Leita í fréttum mbl.is

Lazarev hefur tryggt sér sigur á Hellismótinu

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur tryggt sér sigur á alţjóđlega Hellismótinu, sem fram fór í kvöld, eftir jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2299).  Björn Ţorfinnsson (2422) er í öđru sćti eftir tap gegn Pólverjanum Andrzej Misiuga (2180) sem hefur komiđ á óvart međ mjög góđri frammistöđu.  

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Magnús Örn og Sigurđur Dađi-Björn.

Úrslit áttundu umferđar:

 

FMThorfinnsson Bjorn 0 - 1 Misiuga Andrzej 
GMWesterinen Heikki M J1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
FMLagerman Robert 1 - 0 Salama Omar 
 Gretarsson Hjorvar Steinn ˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 

 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir6,5 25315,9
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,0 2392-2,3
3FMLagerman Robert 2354Hellir4,5 23804,8
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir4,5 23403,8
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2323-7,4
6 Misiuga Andrzej 2180TR4,0 232121,0
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir3,5 2278-10,5
8 Salama Omar 2212Hellir3,0 22392,7
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2239-10,2
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2086-0,6

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765272

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband