Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
11.10.2010 | 16:13
Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga
Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri a-liđs Skákfélags Gođans, hefur skrifađ skemmtilega pistil um Íslandsmótiđ og árangur Gođans í 3. deild. Von er á pistli Hermanns, formanns Gođans, í kvöld eđa á morgun.
Pistilinn má lesa á heimasíđu Gođans.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2010 | 16:10
Smári 15 mínútna meistari Gođans
11.10.2010 | 15:30
Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga
Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga hefjast ađ nýju miđvikudaginn 13. október. Ćfingarnar eru ćtlađar öllum börnum og unglingum á grunnskólaaldri.
Ćfingarnar fara fram í skákherberginu í Frostaskjóli, félagsheimili KR. Ćfingarnar hefjast klukkan 17:30 og standa til 18:45.
Ţađ eru skákdeild KR og Skákakademía Reykjavíkur sem standa fyrir ćfingunum.
Taflfélag Vestmannaeyja hefur 1,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur ađ loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina. Hellismenn koma 1,5 vinningi ţar á eftir en ţessar ţrjár sveitir eru í sérflokki. Mátar eru efstir í 2. deild, Víkingaklúbburinn í 3. deild og Skákfélag Sauđárkróks í ţeirri fjórđu. Síđari hluti mótsins fer fram í mars 2011.
Pistill ritstjóra vćntanlegur á morgun.
Úrslit 4. umferđar:
- Taflfélag Vestmannaeyja -Skákdeild Fjölnis 5-3
- Taflfélag Bolunarvíkur - Skákfélag Akureyrar 5,5-2,5
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 7-1
- Taflfélag Reykjavíkur - Skákdeild KR 6,5-1,5
Stađan í 1. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | TV A | 25 | 8 |
2 | TB A | 23,5 | 6 |
3 | Hellir A | 22 | 8 |
4 | TR A | 17,5 | 4 |
5 | Fjolnir A | 14,5 | 2 |
6 | SA A | 12 | 3 |
7 | Haukar A | 8 | 0 |
8 | KR A | 5,5 | 1 |
Stađan í 2. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Matar | 20 | 8 |
2 | TB B | 18,5 | 7 |
3 | TR B | 15 | 7 |
4 | Hellir B | 14 | 6 |
5 | SR A | 12 | 4 |
6 | TA | 8,5 | 0 |
7 | SSON | 5 | 0 |
8 | Haukar B | 3 | 0 |
Stađan í 3. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Vikingaklubburinn A | 7 | 17,5 |
2 | TG A | 7 | 15 |
3 | TV B | 6 | 15,5 |
4 | SA B | 6 | 15,5 |
5 | Godinn A | 6 | 15 |
6 | TR C | 4 | 13,5 |
7 | Hellir C | 4 | 12 |
8 | TB C | 4 | 12 |
9 | KR B | 4 | 11,5 |
10 | TG B | 3 | 13 |
11 | SA C | 3 | 11 |
12 | Hellir D | 3 | 10,5 |
13 | TV C | 3 | 8,5 |
14 | Sf. Vinjar A | 2 | 9,5 |
15 | SR B | 2 | 8 |
16 | Haukar C | 0 | 4 |
Stađan í 4. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Sf. Sauđarkroks | 8 | 17 |
2 | Fjolnir B | 8 | 15,5 |
3 | UMSB | 6 | 18 |
4 | SFÍ | 6 | 16,5 |
5 | TR D | 6 | 16 |
6 | S.Austurlands | 6 | 14 |
7 | Godinn B | 4 | 14,5 |
8 | UMFL | 4 | 14,5 |
9 | SSON B | 4 | 14,5 |
10 | TV D | 4 | 13,5 |
11 | Vikingaklubburinn B | 4 | 13 |
12 | Aesir feb | 4 | 13 |
13 | Godinn C | 4 | 12,5 |
14 | Fjolnir C | 4 | 10 |
15 | TG C | 4 | 9,5 |
16 | Kordrengirnir | 3 | 11 |
17 | TR E | 3 | 8,5 |
18 | Sf. Vinjar B | 2 | 10,5 |
19 | Hellir E | 2 | 8 |
20 | SA D | 2 | 7,5 |
21 | Fjolnir D | 1 | 6,5 |
22 | Osk | 1 | 4 |
Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.
9.10.2010 | 16:13
Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga eftir ađra umferđ
Taflfélag Vestmannaeyja leiđir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í morgun. Eyjamenn lögđu Akureyringa 7-1 og hafa 15 vinninga ađ 16 mögulegum. Bolvíkingar eru ađrir međ 14,5 vinning eftir 8-0 sigur á KR-ingum. Ţessir sveitir eru í sérflokki en fjórir vinningar eru í Hellismenn sem eru ţriđju eftir 4,5-3,5 sigur á Fjölni. Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákdeild Hauka 6-2.
Stađan í 1. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | TV A | 15 | 4 |
2 | TB A | 14,5 | 4 |
3 | Hellir A | 10,5 | 4 |
4 | TR A | 8 | 2 |
5 | SA A | 5,5 | 2 |
6 | Haukar A | 5,5 | 0 |
7 | Fjolnir A | 5 | 0 |
8 | KR A | 0 | 0 |
Stađan í 2. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Matar | 10,5 | 4 |
2 | TB B | 10 | 4 |
3 | Hellir B | 8 | 4 |
4 | TR B | 7,5 | 4 |
5 | TA | 5 | 0 |
6 | SR A | 3 | 0 |
7 | SSON | 2,5 | 0 |
8 | Haukar B | 1,5 | 0 |
Stađan í 3. deild:
Rk. | SNo | Team | TB1 | TB2 |
1 | 1 | Vikingaklubburinn A | 4 | 10 |
2 | 13 | Godinn A | 4 | 9 |
3 | 12 | TG A | 4 | 7 |
4 | 6 | Hellir D | 3 | 7,5 |
5 | 7 | TV B | 2 | 7 |
6 | 2 | TR C | 2 | 7 |
7 | 4 | Hellir C | 2 | 6,5 |
8 | 11 | SA B | 2 | 6,5 |
9 | 10 | TB C | 2 | 6 |
10 | 16 | SR B | 2 | 6 |
11 | 3 | KR B | 2 | 5,5 |
12 | 9 | TV C | 2 | 4 |
13 | 14 | TG B | 1 | 5 |
14 | 15 | Haukar C | 0 | 3 |
15 | 5 | Sf. Vinjar A | 0 | 3 |
16 | 8 | SA C | 0 | 3 |
Stađan í 4. deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Godinn B | 4 | 12 |
2 | Sf. Sauđarkroks | 4 | 10 |
3 | SSON B | 4 | 9,5 |
4 | SFÍ | 4 | 9 |
5 | Fjolnir B | 4 | 8,5 |
6 | S.Austurlands | 4 | 8 |
7 | UMSB | 2 | 8,5 |
8 | TV D | 2 | 7,5 |
9 | Kordrengirnir | 2 | 7,5 |
10 | TR D | 2 | 6,5 |
11 | Vikingaklubburinn B | 2 | 6 |
12 | TG C | 2 | 6 |
13 | UMFL | 2 | 6 |
14 | Hellir E | 2 | 5,5 |
15 | SA D | 2 | 5 |
16 | Fjolnir C | 2 | 4 |
17 | Godinn C | 1 | 5,5 |
18 | TR E | 1 | 3 |
19 | Sf. Vinjar B | 0 | 4,5 |
20 | Aesir feb | 0 | 2,5 |
21 | Fjolnir D | 0 | 1,5 |
22 | TV E | 0 | 0 |
23 | Osk | 0 | 0 |
Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.
8.10.2010 | 07:16
Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011 fer fram dagana 8. - 10. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 8. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 9. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag. 4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 10.október.
Vel verđur fylgst međ Íslandsmóti skákfélaga um helgina.
1. deild:
- Fjölnir
- Hellir
- Haukar
- TV
- KR
- SA
- TR
- TB
- Haukar-b
- Hellir-b
- TR-b
- Mátar
- SR
- SSon
- TA
- TB-b
Umferđartafla:
1 1:8 2:7 3:6 4:5
2 8:5 6:4 7:3 1:2
3 2:8 3:1 4:7 5:6
4 8:6 7:5 1:4 2:3
5 3:8 4:2 5:1 6:7
6 8:7 1:6 2:5 3:4
7 4:8 5:3 6:2 7:1
3. deild:
1. Víkingaklúbburinn a
2. TR c
3. KR b
4. Hellir c
5. Sf. Vinjar
6. Hellir d
7. TV b
8. SA c
9. TV c
10. TB c
11. SA b
12. TG a
13. Gođinn a
14. TG b
15. Haukar c
16. SR b
Viđureignir 1.umferđar:
TV c Víkingaklúbburinn a
TR c TB c
SA b KR b
Hellir c TG a
Gođinn a Sf. Vinjar
Hellir d TG b
Haukar c TV b
SA c SR b
8.10.2010 | 07:14
Atli Jóhann Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti
Tuttugu skákmenn öttu kappi á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Lengst af leiddu Atli Jóhann Leósson og Elsa María Kristínardóttir en baráttan var ţétt viđ toppinn sem sést best á ţví ađ fjórir skákmenn urđu ađ lokum í 2. - 5. sćti, vinningi á eftir sigurvegaranum. Atli Jóhann tapađi í innbyrđis viđureign hans og Elsu Maríu í 4. umferđ en tryggđi sér sigur međ sigri í síđustu umferđ. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
- 1 Atli Jóhann Leósson 6
- 2-5 Elsa María Kristínardóttir 5
- Örn Leó Jóhannsson 5
- Halldór Pálsson 5
- Guđmundur K. Lee 5
- 6 Jón Trausti Harđarsson 4.5
- 7-8 Gunnar Nikulásson 4
- Stefán Már Pétursson 4
- 9-11 Jón Úlfljótsson 3.5
- Jon Olav Fivelstad 3.5
- Guđmundur G. Guđmundsson 3.5
- 12-16 Eiríkur Örn Brynjarsson 3
- Vignir Vatnar Stefánsson 3
- Birkir K. Sigurđsson 3
- Óskar Long Einarsson 3
- Kristinn Andri Kristinsson 3
- 17 Eyţór Jóhannsson 2.5
- 18 Björgvin Kristbergsson 2
- 19 Pétur Jóhannesson 1.5
- 20 Ingunn Birta Hinriksdóttir 0
7.10.2010 | 11:09
Spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga
Gunnar Björnsson, ritstjóri Skák.is, hefur venju samkvćmt skrifađ pistil í ađdraganda Íslandsmóts skákfélaga ţar sem spáđ er í spilin. Ritstjórinn spáir baráttu á milli Eyjamanna og Bolvíkinga um Íslandsmeistaratitilinn rétt eins og í fyrra en spáir ţeim fyrrnefndu titlinum ađ ţessu sinni.
Pistill á bloggsíđu ritstjórans
7.10.2010 | 10:53
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - ókeypis ađgangur
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
ATH - Ţar sem síđasta mót féll niđur verđur ađgangur ókeypis ađ ţessu sinni.
7.10.2010 | 10:50
Íslandsmót skákfélaga í Chess-Results
Páll Sigurđsson hefur slegiđ Íslandsmót skákfélaga inn í Chess-Results. Forráđamenn félaganna eru hvattir til ađ athuga sína skráningu og ţá sérstaklega í fjórđu deild. Athugasemdir skal senda í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is.
Fleiri skákstjóra vantar á mótiđ og ţađ ţótt menn geti ađeins tekiđ eina og eina umferđ. Ţeir sem hafa tök á taka ađ sér skákstjórn eru hvattir til ađ hafa samband í ofangreint netfang.
Minnt er einnig á ađ hvert félag ţarf ađ skila inn röđuđum lista yfir alla ţá sem ţađ hyggst nota í Íslandsmóti skákfélaga 2010-11. Ţađ skal gera í upphafi fyrstu umferđar.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 7
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 8779606
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar