Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
6.8.2008 | 10:05
Guđni Stefán í Fjölni
4.8.2008 | 14:01
Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hafin
Skákhátíđ Hróksins nćr ađ ţessu sinni til ţorpanna Kulusuk, Tasiilaq og Kuummiit, og nćr hámarki um nćstu helgi ţegar VI. alţjóđamót Hróksins á Grćnlandi verđur haldiđ í Tasiilaq. Hróksmenn héldu fyrsta skákmótiđ í sögu Grćnlands áriđ 2003, og leiđangurinn nú er sá fimmtándi sem vinnur ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal okkar nćstu nágranna.
Hátíđin nú felur í sér kennslu, fjöltefli, barnaskákmót og fleiri viđburđi í ţorpunum ţremur. Á miđvikudag verđa ţannig barnaskákmót í öllum ţorpunum ţremur og er gert ráđ fyrir ađ hátt í 200 grćnlensk börn taki ţátt í mótunum.
Skákmótiđ um nćstu helgi verđur jafnframt afmćlismót Sigurđar Péturssonar, sem kallađur er Ísmađurinn, en hann býr í Kuummiit og hefur veriđ ómissandi hjálparhella viđ starfiđ á Grćnlandi.
Nánari fréttir verđa sagđar á bloggsíđu leiđangursins, www.godurgranni.blog.is
1.8.2008 | 10:19
Keppendalisti Íslandsmótsins í skák (uppfćrt)
Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 27. ágúst nk. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar.
Međalstigin er 2409 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf 8-8˝ vinning. Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 6-6˝ vinning.
Keppendalistinn:
Nr. | Nafn | Tit. | Félag | Stig | SM-áfangi | AM-áfangi |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | TR | 2566 | ||
2 | Héđinn Steingrímsson | SM | Fjölnir | 2540 | ||
3 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2526 | ||
4 | Stefán Kristjánsson | AM | TR | 2477 | ||
5 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | TR | 2449 | ||
6 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | Bol | 2437 | 8,5 | |
7 | Björn Ţorfinnsson | FM | Hellir | 2422 | 8,5 | 6,5 |
8 | Magnús Örn Úlfarsson | FM | Hellir | 2403 | 8,5 | 6,5 |
9 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bol | 2387 | 8,5 | |
10 | Róbert Harđarson | FM | Hellir | 2354 | 8,0 | 6,5 |
11 | Ţorvarđur F. Ólafsson | Haukar | 2177 | 8,0 | 6,0 | |
12 | Jón Árni Halldórsson | Fjölnir | 2165 | 8,0 | 6,0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt 5.8.2008 kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 22:14
Ný mótaáćtlun SÍ
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 09:53
Fulltrúar Íslands á EM ungmenna
Stjórn SÍ hefur valiđ 10 fulltrúa sem tefla fyrir íslands hönd á EM ungmenna sem fram fer í Hercog Novi í Svartfjallalandi 14.-25. september nk.
Fulltrúar Íslands eru:
- U18: Sverrir Ţorgeirsson (2102)
- U18: Dađi Ómarsson (2029)
- U18: Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655)
- U16: Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
- U16: Patrekur Maron Magnússon (1872)
- U16: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
- U16: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)
- U14: Dagur Andri Friđgeirsson (1812)
- U14: Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1585)
- U12: Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 09:32
Íslensku ólympíuliđin valin
Íslensku liđin sem tefla á ólympíuskákmótinu í Dresden í Ţýskalandi 12.-25. nóvember nk. hafa veriđ valin. Sama liđ teflir í opnum flokki og náđi svo góđum árangri í EM landsliđa í fyrra. Í kvennaliđnu eru hins tveir nýliđar, sem áđur hafa ekki teflt međ a-landsliđi Íslands, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.
Opinn flokkur:
- SM Hannes Stefánsson (2566)
- SM Héđinn Steingrímsson (2540)
- SM Henrik Danielsen (2526)
- AM Stefán Kristjánsson (2477)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)
Kvennaflokkur:
- KSM Lenka Ptácníková (2259)
- KFM Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1819)
- Elsa María Kristínardóttir (1778)
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2008 | 21:51
Sterkur landsliđsflokkur á Íslandsmótinu í skák
Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 29. ágúst nk. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og fjórir alţjóđlegir meistarar. Ađeins ţrír keppendanna hafa minna en 2400 skákstig.
Međalstigin er 2416 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf átta vinninga. Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf sex vinninga.
Ţátt taka:
Nr. | Nafn | Tit. | Félag | Stig |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | TR | 2566 |
2 | Héđinn Steingrímsson | SM | Fjölnir | 2540 |
3 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2526 |
4 | Stefán Kristjánsson | AM | TR | 2477 |
5 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | TR | 2449 |
6 | Arnar E. Gunnarsson | AM | TR | 2442 |
7 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | TR | 2437 |
8 | Björn Ţorfinnsson | FM | Hellir | 2422 |
9 | Magnús Örn Úlfarsson | FM | Hellir | 2403 |
10 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bol | 2387 |
11 | Ţorvarđur F. Ólafsson | Haukar | 2177 | |
12 | Jón Árni Halldórsson | Fjölnir | 2165 |
29.7.2008 | 14:03
Sterkir skákmenn í tvöföldu afmćlismóti skákfélags Vinjar
Ellefu ţátttakendur skráđu sig til leiks í tvöföldu afmćlismóti sem skákfélag Vinjar stóđ fyrir í gćr, mánudag kl. 13:00. Mótiđ var bćđi skemmtilegt og spennandi og var elsti ţátttakandinn Ágúst Ingimundarson, sem ýmislegt kann fyrir sér í frćđunum, og sá yngsti hin geysiöfluga Elsa María Kristínardóttir sem á framtíđina fyrir sér.
Haldiđ var upp á fimm ára afmćli skákfélags Vinjar sem stofnađ var formlega í júnímánuđi 2003, ađ tilstuđlan Hróksins sem mćtti međ öfluga sveit meistara á fyrsta mótiđ. Má ţar nefna Tomas Oral, Regínu Pokorna, Luke McShane, Hrafn Jökulsson og Róbert Harđarson, sem einmitt ćtlađi ađ fagna afmćli sínu í gćr (ţó stóri dagurinn sé í dag, til hamingju Róbert..).
Hrannar Jónsson tók ađ sér skákstjórn ţar sem tefldar voru fimm umferđir eftir Monrad-kerfi og umhugsunartími fimm mínútur.
Gunnar Freyr Rúnarson sem er međ sterkari skákmönnum landsins, mikill lyftingakappi, hafđi sigur međ fullu húsi. Mátti hann svo sannarlega hafa fyrir ţví.
Annar kom Ţorvarđur Ólafsson međ 3,5 vinninga, rétt eins og skákstjórinn Hrannar sem náđi bronsinu.
Međ 3 vinninga voru Elsa María Kristínardóttir, Ágúst Ingimundarson og Bjarni Sćmundsson, Bahamameistari.
Emil Ólafsson, Finnur Kr. Finnsson, Hreiđar Antonsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson fengu tvo og Arnar Valgeirsson einn.
Allir ţátttakendur fengu bókavinninga og eftir verđlaunaafhendinguna var dýrindis kaffiveisla, vöfflur, ís og gúmmelađi og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2008 | 09:24
Tvöfalt afmćli í Vin í dag
Fögnum fimm ára afmćli Skákfélags Vinjar međ móti í Vin, mánudaginn 28. júlí klukkan 13:00.
"Vinaskákfélagiđ" eins og ţađ hét fyrst, var stofnađ formlega í júní 2003 ţegar Hróksmenn og -konur mćttu međ fjölda erlendra meistara og héldu stórmót.
Skákfélag Vinjar hefur nú gengiđ í Skáksamband Íslands og um leiđ og ţađ fagnar fimm ára afmćli félagsins ţá verđur haldiđ viđ upp á afmćli Róberts Harđarsonar, sem er varaforseti Hróksins og helsti leiđbeinandi Vinjarliđsins. Hann er miklu meira en fimm ára.
Róbert verđur skákstjóri mótsins.
Allir velkomnir og allir ţátttakendur fá glađning. Svo eru ađ sjálfsögđu dýrindis kaffiveitingar eftir mótiđ.
27.7.2008 | 22:44
Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í ágúst
Hrađskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrađ oftast eđa sex sinnum.
Áćtlunin er sem hér segir:
1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ um 20. ágúst
2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 31. ágúst
3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 10. september.
4. umferđ (úrslit): Skal fara fram laugardaginn 20. september kl. 14.
Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk. Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmanns mótsins í netfangiđ mailto:gunnibj@simnet.iseđa í síma 820 6533.
Nánari upplýsingar t.d. um reglur keppninnar má nálgast á heimasíđu Hellis.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 21
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 8779805
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar