Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Misiuga og Lazarev efstir - Hjörvar vann Westerinen

Magnús og Misiuga

Pólverjinn  Andrzej Misiuga (2180), sem hefur komiđ aldeilis á óvart, og franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) eru efstir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ alţjóđlegs móts Hellis, sem fram fór í kvöld.  Misiuga gerđi jafntefli viđ Magnús Örn Úlfarsson (2403).  Björn Ţorfinnsson (2422), Magnús Örn og Hjörvar Steinn (2299) sem vann Westerinen (2376) eru í 3.-5. sćti međ 2 vinninga.  Á morgun eru tefldar tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 11 í fyrramáliđ.   

Úrslit 3. umferđar:

 

FMLagerman Robert 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 
 Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0GMWesterinen Heikki M J
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝ Misiuga Andrzej 
FMSigfusson Sigurdur 1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
GMLazarev Vladimir 1 - 0 Salama Omar 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Misiuga Andrzej 2180TR2,5 262525,0
2GMLazarev Vladimir 2482Hellir2,5 25923,8
3FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,0 25294,3
4FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir2,0 2279-4,1
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 23342,4
6FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir1,5 2255-3,8
7 Salama Omar 2212Hellir1,0 22783,5
8FMLagerman Robert 2354Hellir1,0 2201-9,1
9GMWesterinen Heikki M J2376Hellir0,5 2085-10,8
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,0 1665-7,8


Í kvöld er einnig í gangi helgarskákmót Hellis og TR.  Eftir ţrjár umferđir hafa Davíđ Kjartansson og Halldór Brynjar Halldórsson fullt hús vinninga.  Fjórđa umferđ stendur nú yfir.  


Helgarskákmót Hellis og TR hefst í kvöld kl. 19

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.  Nú eru ţegar sextán skákmenn skráđir til leiks.  

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hverju sinni á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr14461.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (13-17)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Skráđir keppendur:

 

No. NameRtgClub/City
1FMKjartansson David 2304Fjölnir
2 Halldorsson Halldor 2217SA
3 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar
4 Leosson Torfi 2141TR
5 Bergsson Stefan 2097SA
6 Brynjarsson Helgi 1920Hellir
7 Petursson Matthias 1878TR
8 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn
9 Johannsson Orn Leo 1696TR
10 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR
11 Andrason Pall 1532TR
12 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR
13 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR
14 Kjartansson Dagur 1320Hellir
15 Stefansson Orn 1310Hellir
16 Einarsson Benjamin Gisli 0TR

 


Alţjóđlega Hellismótiđ hófst í dag

Björn og HeikkiAlţjóđlega Hellismótiđ hófst í húsakynnum Skákskólans í dag.  Hart var barist á öllum borđum.  Hjörvar Steinn sigrađi Atla Frey, Misiuga vann Róbert og Lazarev vann Sigurđ Dađa í hörkuskák.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Önnur umferđ verđur tefld á morgun og hefst kl. 17:30.  Áhorfendur velkomnir!

Úrslit fyrstu umferđar:

 

 NameRtgRes. NameRtg
GMHeikki Westerinen M J2376˝  -  ˝FMBjorn Thorfinnsson2422
FMRobert Lagerman23540  -  1 Andrzej Misiuga2180
 Hjorvar Steinn Gretarsson22991  -  0 Atli Freyr Kristjansson2070
FMMagnus Orn Ulfarsson2403˝  -  ˝ Omar Salama2212
FMSigurdur Sigfusson23240  -  1GMVladimir Lazarev2482

Helgina 18.-20. júlí munu Hellir og TR halda helgarskákmót í húsnćđi TR og eru skákmenn hvattir til ađ fjölmenna. Tilvaliđ ađ tefla og fylgjast međ alţjóđlega mótinu í leiđinni!


Alţjóđlegt skákmót Hellis hefst í dag

Vladimir LazarevAlţjóđlegt skákmót Hellis hefst í dag í húsakynnum Skákskólans Íslands, Faxafeni 12.  Ţátt taka 10 skákmenn en mótinu er ćtlađ ađ styđja menn til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  6˝ vinning ţarf í áfanga.  

A mótinu taka ţátt stórmeistararnir Vladimir Lazarev, Frakklandi, sem jafnframt er skákţjálfari og hefur m.a. veriđ ađ ţjálfa Hjörvar Stein Grétarsson og Atla Frey Kristjánsson, sem báđir taka ţátt og Íslandsvinurinn Heikki Westerinen, sem kemur hingađ beint frá Spáni, ţar sem hann tók ţátt í alţjóđlegu skákmóti.  Hinir erlendu keppendurnir eru búsettir á Íslandi og eru Íslendingum ađ góđu kunnir, ţeir Omar Salama, Egyptalandi, og Andrezj Misiuga, Póllandi.  Heimavarnarliđiđ skipa FIDE-meistararnir Björn Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson, Róbert Harđarson og Sigurđur Dađi Sigfússon auk Hjörvars og Atla.   

Umferđirnar eru tefldar daglega og hefjast kl. 17:30.  Á laugardag og sunnudag verđur tefldar tvćr umferđir og hefst ţá fyrri umferđin kl. 11.

Áhorfendur eru bođnir velkomnir og er lofađ rjúkandi kaffi á skákstađ.    Reynt verđur ađ segja frá gangi mála á bloggsíđu mótsins og úrslit verđa uppfćrđ jafnóđum á Chess-Results.   

Mótiđ er m.a. styrkt af Fiskmarkađ Íslands.   

Helgina 18.-20. júlí munu Hellir og TR halda helgarskákmót í húsnćđi TR og eru skákmenn hvattir til ađ fjölmenna. Tilvaliđ ađ tefla og fylgjast međ alţjóđlega mótinu í leiđinni!


Helgarskákmót Hellis og TR hefst á föstudag

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.(ţótt ţađ standi Stigamót Hellis!).  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hverju sinni á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr14461.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (13-17)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

  • Vefsíđa: http://www.hellir.com (ţótt ţar standi Stigamót Hellis)
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Helgarskákmót Hellis og TR hefst á föstudaginn

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.(ţótt ţađ standi Stigamót Hellis!).  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hverju sinni á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr14461.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (13-17)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

  • Vefsíđa: http://www.hellir.com (ţótt ţar standi Stigamót Hellis)
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Alţjóđlegt skákmót Hellis hefst á miđvikudag

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu skákmót dagana 16.-22. júlí í húsnćđi Skákskólans.  Ţátt taka 10 skákmenn en mótinu er ćtlađ ađ styđja menn til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  6˝ vinning ţarf í áfanga nema ađ Omar, Misiuga og Atla duga 6 vinningar.  Í kvöld var dregiđ um töfluröđ á mótinu.  

Á vinstri hluta síđunnar má nú finna könnun ţar sem hćgt er ađ spá fyrir um sigurvegara mótsins.

Helgina 18.-20. júlí munu Hellir og TR halda helgarskákmót í húsnćđi TR.  Verđur nánar kynnt nćstu daga.   

Töfluröđ:

 

SNo. NameIRtgFEDClub
1GMHeikki Westerinen M J2376FINHellir
2FMRobert Lagerman2354ISLHellir
3 Hjorvar Steinn Gretarsson2299ISLHellir
4FMMagnus Orn Ulfarsson2403ISLHellir
5FMSigurdur Sigfusson2324ISLHellir
6GMVladimir Lazarev2482FRAHellir
7 Omar Salama2212EGYHellir
8 Atli Freyr Kristjansson2070ISLHellir
9 Andrzej Misiuga2180POLTR
10FMBjorn Thorfinnsson2422ISLHellir

 

Röđun fyrstu umferđar:

 

 NameResult  Name
     
GMWesterinen Heikki M J     FMThorfinnsson Bjorn 
FMLagerman Robert       Misiuga Andrzej 
 Gretarsson Hjorvar Steinn       Kristjansson Atli Freyr 
FMUlfarsson Magnus Orn       Salama Omar 
FMSigfusson Sigurdur      GMLazarev Vladimir 

 

Chess-Results


Guđni međ jafntefli sjöundu umferđ

Guđni Stefán Pétursson ađ tafli í BúdapestGuđni Stefán Pétursson (2135) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Dr. Evarth Kahn (2317) í sjöundu umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í Búdapest í dag.   Guđmundur Kjartansson (2328), sem teflir í SM-flokki, tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum David Berczes (2458).  Guđmundur hefur 1˝ vinning en Guđni Stefán hefur 3 vinninga.  

Heimasíđa mótsins

 


Tómas sigrađi á Baugaselsmótinu

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á minningarmótinu um Steinberg Friđfinnsson sem haldiđ var í Baugaseli í Barkárdal í s. sunnudag. Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum. Sigurđur Arnarsson náđi einnig 10 vinningum, en Tómas hafđi betur í einvígi um efsta sćtiđ međ 2,5 -1,5 

Jakob Sćvar varđ í 3 sćti međ 9 vinninga.

Alls tóku 8 keppendur ţátt í mótin.

Tefldar voru hrađskákir (5 mín) allir viđ alla, tvöföld umferđ.

Afar gott veđur var í Barkárdalnum og fór mótiđ fram utandyra í veđurblíđunni.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Tómas Veigar Sigurđarson   Gođinn   10 af 14
2. Sigurđur Arnarson                   S.A.     10
3. Jakob Sćvar Sigurđsson      Gođinn    9
4. Sigurđur Eiríksson                   S.A       8
5. Sveinbjörn Sigurđsson            S.A.      6,5
6. Ari Friđfinnsson                       S.A.      5,5
7. Haki Jóhannesson                  S.A.      4
8. Hermann Ađalsteinsson       Gođinn    0

Ţađ var Skákfélag Akureyrar sem stóđ fyrir mótshaldinu í Baugaseli.

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram 18.-20. júlí

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (11-15)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband