Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir Ólympíuskákmótiđ

slendingar senda liđ í karla- og kvennaflokki á Ólympíuskákmótinu sem hefst í Khanty Manyisk í Síberíu 21. september. Karlasveitin er skipuđ Hannesi Hlífari Stefánssyni, Héđni Steingrímssyni, Braga Ţorfinnssyni, Birni Ţorfinnssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni. Í kvennaliđinu eru ţćr Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Sigurlaug Friđţjófsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Nokkrir nýliđar eru í báđum liđum. Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa aldrei teflt áđur á Ólympíumóti og ţeir Héđinn og Bragi ađeins samtals ţrisvar. Reynsluboltinn er vitaskuld 1. borđsmađurinn, Hannes Hlífar, sem hefur átt fast sćti í liđinu frá ţví í Manila 1992.

Í kvennaliđinu koma ţćr Tinna Kristín og Jóhann Björg nýjar inn. Undanfarnar vikur hafa liđsmenn undirbúiđ sig međ ţátttöku í mótum og ćfingum. Hin nýja kynslóđ í kvennaliđinu: Hallgerđur, Tinna Kristín og Jóhanna voru međ á Norđurlandamót stúlkna á dögunum og tvćr ţćr síđastnefndu tóku einnig ţátt í Meistaramóti Hellis 2010 sem lauk á mánudaginn. Ţar tefldi einnig Hjörvar Steinn Grétarsson. Taflmennska á mótum ţar sem styrkleiki keppenda er misjafn getur veriđ góđ ćfing. Hjörvar Steinn hefur ekki teflt síđan á First Saturday í Búdapest í júní og hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, sjö talsins, og hćkkar um meira en 11 elo-stig og er ţví kominn yfir 2.400 stiga markiđ. Ţetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innan viđ ári. Alls tóku 40 skákmenn ţátt. Átta efstu urđu eftirtaldir:

1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7 v. (af 7) 2. Ţorvarđur Ólafsson 5˝ v. 3.-6. Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson, Agnar Darri Lárusson 5 v. 7.-8. Tinna Kristín Finnbogadóttir og Agnar Tómas Möller 4˝ v.

Hjörvar Steinn og Ţorvarđur Ólafsson hafa marga hildi háđ og viđureign ţeirra í 5. umferđ reyndist, eins og stundum áđur, úrslitaskák mótsins. Hjörvar tefldi ţessa skák skínandi vel og er greinilega vel heima í hina vinsćla mótbragđi Paul Benkö.

Hjörvar Steinn Grétarsson - Ţorvarđur Ólafsson

Benkö-gambítur

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. g3 d6 8. Bg2 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10. 0-0 0-0 11. Hb1

Tískuleikurinn. Mikilvćgt er fyrir hvítan ađ koma góđu skikki á liđsafla sinn á drottningarvćng.

11. ... Da5 12. Bd2 Hfb8 13. Dc1 Rg4 14. b3 Rge5 15. Rxe5 Rxe5 16. a4 Dd8 17. f4 Rd7 18. Bf3 Ha7 19. Ra2

Leikir hvíts hafa nćr allir fyrirbyggjandi gildi. Ţarna getur riddarinn stutt viđ framrás b-peđsins.

19. ... Hab7 20. Dc2 Rb6 21. Ba5 Dd7 22. Bc3 Bxc3 23. Rxc3 Ra8 24. Ra2 Rb6 25. Hfc1 Df5 26. e4 Df6 27. Dd1 h5 28. b4 Bc4 29. Rc3 cxb4 30. Hxb4 Ba6 31. e5! Df5

Ekki gengur 31. ... dxe5 32. d6! Hd7 33. Re4 ásamt 34. a5 og vinnur liđ.

32. Be4 Dh3 33. Bg2 Df5 34. 34. exd6 exd6

gqdmc6k9.jpg35. Re4 Rxd5 36. Hxb7 Bxb7

36. ... Hxb7 strandar á 37. Dxd5! Dxd5 38. Rf6+ og vinnur.

37. Rxd6 Re3 38. Rxf5 Rxd1 39. Bxb7 Hxb7 40. Rd6

- og svartur gafst upp.

Haustmót TR hefst á sunnudag

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem er jafnframt 110 ára afmćlismót félagsins hefst sunnudaginn 26. september. Um skráningu og annađ sjá: http://taflfelag.is/

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 12. september 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Davíđ gerist Víkingur

Davíđ KjartanssonFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2294) er genginn til liđs viđ Víkingaklúbbinn úr Skákdeild Fjölnis ţar sem hann hefur veriđ síđustu ár.

 


Bođsmót í Kringlunni í dag vegna Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk.  Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk.   .

Skáksamband Íslands ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák viđ Blómatorgiđ Kringlunni föstudaginn 17. september á milli 17 og 19.  Ţar taka ţátt allir liđsmenn beggja liđa auk ţess sem amlar Ólympíukempur eins og Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međal keppenda.  Friđrik Ólafsson, sem á ekki heimangengt ţar sem hann er staddur í Portoroz í Slóveníu, ţar sem hann náđi eftirminnilegum árangri áriđ 1958, sendir íslensku liđunum sínar bestur kveđjur.   

Međal annarra bođsgesta má nefna međlimi Norđurlandameistara framhaldsskóla, MR, og Norđurlandameisturum barnaskólasveita, Rimaskóla sem og međlimi silfursveita Salaskóla á NM grunnskólasveita.

Landsliđ Íslands fyrir Ólympíumótiđ í skák skipa:

Opinn flokkur:

  • Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák
  • Héđinn Steingrímsson, stórmeistari í skák
  • Bragi Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Björn Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Hjörvar Steinn Grétarsson
Liđsstjóri er Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Kvennaflokkur:


  • Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Liđsstjóri er Davíđ Ólafsson, FIDE-meistari og kennari viđ Skákskóla Íslands.

Fararstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands sem jafnframt verđur fulltrúi á fundi FIDE, alţjóđlega skáksambandsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Kringluna og styđja á bakviđ íslensku skáklandsliđin.




Eiríkur Örn Brynjarsson sigurvegari á fyrsta fimmtudagsmóti TR í vetur

Eiríkur ÖrnFimmtudagsmótin fóru af stađ međ látum í TR í gćr. Baráttan var rauđglóandi viđ toppinn og úrslit hvergi nćrri ljós fyrr en ađ lokinni síđustu umferđ. Fyrir hana voru Eiríkur Örn Brynjarsson (5,5) og Elsa María Kristínardóttir (5) efst. Ţau töpuđu hins vegar bćđi í lokaumferđinni og ţeir Eiríkur og Rafn Jónsson urđu jafnir ađ vinningum en sá fyrrnefndi hćrri á stigum.

Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

  • 1-2  Eiríkur Örn Brynjarsson                   5.5     
  •      Rafn Jónsson                              5.5     
  • 3-5  Jón Úlfljótsson                           5
  •      Elsa María Kristínardóttir                5
  •      Páll Snćdal Andrason                      5        
  •  6   Stefán Már Pétursson                      4.5     
  • 7-12  Birkir Karl Sigurđsson                   4       
  •       Guđmundur Lee                            4       
  •       Jón Trausti Harđarson                    4       
  •       Unnar Bachman                            4       
  •       Örn Leó Jóhannesson                      4       
  •       Óskar Long Einarsson                     4       
  •  13   Guđmundur G. Guđmundsson                 3.5     
  •  14   Vignir Vatnar Pétursson                  3       
  • 15-18 Kristinn Andri Kristinsson               2       
  •       Csaba Daday                              2       
  •       Kristján Finnsson                        2       
  •       Björgvin Kristbergsson                   2       
  •  19   Ingvar Vignisson                         1       
  •  20   Pétur Jóhannesson                        0      

Hellismenn sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga

Hrađskákmeistarar Hellis 2010Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hrađskákkeppni taffélaga međ 47˝ gegn 24˝ og nćldu sér ţar međ í sinn sjöunda titil í ţessari keppni. Grunninn ađ sigrinum lögđu Hellismenn í fyrri hlutanum ţar sem ţeir unnu allar viđureignir og ţađ flestar stórt ţannig ađ stađan í hálfleik var 27˝-8˝ fyrir Helli.

Hellismenn voru hins vegar varla búnir ađ kyngja veitingunum í Faxafeni ţegar TR var búiđ ađ vinna sjöundu umferđ 5-1. Hellismenn héldu síđan áfram ţar sem frá var horfiđ í fyrri hlutanum ţótt seinni hlutinn hafi veriđ mun jafnari en fyrri hlutinn.

Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigurbjörn Björnsson skorđu best Hellismönnum. Hjá TR voru Guđmundur Kjartansson og Arnar Gunnarsson drýgstir og munađi mest um ţađ fyrir TR ţegar Guđmundur komst í gang í seinni hlutanum.

Einstaklingsárangur:

Hellir:

  • Hannes Hlífar Stefánsson 10˝ v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 9˝ v. af 12
  • Sigurbjörn J. Björnsson 9 v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 7˝ v. af 12
  • Róbert Lagerman 4˝ v. af 11
  • Davíđ Ólafsson 3˝v. af 6
  • Andri Áss Grétarsson 1 v. af 3
  • Gunnar Björnsson 1 v. af 2
  • Vigfús Óđinn Vigfússon 1 v. af 1

TR:

  • Guđmundur Kjartansson 8 v. af 12
  • Arnar Gunnarsson 6˝ v. af 12
  • Snorri Bergsson 2˝ v. af 11
  • Dađi Ómarsson 3˝ v. af 12
  • Hrafn Loftsson 1˝ v. af 6
  • Benedikt Jónasson 1˝ v. af 10
  • Júlíus Friđjónsson 1 v. af 3
  • Eiríkur Björnsson  0 v. af 1
  • Björn Jónsson 0v. af 2
  • Ríkharđur Sveinsson 0v. af 3

Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Búiđ er ađ taka saman hverjir eru verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis og má finna skrá yfir ţá hér ađ neđan.  Einnig er allar skákir mótsins ađgengilegar en ţađ var Eyjólfur Ármannsson sem sló ţćr inn.

Ađalverđlaun:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000
  2. Ţorvarđur Fannar Ólafsson kr. 15.000
  3. Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson og Agnar Darri Lárusson kr. 2500 hver. 

Aukaverđlaun:



Bođsmót í skák í Kringlunni á morgun í tilefni Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk.  Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk.   

Íslensk skákhreyfing ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák viđ Blómatorgiđ Kringlunni föstudaginn 17. september á milli 17 og 19.  Ţar taka ţátt allir liđsmenn beggja liđa auk ţess sem
gamlar Ólympíukempur eins og Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međal keppenda.  Friđrik Ólafsson, sem á ekki heimangengt ţar sem hann er staddur í Portoroz í Slóveníu, ţar sem hann náđi eftirminnilegum árangri áriđ 1958, sendir íslensku liđunum sínar bestur kveđjur.   

Međal annarra bođsgesta má nefna međlimi Norđurlandameistara framhaldsskóla, MR, og Norđurlandameisturum barnaskólasveita, Rimaskóla sem og međlimi silfursveita Salaskóla á NM grunnskólasveita.

Landsliđ Íslands fyrir Ólympíumótiđ í skák skipa:

Opinn flokkur:

  • Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák
  • Héđinn Steingrímsson, stórmeistari í skák
  • Bragi Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Björn Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Hjörvar Steinn Grétarsson
Liđsstjóri er Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Kvennaflokkur:


  • Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Liđsstjóri er Davíđ Ólafsson, FIDE-meistari og kennari viđ Skákskóla Íslands.

Fararstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands sem jafnframt verđur fulltrúi á fundi FIDE, alţjóđlega skáksambandsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Kringluna og styđja á bakviđ íslensku skáklandsliđin.


Fimmtudagsmót T.R. hefjast í kvöld eftir sumarfrí

Fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

 


Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast á laugardaginn

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast nćsta laugardag 18. september og verđa ţćr framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 - 12:40. Ćfingarnar eru í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Međal ţátttakenda á fyrstu ćfingunni verđa Norđurlandameistarnir úr Rimaskóla sem allir hafa ćft međ Fjölni síđastliđin ár.

Áhugasöm börn í Grafarvogi og annars stađar frá eru hvött til ađ nýta sér ţessar skákćfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauđsynlegt er ađ foreldrar yngstu barna fylgi ţeim á ćfingarnar frá kl. 11:00 - 12:00. Reynt er ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Skákdeild Fjölnis er í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur sem leggur deildinni til leiđbeinendur fyrir smćrri hópa. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Umsjón međ skákćfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar.

 


TR og Hellir mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld

Hellir-BolarTaflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld.  Viđureingin fer fram í TR og hefst kl. 19:30 og eru áhorfendur hvattir til ađ fjölmenna og sjá marga af sterkustu hrađskákmönnum landsins sitja ađ tafli.  Félögin eru ţau langsigursćlustu í 15 ára sögu keppninnar og hvort félag hefur sigrađ í keppninni sex sinnum. Sigurveginn í kvöld verđur ţví sigursćlasta liđiđ í sögu keppninnar.Picture 025   

TR lagđi Taflfélag Vestmannaeyja, Skákfélag Íslands og Hauka á leiđ sinni í úrslit en Hellir lagđi Taflfélag Akraness, Máta og Íslandsmeistara Bolvíkinga međ minnsta mun í ćsispennandi viđureign.

Sigurvegarar frá upphafi:

  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2007: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2008: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2009: Taflfélag Bolungarvíkur

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8779591

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 202
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband