Leita í fréttum mbl.is

Lazarev öruggur sigurvegari Hellismótsins

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) vann öruggan sigur á alţjóđlega Hellismótinu sem lauk í kvöld.  Lazarev fékk 7˝ vinning og var heildum tveimur vinningum fyrir ofan Björn Ţorfinnsson (2422) og Róbert Harđarson (2368) sem urđu nćstir.

Enginn áfangi náđist í hús en mótshaldiđ tókst vel og langflestar skákir tefldar í botn.   

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson og um innslátt skáka sá Eyjólfur Ármannsson.  

Međal helstu styrktarađila mótsins var Fiskmarkađur Íslands.     

Nánar verđur um mótiđ fjallađ á bloggsíđu mótsins komandi daga.  

Úrslit níundu umferđar:

FMSigfusson Sigurdur ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 
GMLazarev Vladimir 1 - 0FMUlfarsson Magnus Orn 
 Salama Omar 1 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
 Kristjansson Atli Freyr 0 - 1FMLagerman Robert 
 Misiuga Andrzej ˝ - ˝GMWesterinen Heikki M J

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir7,5 25669,8
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,5 2380-3,6
3FMLagerman Robert 2354Hellir5,5 23887,2
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir5,0 23545,7
5 Misiuga Andrzej 2180TR4,5 232724,8
6FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2302-11,3
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir4,0 2262-13,0
8 Salama Omar 2212Hellir4,0 228012,0
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2189-19,5
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2066-3,0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband