Leita í fréttum mbl.is

Helgarskákmót Hellis og TR hefst á föstudag

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.(ţótt ţađ standi Stigamót Hellis!).  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hverju sinni á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr14461.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (13-17)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

  • Vefsíđa: http://www.hellir.com (ţótt ţar standi Stigamót Hellis)
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766296

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband