Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Frestur til ađ skila mótum til stigaútreiknings ađ renna út

Frestur til ađ skila mótum til stigaútreiknins rennur út á morgun 15. ágúst.  Mótum skal skila til Omars Salama í netfangiđ í omariscof@yahoo.com.

Hafnarmót á Akureyri í dag

grand_princess_635890.jpgSkákfélag Akureyrar og Hafnasamlag Norđurlands standa fyrir útihrađskákmóti á Oddeyrarbryggju á miđvikudaginn 13. ágúst, og hefst tafliđ kl. 11.00 f.h.  Áćtlađ ađ ţađ ljúki um kl. 13.00.  Ekkert ţátttökugjald.  

Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar leggst ađ bryggju á miđvikudagsmorgun en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.  


Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.

Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.

Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Verđlaun verđa:

  • 1. 10.000 kr.
  • 2.   7.000 kr.
  • 3.   5.000 kr.

Ţátttökugjöld eru:

  • Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
  • Börn 17 ára og yngri: ókeypis

 


Hafnarmót á miđvikudag

grand_princess_635890.jpgSkákfélag Akureyrar og Hafnasamlag Norđurlands standa fyrir útihrađskákmóti á Oddeyrarbryggju á miđvikudaginn 13. ágúst, og hefst tafliđ kl. 11.00 f.h.  Áćtlađ ađ ţađ ljúki um kl. 13.00.  Ekkert ţátttökugjald.  

Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar leggst ađ bryggju á miđvikudagsmorgun en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.  


Ađalfundur TR

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur 2008  verđur haldinn fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20  í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 í Reykjavík

Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórnin.


Arnţór Sćvar í TR

Arnţór Sćvar Einarsson (2246) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur.  Arnţór Sćvar hefur síđustu ár veriđ í Helli.

 


Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

Sigurvegarar frá upphafi:

  • 1986: Íslenska álfélagiđ (Helgi Ólafsson)
  • 1987: Hótel Loftleiđir (Jón L. Árnason
  • 1988: Bílaborg (Karl Ţorsteins)
  • 1989: VISA-Ísland (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1990: Íslenskir ađalverktakar (Ţröstur Ţórhallsson)
  • 1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
  • 1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1993: Dagvist barna (Héđinn Steingrímsson)
  • 1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
  • 1995: Búnađarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
  • 1996: Íslenskir ađalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
  • 1998: Hrói Höttur (Jón Garđar Viđarsson)
  • 1999: MP verđbréf (Margeir Pétursson)
  • 2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
  • 2001: Verkfrćđistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
  • 2003: NASA (Helgi Ólafsson)
  • 2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
  • 2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2006: Menntasviđ Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
  • 2007: RARIK (Stefán Kristjánsson)
  • 2008: ??????????????????

Ćfingarkeppnin á milli EM- og HM-fara

Ćfingakeppni milli skákliđs EM-fara og skákliđs MH fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands helgina 9.-10. ágúst.

Tefldar voru kappskákir, 90 mín. á skák og 30 sek. á leik.  Mótshaldarar voru Edda Sveinsdóttir og Torfi Leósson.  Helgi Ólafsson kom í heimsókn báđa dagana og fór yfir skákir međ krökkunum.

Ţar sem ţetta var ćfingamót var hart barist og allar skákir tefldar í botn.  Lokaúrslit urđu 10-6 fyrir skákliđ MH sem teflir á Norđurlandamótinu á Íslandi í haust, en ţess má geta ađ margir sterkir
forfölluđust í liđ EM-fara, enda fór ćfingamótiđ fram á sumarleyfistímanum.

Skákliđ EM-fara:


Sverrir Ţorgeirsson  1,5 af 2
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1,5 af 4
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2 af 4
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 0 af 2
Helgi Brynjarsson (gestur) 1 af 2
Sigríđur Björg Helgadóttir (gestur) 0 af 2

Skákliđ MH:


Atli Freyr Kristjánsson 2,5 af 4
Dađi Ómarsson 2,5 af 4
Matthías Pétursson 3,5 af 4
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 af 4

1. umf.

Sverrir Ţorgeirsson - Atli Freyr Kristjánsson 1-0
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Dađi Ómarsson 0-1
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir 1-0
Helgi Brynjarsson - Matthías Pétursson 0,5-0,5

2. umf.
Atli Freyr Kristjánsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0,5-0,5
Dađi Ómarsson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Matthías Pétursson - Sigríđur Björg Helgadóttir 1-0
Tinna Kristín Finnbogadóttir – Helgi Brynjarsson 0,5-0,5

3. umf.
Atli Freyr Kristjánsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1-0
Dađi Ómarsson - Sverrir Ţorgeirsson 0,5-0,5
Matthías Pétursson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1-0
Tinna Kristín Finnbogadóttir - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0-1

4. umf.
Sigríđur Björg Helgadóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir 0-1
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Matthías Pétursson 0-1
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Atli Freyr Kristjánsson 0-1
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Dađi Ómarsson 0-1


Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun 1. og 2. umferđar

Búiđ er ađ draga saman í fyrstu og umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem nú er ađ fara fram í fjórtánda sinn.  13 liđ taka ţátt sem er metjöfnun.

Íslands- og hrađskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Akureyrar komast beint áfram í ađra umferđ sem ţau liđ sem komust lengt í keppninni í fyrra.  Víkingaklúbburinn tekur nú ţátt í fyrsta sinn.  

Ólafur S. Ásgrímsson, yfirdómari keppninnar, hafđi umsjón međ drćttinum:

1. umferđ (13 liđa úrslit):

  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Akraness
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Kátir biskupar
  • Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn

Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ 20. ágúst.  

2. umferđ (8 liđa úrslit):

  • Selfoss/Fjölnir - Taflfélag Reykjavíkur
  • Garđabćr/Akranes - Akureyri
  • KR/Víkingar - Bolungarvík/Kátir
  • Taflfélagiđ Hellir - Haukar/Vestmanneyjar

Annarri umferđ á ađ vera lokiđ 31. ágúst.  

Heimasíđa mótsins


Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur 2008  verđur haldinn fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20  í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 í Reykjavík

Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórnin.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 27
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 8779811

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband