Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Guđni Stefán í Fjölni

Guđni Stefán Pétursson ađ tafli í BúdapestGuđni Stefán Pétursson (2135) er genginn til liđs viđ Skákdeild Fjölnis úr Taflfélagi Reykjavíkur ţar sem hann hefur aliđ manninn.

 


Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hafin

Skákhátíđ Hróksins á Grćnlandi 2008 hófst í dag, í ţremur ţorpum á austurströndinni. Ţetta er sjötta áriđ í röđ sem liđsmenn Hróksins efna til hátíđar fyrir börn á Grćnlandi.
 
Skákhátíđ Hróksins nćr ađ ţessu sinni til ţorpanna Kulusuk, Tasiilaq og Kuummiit, og nćr hámarki um nćstu helgi ţegar VI. alţjóđamót Hróksins á Grćnlandi verđur haldiđ í Tasiilaq. Hróksmenn héldu fyrsta skákmótiđ í sögu Grćnlands áriđ 2003, og leiđangurinn nú er sá fimmtándi sem vinnur ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal okkar nćstu nágranna.
 
Hátíđin nú felur í sér kennslu, fjöltefli, barnaskákmót og fleiri viđburđi í ţorpunum ţremur. Á miđvikudag verđa ţannig barnaskákmót í öllum ţorpunum ţremur og er gert ráđ fyrir ađ hátt í 200 grćnlensk börn taki ţátt í mótunum.
 
Skákmótiđ um nćstu helgi verđur jafnframt afmćlismót Sigurđar Péturssonar, sem kallađur er Ísmađurinn, en hann býr í Kuummiit og hefur veriđ ómissandi hjálparhella viđ starfiđ á Grćnlandi.
 
Nánari fréttir verđa sagđar á bloggsíđu leiđangursins, www.godurgranni.blog.is

Keppendalisti Íslandsmótsins í skák (uppfćrt)

Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 27. ágúst nk.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar. 

Međalstigin er 2409 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf 8-8˝ vinning.  Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 6-6˝ vinning. 

Keppendalistinn:

Nr.NafnTit.FélagStigSM-áfangiAM-áfangi
1Hannes Hlífar StefánssonSMTR2566  
2Héđinn SteingrímssonSMFjölnir2540  
3Henrik DanielsenSMHaukar2526  
4Stefán KristjánssonAMTR2477  
5Ţröstur ŢórhallssonSMTR2449  
6Jón Viktor GunnarssonAMBol24378,5 
7Björn ŢorfinnssonFMHellir24228,56,5
8Magnús Örn ÚlfarssonFMHellir24038,56,5
9Bragi ŢorfinnssonAMBol23878,5 
10Róbert HarđarsonFMHellir23548,06,5
11Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar21778,06,0
12Jón Árni Halldórsson Fjölnir21658,06,0

Ný mótaáćtlun SÍ

Stjórn SÍ samţykkti nýja mótaáćtlun á stjórnarfundi sl. fimmtudag.  Hana má finna í heild sinni hér.  Einnig má ţar finna ýmiss mót taflfélaganna.  Forystumenn taflfélaga eru hvattir til ađ til ađ koma upplýsingum um fyrirhuguđ mót til umsjónarmanns mótaáćtlunar í tölvupósti.  Einnig ef menn sjá einhverjar villur.  Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ hér um ađ rćđa áćtlun sem getur breyst. 

Fulltrúar Íslands á EM ungmenna

Stjórn SÍ hefur valiđ 10 fulltrúa sem tefla fyrir íslands hönd á EM ungmenna sem fram fer í Hercog Novi í Svartfjallalandi 14.-25. september nk.  

Fulltrúar Íslands eru:

  • U18: Sverrir Ţorgeirsson (2102)
  • U18: Dađi Ómarsson (2029)
  • U18: Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655)
  • U16: Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
  • U16: Patrekur Maron Magnússon (1872)
  • U16: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
  • U16: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)
  • U14: Dagur Andri Friđgeirsson (1812)
  • U14: Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1585)
  • U12: Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)

Heimasíđa mótsins


Íslensku ólympíuliđin valin

Íslensku liđin sem tefla á ólympíuskákmótinu í Dresden í Ţýskalandi 12.-25. nóvember nk. hafa veriđ valin.   Sama liđ teflir í opnum  flokki og náđi svo góđum árangri í EM landsliđa í fyrra.  Í kvennaliđnu eru hins tveir nýliđar, sem áđur hafa ekki teflt međ a-landsliđi Íslands, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.  

Opinn flokkur:

  • SM Hannes Stefánsson (2566)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2540)
  • SM Henrik Danielsen (2526)
  • AM Stefán Kristjánsson (2477)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)

Kvennaflokkur:

  • KSM Lenka Ptácníková (2259)
  • KFM Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1819)
  • Elsa María Kristínardóttir (1778)

Heimasíđa mótsins


Sterkur landsliđsflokkur á Íslandsmótinu í skák

Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 29. ágúst nk.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og fjórir alţjóđlegir meistarar.  Ađeins ţrír keppendanna hafa minna en 2400 skákstig.

Međalstigin er 2416 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf átta vinninga.  Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf sex vinninga.   

Ţátt taka:

 

Nr.NafnTit.FélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMTR2566
2Héđinn SteingrímssonSMFjölnir2540
3Henrik DanielsenSMHaukar2526
4Stefán KristjánssonAMTR2477
5Ţröstur ŢórhallssonSMTR2449
6Arnar E. GunnarssonAMTR2442
7Jón Viktor GunnarssonAMTR2437
8Björn ŢorfinnssonFMHellir2422
9Magnús Örn ÚlfarssonFMHellir2403
10Bragi ŢorfinnssonAMBol2387
11Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2177
12Jón Árni Halldórsson Fjölnir2165

Sterkir skákmenn í tvöföldu afmćlismóti skákfélags Vinjar

Hrannar, Gunnar Freyr og ŢorvarđurEllefu ţátttakendur skráđu sig til leiks í tvöföldu afmćlismóti sem skákfélag Vinjar stóđ fyrir í gćr, mánudag kl. 13:00. Mótiđ var bćđi skemmtilegt og spennandi og var elsti ţátttakandinn Ágúst Ingimundarson, sem ýmislegt kann fyrir sér í frćđunum, og sá yngsti hin geysiöfluga Elsa María Kristínardóttir sem á framtíđina fyrir sér.

Haldiđ var upp á fimm ára afmćli skákfélags Vinjar sem stofnađ var formlega í júnímánuđi 2003, ađ tilstuđlan Hróksins sem mćtti međ öfluga sveit meistara á fyrsta mótiđ. Má ţar nefna Tomas Oral, Regínu Pokorna, Luke McShane, Hrafn Jökulsson og Róbert Harđarson, sem einmitt ćtlađi ađ fagna afmćli sínu í gćr (ţó stóri dagurinn sé í dag, til hamingju Róbert..).afmćlismót

En Fide-meistarinn geđţekki og varaforseti Hróksins, lá heima í rúmi ţar sem elli kelling hafđi lagt hann ađ velli tímabundiđ.

Hrannar Jónsson tók ađ sér skákstjórn ţar sem tefldar voru fimm umferđir eftir Monrad-kerfi og umhugsunartími fimm mínútur.

 

Gunnar Freyr Rúnarson sem er međ sterkari skákmönnum landsins, mikill lyftingakappi, hafđi sigur međ fullu húsi. Mátti hann svo sannarlega hafa fyrir ţví.
Annar kom Ţorvarđur Ólafsson međ 3,5 vinninga, rétt eins og skákstjórinn Hrannar sem náđi bronsinu.

Međ 3 vinninga voru Elsa María Kristínardóttir, Ágúst Ingimundarson og Bjarni Sćmundsson, Bahamameistari.

Emil Ólafsson, Finnur Kr. Finnsson, Hreiđar Antonsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson fengu tvo og Arnar Valgeirsson einn.

Allir ţátttakendur fengu bókavinninga og eftir verđlaunaafhendinguna var dýrindis kaffiveisla, vöfflur, ís og gúmmelađi og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Myndasafn mótsins


Tvöfalt afmćli í Vin í dag

Róbert og MarteinnFögnum fimm ára afmćli Skákfélags Vinjar međ móti í Vin, mánudaginn 28. júlí klukkan 13:00.
"Vinaskákfélagiđ" eins og ţađ hét fyrst,  var stofnađ formlega í júní 2003 ţegar Hróksmenn og -konur mćttu međ fjölda erlendra meistara og héldu stórmót.

Skákfélag Vinjar hefur nú gengiđ í Skáksamband Íslands og um leiđ og ţađ fagnar fimm ára afmćli félagsins ţá verđur haldiđ viđ upp á afmćli Róberts Harđarsonar, sem er varaforseti Hróksins og helsti leiđbeinandi Vinjarliđsins. Hann er miklu meira en fimm ára.
Róbert verđur skákstjóri mótsins.
 
Allir velkomnir og allir ţátttakendur fá glađning. Svo eru ađ sjálfsögđu dýrindis kaffiveitingar eftir mótiđ.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.  Teflt er á mánudögum kl. 13:00.  Sími: 561-2612.

Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í ágúst

Hrađskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi.  Ţetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrađ oftast eđa sex sinnum.  

Áćtlunin er sem hér segir:

1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ um 20. ágúst
2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 31. ágúst
3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 10. september.
4. umferđ (úrslit): Skal fara fram laugardaginn 20. september kl. 14.

Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk.    Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmanns mótsins í netfangiđ mailto:gunnibj@simnet.iseđa í síma 820 6533.

Nánari upplýsingar t.d. um reglur keppninnar má nálgast á heimasíđu Hellis.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8779805

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband