Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3484Bolvíkingar eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag í Rimaskóla.  Bolvíkingar sigruđu b-sveit Hauka, 7-1, ţar sem ein óvćntustu úrslit í sögu keppninnar urđu ţegar Jorge Fonseca (2018) sigrađi Jóhann Hjartarson (2596). 

Hellismenn eru í öđru sćti, einum vinningi á eftir Bolvíkingum, eftir sigur á Fjölni 4˝-3˝.  Ţar gerđu Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson jafntefli. 

Eyjamenn eru ţriđju međ eftir 4˝-3˝ sigur á Haukum.   Taflfélag Reykjavíkur sigrađi b-sveit Hellis svo 5-3. 

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.: Bolungarvík-Haukar og Hellir-TV.  

Akureyringar leiđa í 2. deild, Mátar í 3. deild og Austlendingar í fjórđu deild.

Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni.  Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Stađan í fyrstu deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Bolungarvík a17,56
2Hellir a16,55
3TV a15,04
4Haukar a14,03
5TR a12,54
6Fjölnir a11,52
7Hellir b6,00
8Haukar b3,00


Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.  


2. deild


Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.

Rk.TeamTB1TB2
1SA a13,54
2TR b11,55
3KR a10,05
4Bolungarvík b9,02
5SR a8,52
6TA7,03
7TG a7,02
8Hellir c5,51


3. deild


Mátar úr Garđabć leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.   

 

Rk.TeamTB1TB2
1Mátar13,56
2TR c12,05
3SA b9,54
4Bolungarvík c9,03
5TG b7,52
6Selfoss a7,02
7Hellir d7,01
8Haukar c6,51


4. deild


Austfirđingar eru efstir í 4. deild, Skákfélag Vinjar og b-sveit Víkingaklúbbsins eru í 2.-3. sćti.

 

Rk.TeamTB1TB2
1Austurland14,55
2Sf. Vinjar13,55
3Víkingakl. b13,55
4KR b13,06
5Víkingakl. a13,04
6UMSB12,05
7Gođinn a11,56
8KR e11,54
9SR b11,54
10SSON b10,54
11TV b10,54
12Fjölnir b10,53
13Hellir e10,52
14KR c10,04
15Snćfellsbćr9,54
16TV c9,54
17KR d9,52
18Siglufjörđur9,02
19TR e9,02
20Bolungarvík d8,52
21SA d7,52
22UMFL7,02
23TR d7,02
24Sauđárkrókur7,02
25Gođinn b7,02
26SA c7,02
27Hellir f6,53
28TR f5,01
29H-TG3,51
30Fjölnir c3,50
31Ósk3,01
32Hellir g3,01

Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.  

Sjá nánar:


Hellismenn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3463Hellismenn leiđa í fyrstu deild ađ lokinni 2. umferđ eftir 4-4 jafntefli viđ Hauka.  Eyjamenn og Bolvíkingar eru í 2.-3. sćti međ 11 vinninga.  Eyjamenn unnu stórsigur 7,5-0,5 á b-sveit Hauka og Bolvíkingar lögđu TR-inga 5,5-2,5. 

Myndir frá Helga Árnasyni er komnar í myndalbúm.  Ritstjóri hvetur ađra til ađ senda mér myndir.

Einstaklingsúrslit fyrstu umferđar verđur ađ finna á Chess-Results.  

Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild og b-sveit TR í öđru sćti eftir góđan sigur á b-sveit Bolvíkinga.  KR-ingar og b-sveit Bolvíkinga eru í 3.-4. sćti.   Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Mátar og c-sveit Taflfélags Reykjavíkur leiđa í 3. deild.  B-sveit SA er í ţriđja sćti.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

B-sveit Víkingaklúbbsins og Skákfélag Vinjar leiđa í 4. deild.  B-sveit Selfyssinga er í 3. sćti. Mótstöflu deildarinnar og pörun 3. umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Hellir-Fjölnir og Haukar-TA.  

Sjá nánar:


Hellismenn efstir eftir fyrstu umferđ

Hellismenn leiđa eftir fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla.  Hellismenn lögđu eigin b-sveit ađ velli 8-0.  Taflfélag Reykjavíkur vann nokkuđ óvćntan 5-3 sigur á Taflfélagi Vestmannaeyja, Íslandsmeistarar Bolvíkingar unnu Fjölni međ sama mun í mjög spennandi viđureign.  Ađ lokum sigrađi a-sveit Hauka, b-sveit Hauka 6,5-1,5.

Einstaklingsúrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.  

Skáfélag Akureyrar og b-sveit Bolungarvíkur leiđa í 2. deild.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Mátar og c-sveit Taflfélags Reykjavíkur leiđa í 3. deild.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

D- og e sveitir KR, b-sveit Víkingaklúbbsins og Skákfélag Vinjar leiđa í 4. deild.  Mótstöflu deildarinnar og pörun 2. umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a. í fyrstu deild, tvö efstu liđin, Hellir og Haukar og, liđin í 3. og 4. sćti, Bolvíkingar og TR-ingar.


Sjá nánar:


Gunnar gerđi jafntefli á NM og er í 3.-6. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Per Ofstad (2164) í sjöundu umferđ NM öldunga sem fram fer í Fredriksstad í Noregi í dag.  Gunnar hefur 5 vinninga og er í 3.-6. sćti.  Sigurđur Kristjánsson (1935) tapađi fyrir finnska stórmeistaranum Heikki Westerinen (2315) og hefur 4 vinninga og er í 10-14. sćti.  

Westerinen er efstur međ 6 vinninga.  Annar er Svíinn Nils-Ake Malmdin (2282) međ 5,5 vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir Gunnar viđ Svíann Per Johansson (2025) en Sigurđur viđ Norđmanninn Tor-Egil Solberg (1634).

Skák Gunnars verđur sýnd beint á morgun og hefst kl. 8.  

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Röđun 4. deildar

Nú liggur fyrir röđun fyrstu umferđar 4. deildar Íslandsmóts skákfélaga.

 

Round 1 on 2009/09/25 at 20:00
No.TeamTeamRes.:Res.
1Bolungarvík dKR d : 
2SR bFjölnir c : 
3SA cTR d : 
4UMFLKR c : 
5H-TGTR e : 
6ÓskVíkingakl. b : 
7Hellir fFjölnir b : 
8Hellir gSf. Vinjar : 
9KR bVíkingakl. a : 
10UMSBAusturland : 
11SauđárkrókurSA d : 
12TV bSiglufjörđur : 
13TV cGođinn a : 
14SnćfellsbćrHellir e : 
15KR eTR f : 
16Gođinn bSSON b : 


Sjá nánar:


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld föstudaginn 25. september.   Um er ađ rćđa stćrstu skákkeppni hvers árs ţar sem um 400 skákmenn tefla í einu!  Ţađ sem gerir ţessa keppni svo einstaka ađ ţarna má finna ofurstórmeistarar og allt niđur í byrjendur. 

Flestir íslensku stórmeistararnir taka ţátt og má ţar nefna Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Ţröst Ţórhallsson sem tefla fyrir Bolvíkinga, Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir fyrir Helli, Héđin Steingrímsson sem teflir fyrir Fjölni,  Helga Ólafsson sem teflir fyrir Eyjamenn og sjálfan Íslandsmeistarann Henrik Danielsen sem teflir fyrir Hauka.

Núverandi Íslandsmeistarar eru Bolvíkingar og flestir spá ţeim sigri í ár.  Líklegastir til ađ veita ţeim keppni eru Eyja- og Hellismenn.  Einnig er búist viđ harđri baráttu um sigur í 2, 3. og 4. deild.  Í fjórđu deild tekur skákklúbburinn ÓSK ţátt í fyrsta sinn en um er ađ rćđa skákfélag eingöngu skipađ konum.

Um helgina eru tefldar 4 umferđir af 7.  Keppnin fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 20 annađ kvöld. Henni er svo framhaldiđ á laugardag međ tveimur umferđum (11-15 og 17-21) og líkur fyrri hlutanum á sunnudag (kl. 11-15).

Sjá nánar:


Gunnar Örn sigrađi á atkvöldi

Gunnar Örn Haraldsson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 21. september sl. Gunnar Örn leyfđi ađeins jafntefli viđ Sigurđ Ingason og virtist löng fjarvera frá mótahaldi lítiđ há honum. Jafnir í 2.-3. sćti voru svo Sćbjörn Guđfinnsson og Sigurđur Ingason međ 4,5v.

Lokastađan á atkvöldinu:

  • 1.   Gunnar Örn Haraldsson     5,5v/6
  • 2.   Sćbjörn Guđfinnsson         4,5v
  • 3.   Sigurđur Ingason               4,5v
  • 4.   Vigfús Ó. Vigfússon            3,5v
  • 5.  Finnur Kr. Finnsson             3,5v
  • 6.  Gunnar Nikulásson             3,5v
  • 7.  Brynjar Steingrímsson        3v
  • 8.   Dagur Kjartansson            3v
  • 9.   Birkir Karl Sigurđsson        3v
  • 10.  Páll Ammendrup               2,5v
  • 11.  Ólafur Hermannsson        2,5v
  • 12.  Birgir Rafn Ţráinsson        2v
  • 13.  Björgvin Kristbergsson     1v
  • 14.  Pétur Jóhannesson          0v

Ritstjóri spáir Bolvíkingum sigri

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ sinn hefđbundna pistil um spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga.  Ritstjórinn spáir Bolvíkingum sigri, Eyjamönnum öđru sćti og Hellisbúum ţví ţriđja.

Pistil ritstjóra má finna á bloggsíđu hans.


Róbert náđi lokaáfanganum!

Róbert HarđarsonRóbert Lagerman (2351) sigrađi Jón Viktor Gunnarsson (2462) í níundu og síđustu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Róbert krćkti ţar međ í sinn ţriđja og síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en ţarf ađ komast yfir 2400 skákstig til ađ verđa útnefndur sem slíkur.  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2558) sigrađi a mótinu.

Ritstjóri Skák.is notar hér međ tćkifćri til ađ óska Róbert hjartanlega til hamingju!


Úrslit 9. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝ 6Miezis Normunds 
Glud Jakob Vang 50 - 1 Thorfinnsson Bjorn 
Lagerman Robert 1 - 0 5Gunnarsson Jon Viktor 
Thorfinnsson Bragi 5˝ - ˝ 3Bergsson Stefan 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 4Einarsson Halldor 
Lund Silas 1 - 0 4Johannesson Ingvar Thor 
Ingvason Johann 40 - 1 4Semcesen Daniel 
Skousen Nikolai 41 - 0 3Arngrimsson Dagur 
Hansen Soren Bech 1 bye

 

Lokastađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMMiezis Normunds LAT25586,524444,6
2GMIvanov Mikhail M RUS24595,523120,7
3FMThorfinnsson Bjorn ISL23955,524345,4
4IMLund Silas DEN23925,524154,2
5FMLagerman Robert ISL23515,5244819,4
6IMThorfinnsson Bragi ISL23605,524289,9
7IMGunnarsson Jon Viktor ISL246252455-1
8IMGlud Jakob Vang DEN247652454-3
9GMThorhallsson Throstur ISL2433524451,3
10 Skousen Nikolai DEN22865237614,4
11FMSemcesen Daniel SWE246552358-12,2
12FMJohannesson Ingvar Thor ISL2323423667,8
13 Ingvason Johann ISL2119421988,6
14FMEinarsson Halldor ISL225542246-1,4
15FMHansen Soren Bech DEN22843,52181-16,2
16 Bergsson Stefan ISL20703,521447,5
17IMArngrimsson Dagur ISL239632185-36,5
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

 


 


Gunnar međ jafntefli viđ Westerinen

Gunnar FinnlaugssonGunnar Finnlaugsson gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2315) í sjöttu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Sigurđur Kristjánsson (1935) gerđi einnig jafntefli en hann tefldi viđ Norđmanninum Jan Arne Bjorgvik (1925).  Gunnar hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti en Sigurđur hefur 4 vinninga og eru í 6.-7. sćti 

 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Gunnar viđ Norđmanninn Per Ofstad (2164) en Sigurđur fćr ţađ verkefni ađ tefla viđ Westerinen.  Skákir beggja verđar sýndar beint á morgun og hefjast kl. 14.

Westerinen og Svínn Nils-Ake Almdin (2282) eru efstir međ 5 vinninga.  

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband