Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3463Hellismenn leiđa í fyrstu deild ađ lokinni 2. umferđ eftir 4-4 jafntefli viđ Hauka.  Eyjamenn og Bolvíkingar eru í 2.-3. sćti međ 11 vinninga.  Eyjamenn unnu stórsigur 7,5-0,5 á b-sveit Hauka og Bolvíkingar lögđu TR-inga 5,5-2,5. 

Myndir frá Helga Árnasyni er komnar í myndalbúm.  Ritstjóri hvetur ađra til ađ senda mér myndir.

Einstaklingsúrslit fyrstu umferđar verđur ađ finna á Chess-Results.  

Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild og b-sveit TR í öđru sćti eftir góđan sigur á b-sveit Bolvíkinga.  KR-ingar og b-sveit Bolvíkinga eru í 3.-4. sćti.   Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Mátar og c-sveit Taflfélags Reykjavíkur leiđa í 3. deild.  B-sveit SA er í ţriđja sćti.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

B-sveit Víkingaklúbbsins og Skákfélag Vinjar leiđa í 4. deild.  B-sveit Selfyssinga er í 3. sćti. Mótstöflu deildarinnar og pörun 3. umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Hellir-Fjölnir og Haukar-TA.  

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764834

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband