Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Tvöfalt afmćli í Vin á mánudag

Róbert og MarteinnFögnum fimm ára afmćli Skákfélags Vinjar međ móti í Vin, mánudaginn 28. júlí klukkan 13:00.
"Vinaskákfélagiđ" eins og ţađ hét fyrst,  var stofnađ formlega í júní 2003 ţegar Hróksmenn og -konur mćttu međ fjölda erlendra meistara og héldu stórmót.

Skákfélag Vinjar hefur nú gengiđ í Skáksamband Íslands og um leiđ og ţađ fagnar fimm ára afmćli félagsins ţá verđur haldiđ viđ upp á afmćli Róberts Harđarsonar, sem er varaforseti Hróksins og helsti leiđbeinandi Vinjarliđsins. Hann er miklu meira en fimm ára.
Róbert verđur skákstjóri mótsins.
 
Allir velkomnir og allir ţátttakendur fá glađning. Svo eru ađ sjálfsögđu dýrindis kaffiveitingar eftir mótiđ.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.  Teflt er á mánudögum kl. 13:00.  Sími: 561-2612.

Lazarev öruggur sigurvegari Hellismótsins

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) vann öruggan sigur á alţjóđlega Hellismótinu sem lauk í kvöld.  Lazarev fékk 7˝ vinning og var heildum tveimur vinningum fyrir ofan Björn Ţorfinnsson (2422) og Róbert Harđarson (2368) sem urđu nćstir.

Enginn áfangi náđist í hús en mótshaldiđ tókst vel og langflestar skákir tefldar í botn.   

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson og um innslátt skáka sá Eyjólfur Ármannsson.  

Međal helstu styrktarađila mótsins var Fiskmarkađur Íslands.     

Nánar verđur um mótiđ fjallađ á bloggsíđu mótsins komandi daga.  

Úrslit níundu umferđar:

FMSigfusson Sigurdur ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 
GMLazarev Vladimir 1 - 0FMUlfarsson Magnus Orn 
 Salama Omar 1 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
 Kristjansson Atli Freyr 0 - 1FMLagerman Robert 
 Misiuga Andrzej ˝ - ˝GMWesterinen Heikki M J

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir7,5 25669,8
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,5 2380-3,6
3FMLagerman Robert 2354Hellir5,5 23887,2
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir5,0 23545,7
5 Misiuga Andrzej 2180TR4,5 232724,8
6FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2302-11,3
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir4,0 2262-13,0
8 Salama Omar 2212Hellir4,0 228012,0
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2189-19,5
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2066-3,0

 


Ísland tekur ţátt í Mind Games í Kína

Mind GamesÍsland sendir skáklandsliđ á Mind Games sem teflir ţar í liđakeppni bćđi í at- og hrađskák.  Keppnin fer fram 12.-18. október Peking í Kína.   Jafnframt fer fram einstaklingskeppni ţar sem margir sterkir skákmenn taka ţátt eins og Topalov, Bu, Wang-brćđurnir og Karpov.  

Liđ Íslands skipa:

  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2566)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2540)
  • SM Henrik Danielsen (2526)
  • SM Helgi Ólafsson (2522)
  • AM Stefán Kristjánsson (2477)
Liđs- og fararstjóri íslenska liđsins verđur Björn Ţorfinnsson.   

Lazarev hefur tryggt sér sigur á Hellismótinu

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur tryggt sér sigur á alţjóđlega Hellismótinu, sem fram fór í kvöld, eftir jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2299).  Björn Ţorfinnsson (2422) er í öđru sćti eftir tap gegn Pólverjanum Andrzej Misiuga (2180) sem hefur komiđ á óvart međ mjög góđri frammistöđu.  

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Magnús Örn og Sigurđur Dađi-Björn.

Úrslit áttundu umferđar:

 

FMThorfinnsson Bjorn 0 - 1 Misiuga Andrzej 
GMWesterinen Heikki M J1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
FMLagerman Robert 1 - 0 Salama Omar 
 Gretarsson Hjorvar Steinn ˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 

 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir6,5 25315,9
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,0 2392-2,3
3FMLagerman Robert 2354Hellir4,5 23804,8
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir4,5 23403,8
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2323-7,4
6 Misiuga Andrzej 2180TR4,0 232121,0
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir3,5 2278-10,5
8 Salama Omar 2212Hellir3,0 22392,7
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2239-10,2
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2086-0,6

Lazarev međ vinningsforskot á Björn

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) sigrađi Róbert Harđarson (2354) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts Hellis sem er nýlokiđ.  Lazarev hefur 6 vinninga og hefur vinningsforskot á Björn Ţorfinnsson (2422) sem gerđi jafntefli viđ Magnús Örn Úlfarsson (2403).  Magnús Örn og Sigurđur Dađi eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.   Atli Freyr Kristjánsson (2070) sigrađi Pólverjann Andrzej Misiuga (2180).  

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Ţá mćtast m.a.: Hjörvar-Lazarev, Björn-Misiuga og Magnús Örn-Sigurđur Dađi. 

Úrslit sjöundu umferđar:

 

FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 
FMSigfusson Sigurdur ˝ - ˝ Gretarsson Hjorvar Steinn 
GMLazarev Vladimir 1 - 0FMLagerman Robert 
 Salama Omar ˝ - ˝GMWesterinen Heikki M J
 Kristjansson Atli Freyr 1 - 0 Misiuga Andrzej 


Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rpnwrtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir6,0 2586968,3
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,0 2472955,7
3FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,0 232394-6,3
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir4,0 2332942,1
5FMLagerman Robert 2354Hellir3,5 235593,50,2
6 Salama Omar 2212Hellir3,0 2272937,3
7 Misiuga Andrzej 2180TR3,0 2256939,0
8GMWesterinen Heikki M J2376Hellir2,5 225592,5-11,9
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,5 220292,5-13,8
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 210291,51,5

 


Davíđ sigrađi á helgarskákmótinu

DavíđFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2304) sigrađi á helgarskákmóti Hellis og TR sem fram fór um helgina.  Davíđ fékk 6 vinninga í sjö skákum.  Annar varđ Halldór Brynjar Halldórsson (2217) međ 5,5 vinning, ţriđji varđ Torfi Leósson međ 5 vinninga og fjórđi varđ Sverrir Ţorgeirsson (2102) međ 4,5 vinning.  

Úrslit sjöundu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Kjartansson David 51 - 0 Thorgeirsson Sverrir 
Halldorsson Halldor 1 - 0 Bjornsson Sverrir Orn 
Leosson Torfi 41 - 0 3Brynjarsson Helgi 
Petursson Matthias ˝ - ˝ 3Matthiasson Magnus 
Stefansson Fridrik Thjalfi 3˝ - ˝ 3Bergsson Stefan 
Sigurdsson Jakob Saevar 31 - 0 3Stefansson Orn 
Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ 2Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 
Stefansdottir Stefania Bergljo 2˝ - ˝ 2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Kjartansson Dagur 1 - 0 1Einarsson Benjamin Gisli 

Lokastađan:

 

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David ISL2304Fjölnir6,0 22936,6
2 Halldorsson Halldor ISL2217SA5,5 225916,5
3 Leosson Torfi ISL2141TR5,0 21476,2
4 Thorgeirsson Sverrir ISL2102Haukar4,5 1993-1,2
5 Petursson Matthias ISL1878TR4,0 197919,8
6 Sigurdsson Jakob Saevar ISL1860Gođinn4,0 179611,0
7 Bjornsson Sverrir Orn ISL2161Haukar3,5 2008-15,4
8 Stefansson Fridrik Thjalfi ISL1455TR3,5 1818 
9 Matthiasson Magnus ISL1715SSon3,5 1934 
10 Bergsson Stefan ISL2097SA3,5 1699-19,6
11 Brynjarsson Helgi ISL1920Hellir3,0 1770-23,8
12 Johannsson Orn Leo ISL1696TR3,0 1605-4,3
13 Stefansson Orn ISL1310Hellir3,0 1543 
14 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann ISL1585TR2,5 1461 
15 Stefansdottir Stefania Bergljo ISL1360TR2,5 1557 
16 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1655UMSB2,5 15506,8
17 Kjartansson Dagur ISL1320Hellir2,5 1522 
18 Einarsson Benjamin Gisli ISL0TR1,0 1232 

 

 


Lazarev međ hálfs vinnings forskot á Björn

Björn og LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) gerđi jafntefli viđ Heikki Westerinen (2376) í sjöttu umferđ alţjóđlega móts Hellis, sem fram fór í dag.  Lazarev hefur 5 vinninga og er hálfum vinningi á undan Birni Ţorfinnssyni (2422).  Í 3.-5. sćti, međ 3,5 vinning eru Róbert Harđarson (2354), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) og Magnús Örn Úlfarsson (2403).   Björn hefur prýđismöguleika ađ ná sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann tvo vinninga í lokaumferđunum ţremur.  

Sjöunda umferđ hefst kl. 17:30.  Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Róbert, Magnús Örn-Björn og Sigurđur Dađi-Hjörvar

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

1FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
2 Misiuga Andrzej ˝ - ˝ Salama Omar 
3GMWesterinen Heikki M J˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
4FMLagerman Robert ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 0 - 1FMUlfarsson Magnus Orn 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir5,0 25375,0
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir4,5 24926,0
3FMLagerman Robert 2354Hellir3,5 23915,1
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir3,5 23362,5
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir3,5 2306-6,6
6 Misiuga Andrzej 2180TR3,0 234618,8
7 Salama Omar 2212Hellir2,5 22574,1
8GMWesterinen Heikki M J2376Hellir2,0 2256-9,7
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 2176-14,3
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,5 1956-8,3



Lazarev međ vinnings forskot eftir fimm umferđir

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur eins vinnings forskot ađ lokinni fimmtu umferđ Hellismótsins sem fram fór í kvöld.  Lazarev hefur 4,5 vinning en Björn Ţorfinnsson (2422) er annar međ 3,5 vinning.  Í 3.-4. sćti eru Róbert Harđarson (2354) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) međ 3 vinninga.

Úrslit fimmtu umferđar:

 

 Gretarsson Hjorvar Steinn 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 
FMUlfarsson Magnus Orn 0 - 1FMLagerman Robert 
FMSigfusson Sigurdur ˝ - ˝GMWesterinen Heikki M J
GMLazarev Vladimir 1 - 0 Misiuga Andrzej 
 Salama Omar ˝ - ˝ Kristjansson Atli Freyr 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir4,5 26086,4
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir3,5 24944,9
3FMLagerman Robert 2354Hellir3,0 24085,7
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir3,0 23362,0
5 Misiuga Andrzej 2180TR2,5 237218,1
6FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir2,5 2238-10,2
7 Salama Omar 2212Hellir2,0 22684,7
8 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 2208-8,9
9GMWesterinen Heikki M J2376Hellir1,5 2211-11,1
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,5 1978-6,6

 


Davíđ efstur á helgarmótinu

FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2304) er efstur međ 5 vinninga á helgarskákmóti Hellis og TR ađ loknum sex umferđum á helgarskákmóti Hellis og TR.  Í 2.-3. sćti, međ 4,5 vinning, eru Halldór Brynjar Halldórsson (2217) og Sverrir Ţorgeirsson (2102).  Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13.   

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

NamePts.Result Pts. Name
Thorgeirsson Sverrir 1 - 0  Halldorsson Halldor 
Stefansson Fridrik Thjalfi 30 - 1 4FMKjartansson David 
Bjornsson Sverrir Orn 3˝ - ˝  Leosson Torfi 
Bergsson Stefan ˝ - ˝ 3 Petursson Matthias 
Matthiasson Magnus ˝ - ˝  Sigurdsson Jakob Saevar 
Brynjarsson Helgi 2+ - -  Johannsson Orn Leo 
Stefansson Orn 21 - 0  Kjartansson Dagur 
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann ˝ - ˝  Stefansdottir Stefania Bergljo 
Finnbogadottir Tinna Kristin 11 - 0 1 Einarsson Benjamin Gisli 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2304Fjölnir5,0 22373,0
2 Halldorsson Halldor 2217SA4,5 22006,0
3 Thorgeirsson Sverrir 2102Haukar4,5 20152,4
4 Leosson Torfi 2141TR4,0 21262,8
5 Petursson Matthias 1878TR3,5 202219,8
6 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar3,5 2030-9,1
7 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR3,0 1772 
8 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn3,0 18180,0
9 Matthiasson Magnus 1715SSon3,0 1944 
10 Bergsson Stefan 2097SA3,0 1740-19,6
11 Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,0 1774-18,3
12 Stefansson Orn 1310Hellir3,0 1549 
13 Johannsson Orn Leo 1696TR2,5 1609-4,3
14 Finnbogadottir Tinna Kristin 1655UMSB2,0 15756,8
15 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR2,0 1535 
16 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR2,0 1416 
17 Kjartansson Dagur 1320Hellir1,5 1468 
18 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 1305 

 

Röđun sjöundu umferđar:

 

 NamePts.Result Pts.Name
FMKjartansson David 5      Thorgeirsson Sverrir 
 Halldorsson Halldor       Bjornsson Sverrir Orn 
 Leosson Torfi 4      3Brynjarsson Helgi 
 Petursson Matthias       3Matthiasson Magnus 
 Stefansson Fridrik Thjalfi 3      3Bergsson Stefan 
 Sigurdsson Jakob Saevar 3      3Stefansson Orn 
 Johannsson Orn Leo       2Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 
 Stefansdottir Stefania Bergljo 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
 Kjartansson Dagur       1Einarsson Benjamin Gisli 

 


Halldór Brynjar efstur á helgarmóti

Davíđ Kjartansson og Halldór Brynjar

Halldór Brynjar Halldórsson (2217) er efstur međ fullt hús vinninga ađ loknum fjórum umferđ á helgarskákmóti Hellis og TR, sem fram fer um helgina í húsnćđi TR.  Í 2.-4. sćti, međ 3 vinninga, eru Davíđ Kjartansson (2304), Torfi Leósson (2141) og Sverrir Örn Björnsson (2161).  Fimmta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Halldor 2217SA4,0 262725,0
2FMKjartansson David 2304Fjölnir3,0 2236-1,6
3 Leosson Torfi 2141TR3,0 21000,9
4 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar3,0 2041-4,1
5 Thorgeirsson Sverrir 2102Haukar2,5 1809-10,5
6 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn2,5 18680,0
7 Petursson Matthias 1878TR2,0 19437,2
8 Brynjarsson Helgi 1920Hellir2,0 1838-4,3
9 Bergsson Stefan 2097SA2,0 1711-15,4
10 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR2,0 1742 
11 Matthiasson Magnus 1715SSon2,0 1926 
12 Johannsson Orn Leo 1696TR1,5 1595-4,3
13 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR1,5 1643 
14 Kjartansson Dagur 1320Hellir1,5 1654 
15 Finnbogadottir Tinna Kristin 1655UMSB1,0 16806,8
16 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 1364 
17 Stefansson Orn 1310Hellir1,0 1387 
18 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR0,5 1300 

 

Röđun fimmtu umferđar:

 

 

NameResult Name
Leosson Torfi       Halldorsson Halldor 
Kjartansson David       Bjornsson Sverrir Orn 
Sigurdsson Jakob Saevar       Thorgeirsson Sverrir 
Bergsson Stefan       Matthiasson Magnus 
Petursson Matthias       Brynjarsson Helgi 
Stefansdottir Stefania Bergljo       Stefansson Fridrik Thjalfi 
Johannsson Orn Leo       Kjartansson Dagur 
Finnbogadottir Tinna Kristin       Stefansson Orn 
Einarsson Benjamin Gisli       Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779787

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband