Leita í fréttum mbl.is

Lazarev međ hálfs vinnings forskot á Björn

Björn og LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) gerđi jafntefli viđ Heikki Westerinen (2376) í sjöttu umferđ alţjóđlega móts Hellis, sem fram fór í dag.  Lazarev hefur 5 vinninga og er hálfum vinningi á undan Birni Ţorfinnssyni (2422).  Í 3.-5. sćti, međ 3,5 vinning eru Róbert Harđarson (2354), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) og Magnús Örn Úlfarsson (2403).   Björn hefur prýđismöguleika ađ ná sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann tvo vinninga í lokaumferđunum ţremur.  

Sjöunda umferđ hefst kl. 17:30.  Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Róbert, Magnús Örn-Björn og Sigurđur Dađi-Hjörvar

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

1FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
2 Misiuga Andrzej ˝ - ˝ Salama Omar 
3GMWesterinen Heikki M J˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
4FMLagerman Robert ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 0 - 1FMUlfarsson Magnus Orn 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir5,0 25375,0
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir4,5 24926,0
3FMLagerman Robert 2354Hellir3,5 23915,1
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir3,5 23362,5
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir3,5 2306-6,6
6 Misiuga Andrzej 2180TR3,0 234618,8
7 Salama Omar 2212Hellir2,5 22574,1
8GMWesterinen Heikki M J2376Hellir2,0 2256-9,7
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 2176-14,3
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,5 1956-8,3



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8765804

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband