiđ ha090199@unak.is.
Athygli er vakin á ţví ađ hlé verđur gert á mótinu helgina 8.-10. október vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer ţá helgi í Reykjavík.
Dagskrá:
- 1. umferđ. Sunnudagur 26. september kl.14:00
- 2. umferđ Ţriđjudagur 28. september kl. 19:30
- 3. umferđ Sunnudagur 03. október kl. 14:00
- 4. umferđ Ţriđjudagur 05. október kl. 19:30
- Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.
- 5. umferđ Ţriđjudagur 12.október kl. 19:30
- 6. umferđ Sunnudagur 17. október kl. 14:00
- 7. umferđ Ţriđjudagur 19. október kl. 19:30
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjald:
2.000 krónur.
Verđlaun:
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Dregiđ verđur út gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam.
Haustmót Skákfélags Akureyrar var fyrst haldiđ áriđ 1939 og hefur fariđ fram árlega allar götur síđan ef frá eru talin árin 1944, 1945 og 1952. Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar eđa 14 sinnum.
Opiđ hús verđur alla fimmtudaga kl. 20 í vetur, ţ.m.t. á međan Haustmótiđ stendur yfir.
Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 17:00 til 18:30 Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.
20.9.2010 | 19:38
Geđveikir dagar í Reykjanesbć
Skákmót verđur haldiđ í Reykjanesbć í tilefni Geđveikra daga. Telfdar verđa hrađskákir međ 7 mínútna umhugsunartíma og er stefnt ađ 8-10. umferđum. Ţegar mótiđ er hálfnađ verđur gerđ kaffipása og veitingarnar eru gefnar af Nýja bakarí í Keflavík.
Mótiđ stendur frá kl 12.30 - 16.00.
Ţeir sem hafa áhuga endilega ađ hafa samband viđ Emil Ólafsson formann Hressu Hrókanna á emaili krafturinn@gmail.com.
Muniđ ađ stćrsti sigurinn er ađ vera međ !
Íslenskar skákfréttir | Breytt 21.9.2010 kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2010 | 03:06
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 20. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
20.9.2010 | 03:05
Tómas sigrađi á 15 mínútna móti - Áskell á opnu húsi
Leikar enduđu ţannig ađ Tómas Veigar landađi flestum vinningum, eđa 6 af 7 mögulegum. Í öđru sćti var Sigurđur Arnarson međ 5 vinninga og í ţriđja sćti var Smári Ólafsson međ 4.
Ađ móti loknu var dregiđ um aukaverđlaun úr hópi keppenda . Verđlaunin, gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam, komu í hlut Sigurđar Eiríkssonar.
Úrslit:
- 1. Tómas Veigar Sigurđarson 6 vinningar af 7.
- 2. Sigurđur Arnarson 5
- 3. Smári Ólafsson 4
- 4.-5. Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Eiríksson 3˝
- 6. Haki Jóhannesson 2˝
- 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2
- 8. Ari Friđfinnsson 1˝
Sl. fimmtudagskvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson međ 6 vinninga
Úrslit:
- Áskell Örn 9
- Mikael Jóhann 6
- Sigurđur Arnarson 5,5
- Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5
- Guđmundur Freyr 4
- Sigurđur Eiríksson 3,5
- Bragi Pálmason 3
- Tómas Smári 0,5
17.9.2010 | 23:57
Ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag
Íslensku ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag en ţar fór fram Bođsmót í tilefni mótsins sem hefst á ţriđjudag í Síberíu. Allir međlimirnir ólympíusveitanna létu sjá sig auk "gamalla" ólympíukempa eins og Jóhanns Hjartarsonar, Jón L. Árnasonar, Ţrastar Ţórhallssonar og Hörpu Ingólfsdóttur. Léttur andi sveif yfir mannskapnum. Landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir N1, kom sá og sigrađi eftir ađ hafa sigrađ bróđur sinn í úrslitaskák í lokaumferđinni.
Í međfylgjandi myndaalbúmi má finna allmargar myndir frá mótinu. Íslenska liđiđ leggur af stađ eldsnemma í fyrramáliđ.
Lokastađa mótsins:
1 | N1, Bragi Ţorfinnsson | 5.5 |
2-7 | HS Orka, Björn Ţorfinnsson | 4.5 |
Landsbankinn, Héđinn Steingrímsson | 4.5 | |
Actavis, Hannes Hlífar Stefánsson | 4.5 | |
Valitor, Jóhann Hjartarson | 4.5 | |
Sverrir Ţorgeirsson, | 4.5 | |
STRAX, Ţröstur Ţórhallsson | 4.5 | |
8-11 | Gunnar Björnsson, | 4 |
Actavis, Lenka Ptácníková | 4 | |
Vigfús Ó. Vigfússon, | 4 | |
Ţorsteinn Ţorsteinsson, | 4 | |
12.-16.
| Ingvar Ţór, | 3.5 |
Róbert Lagerman, | 3.5 | |
Arion banki, Jón L. Árnason | 3.5 | |
Stefán Bergsson, | 3.5 | |
G.M. Einarsson, Guđmundur Kjartansson | 3.5 | |
17-23 | Kristján Örn Elíasson, | 3 |
Páll Sigurđsson, | 3 | |
Morgunblađiđ, Hjörvar Steinn | 3 | |
Andri Áss, | 3 | |
Ţorvarđur F. Ólafsson, | 3 | |
Eiríkur Örn Brynjarsson, | 3 | |
Bjarni Jens, | 3 | |
24-30 | Halldór Grétar Einarsson, | 2.5 |
Birkir Karl Sigurđsson, | 2.5 | |
Eiríkur Björnsson, | 2.5 | |
Dagur Ragnarsson, | 2.5 | |
Páll Andrason, | 2.5 | |
Örn Leó Jóhannsson, | 2.5 | |
Theriak, Sigurlaug | 2.5 | |
31-35 | Góa Linda, Tinna Kristín | 2 |
Jón Gunnar, | 2 | |
Heildverslunin Berg, Jóhanna Björg | 2 | |
Olís, Hallgerđur | 2 | |
Oliver Aron, | 2 | |
36-37 | Guđmundur Kristinn Lee, | 1.5 |
Kristófer Jóel, | 1.5 | |
38-39 | Harpa Ingólfsdóttir, | 1 |
Óskar Heppni, | 1 | |
40 | Kristinn Andri Kristinsso, | 0.5 |
Ritstjóri mun skrifa reglulega pistla um gang mála á Skák.is.
Skáksambandiđ ţakkar eftirtöldum fyrir veittan stuđning viđ ţátttöku Íslands:
![]() | ![]() | ||
![]() | ![]() | ||
![]() | THERIAK | ||
G.M Einarson múrarameistari Heildverslunin Berg Suđurlandsbraut Olís HS Orka Morgunblađiđ Suzuki bílar hf Ţorbjörn hf Reykjanesbćr Garđabćr Gistihúsiđ Ísafold | N1 Happdrćtti Háskólans Efling Stéttarfélag Grand Hotel Reykjavík Kaufélag Skagfirđinga Sorpa Íslensk Erfđageining Kópavogsbćr Opin Kerfi ehf Tannlćknastofa Einars Magnúss Verkís |
Íslenskar skákfréttir | Breytt 18.9.2010 kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 8779605
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar