Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Miezis efstur fyrir lokaumferđina - Róbert og Ingvar ţurfa sigur

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2462) er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni áttundu umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í Bridgesambandinu, Síđumúla 37.  Róbert Lagerman (2351) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) hafa báđir möguleika á alţjóđlegum áfanga en til ţess ţurfa ţeir sigur í lokaumferđinni sem hefst kl. 17.


Úrslit 8. umferđar:

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Miezis Normunds

5

1 - 0

Lund Silas

Thorhallsson Throstur

4

˝ - ˝

Gunnarsson Jon Viktor

Thorfinnsson Bragi

˝ - ˝

4

Thorfinnsson Bjorn

Johannesson Ingvar Thor

4

0 - 1

4

Glud Jakob Vang

Ivanov Mikhail M

4

˝ - ˝

4

Lagerman Robert

Semcesen Daniel

4

0 - 1

3

Skousen Nikolai

Ingvason Johann

3

1 - 0

3

Arngrimsson Dagur

Einarsson Halldor

3

1 - 0

Hansen Soren Bech

Bergsson Stefan

2

1

 

bye


Stađan:

 

Rk.

 

Name

FED

Rtg

Pts.

Rp

rtg+/-

1

GM

Miezis Normunds

LAT

2558

6

2451

6,3

2

IM

Gunnarsson Jon Viktor

ISL

2462

5

2515

5,5

3

IM

Glud Jakob Vang

DEN

2476

5

2508

3,1

4

IM

Thorfinnsson Bragi

ISL

2360

5

2478

13,3

5

GM

Ivanov Mikhail M

RUS

2459

4,5

2273

-1,7

6

FM

Thorfinnsson Bjorn

ISL

2395

4,5

2382

-0,7

7

IM

Lund Silas

DEN

2392

4,5

2379

0,2

8

GM

Thorhallsson Throstur

ISL

2433

4,5

2426

-0,4

9

FM

Lagerman Robert

ISL

2351

4,5

2400

9,6

10

FM

Johannesson Ingvar Thor

ISL

2323

4

2411

13,8

11

 

Skousen Nikolai

DEN

2286

4

2323

4,7

12

FM

Semcesen Daniel

SWE

2465

4

2340

-13,3

13

 

Ingvason Johann

ISL

2119

4

2209

10,2

14

FM

Einarsson Halldor

ISL

2255

4

2267

2,3

15

IM

Arngrimsson Dagur

ISL

2396

3

2226

-26,7

16

 

Bergsson Stefan

ISL

2070

3

2117

2,4

17

FM

Hansen Soren Bech

DEN

2284

2,5

2181

-16,2

 

 Pörun 9. umferđar (fimmtudagur kl. 17):

 

Name

Pts.

Result

Pts.

Name

Thorhallsson Throstur

     

6

Miezis Normunds

Glud Jakob Vang

5

     

Thorfinnsson Bjorn

Lagerman Robert

     

5

Gunnarsson Jon Viktor

Thorfinnsson Bragi

5

     

3

Bergsson Stefan

Ivanov Mikhail M

     

4

Einarsson Halldor

Lund Silas

     

4

Johannesson Ingvar Thor

Ingvason Johann

4

     

4

Semcesen Daniel

Skousen Nikolai

4

     

3

Arngrimsson Dagur

Hansen Soren Bech

1

 

bye

 


Kátir grćnlenskir og íslenskir skákkrakkar í Kópavogi

 LPS6197 1Ţađ var líf og fjör í Kársnesskóla í Kópavogi á miđvikudaginn ţegar Hrafn Jökulsson tefldi viđ skákţyrsta grćnlenska og íslenska krakka. Grćnlensku börnin eru stödd hér á landi til ađ lćra sund (engar sundlaugar eru á Grćnlandi) og kynnast jafnöldrum sínum. Jafnframt hafa ţau fariđ í Húsdýragarđinn, heimsótt forsetann á Bessastöđum og fengiđ ađ kynnast íslenska hestinum, svo fátt eitt sé nefnt ađ ćvintýrum ţeirra.
 
Börnin, sem eru 26 talsins, koma frá smáţorpum á Austur-Grćnlandi og er ţetta fyrsta utanlandsferđ langflestra úr hópnum. Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands, býđur barnahóp frá Grćnlandi til Íslands, í samvinnu viđ Hrókinn, Kópavogsbć, Flugfélag Íslands og fleiri ađila. LPS6195
 
Öll grćnlensku börnin kunnu mannganginn og sum eru orđin býsna glúrin, enda hafa Hróksmenn einbeitt starfi sínu ađ byggđum Austur-Grćnlands síđustu sex árin. Ţar búa nćstu nágrannar Íslendinga í heiminum og ţar er jafnframt mest fátćkt á Grćnlandi og mest um félagsleg vandamál af ýmsu tagi. Heimsóknin hefur heppnast frábćrlega og fara grćnlensku börnin frá Íslandi međ margar góđar minningar. Jafnaldrar ţeirra í Kópavogi eru líka reynslunni ríkari og hnýtt vinabönd, sem vonandi munu lengi endast.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Síđastliđinn vetur mćttu alls um 100 skákmenn á mótin og myndađist oft fjörug stemning í Faxafeninu.  Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í klukkubarningnum.

ATH!  Mótiđ í kvöld er kjörin upphitun fyrir Íslandsmót Skákfélaga.


Hjörvar efstur á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2320) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Sigurbjörn Björnsson (2287) og Kristján Eđvarđsson (2255) eru í 2.-3. sćti međ 1˝ vinning.  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1788) og Patrekur Maron Magnússon (1954) eru efst í b-flokki, Emil Sigurđarson (1515), Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) og Atli Antonssn (1720) í c-flokki og fimm keppendur eru efstir og jafnir í d-flokki.

Vikuhlé er nú á mótinu vegna Íslandsmóts skakfélaga.  Ţriđja umferđ fer fram miđvikudaginn 30. september.


Úrslit 2. umferđar og stađan:

A-flokkur:

Omarsson Dadi 0 - 1Bjornsson Sigurbjorn 
Ragnarsson Johann 1 - 0Fridjonsson Julius 
Johannesson Ingvar Thor 0 - 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Sigfusson Sigurdur ˝ - ˝Ptacnikova Lenka 
Halldorsson Jon Arni 0 - 1Edvardsson Kristjan 


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir211,1
2FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir1,52,4
3 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir1,58,1
4FMSigfusson Sigurdur 23352355TR1-2,7
5WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir11,8
6 Ragnarsson Johann 21182100TG15,8
7 Omarsson Dadi 20992105TR15,7
8 Fridjonsson Julius 22162195TR0,5-7,9
9FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir0,5-8,3
10 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir0-16




B-flokkur:

Benediktsson Frimann ˝ - ˝Sigurdsson Pall 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝Brynjarsson Helgi 
Eliasson Kristjan Orn ˝ - ˝Finnsson Gunnar 
Ottesen Oddgeir 1 - 0Jonsson Sigurdur H 
Gardarsson Hordur ˝ - ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR1,511,9
2Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir1,50,3
3Gardarsson Hordur 18841795TA1-0,6
 Brynjarsson Helgi 19691970Hellir1-2,1
5Sigurdsson Pall 18791885TG13,3
 Benediktsson Frimann 19501880TR1-2,8
7Ottesen Oddgeir 19031810Haukar1-4,5
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR12,3
9Finnsson Gunnar 01790TR0,5 
 Eliasson Kristjan Orn 19821970TR0,5-9,4

 

C-flokkur:

Kjartansson Dagur - - +Sigurdarson Emil 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝Brynjarsson Eirikur Orn 
Antonsson Atli ˝ - ˝Stefansson Fridrik Thjalfi 
Steingrimsson Gustaf ˝ - ˝Andrason Pall 
Lee Gudmundur Kristinn 1 - 0Kristinardottir Elsa Maria 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Sigurdarson Emil 01515UMFL1,5 
2Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR1,50
 Antonsson Atli 01720TR1,5 
4Kjartansson Dagur 14551440Hellir114
5Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR1-6,5
6Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir16,8
7Steingrimsson Gustaf 16671570TR10
8Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir0,5-14,6
 Andrason Pall 15501590TR0,54
 Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR0,50

 

D-flokkur:

NameResult Name
Fridgeirsson Dagur Andri - - + Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 Johannsson Orn Leo 
Hafdisarson Ingi Thor + - - Steingrimsson Brynjar 
Hallsson Johann Karl 0 - 1 Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Thormar Levi 1 - 0 Kolka Dawid 
Palsdottir Soley Lind 1 - 0 Olafsdottir Asta Sonja 
Magnusson Gudmundur Freyr - - - Kristjansson Sverrir Freyr 
Helgason Stefan Mar - - + Gestsson Petur Olgeir 
Jonsson Robert Leo 1 - 0 Kristjansson Throstur Smari 


1Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir2
2Hafdisarson Ingi Thor 01325TR2
 Palsson Kristjan Heidar 01275TR2
4Johannsson Orn Leo 17281570TR2
5Magnusson Thormar Levi 00 2
6Kristbergsson Bjorgvin 01165TR1
7Steingrimsson Brynjar 01185Hellir1
 Gestsson Petur Olgeir 00 1
9Hallsson Johann Karl 00TR1
 Jonsson Robert Leo 00 1
11Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
 Palsdottir Soley Lind 00TG1
13Kolka Dawid 00 0
14Olafsdottir Asta Sonja 00 0
15Magnusson Gudmundur Freyr 00TR0
16Helgason Stefan Mar 00TR0
 Kristjansson Throstur Smari 00 0
18Kristjansson Sverrir Freyr 00TR0



 

 

 


Miezis efstur á Bolungarvíkurmótinu

Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2462) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í húsnćđi Bridgesambandsins í dag.  Í 2.-4. sćti, međ 4,5 vinning, eru Jón Viktor Gunnarsson (2462), Bragi Ţorfinnsson (2360) og Silas Lund (2392).  Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11 en ţá mćtast m.a.:  

 

Úrslit 7. umferđar:

 

 

NamePtsRes.PtsName
Normunds Miezis˝  -  ˝Mikhail M Ivanov
Silas Lund1  -  0Jon Viktor Gunnarsson
Jakob Vang Glud40  -  1Bragi Thorfinnsson
Bjorn Thorfinnsson˝  -  ˝Ingvar Thor Johannesson
Dagur Arngrimsson30  -  13Daniel Semcesen
Nikolai Skousen30  -  13Throstur Thorhallsson
Soren Bech Hansen0  -  13Robert Lagerman
Stefan Bergsson20  -  12Halldor Einarsson
Johann Ingvason21  -  - Bye

 

Stađan:

 

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMMiezis Normunds LAT2558523973,5
2IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624,525205,9
3IMThorfinnsson Bragi ISL23604,5248312,8
4IMLund Silas DEN23924,524073
5IMGlud Jakob Vang DEN2476424750,1
6FMJohannesson Ingvar Thor ISL23234245118,3
7GMIvanov Mikhail M RUS245942262-0,2
8FMThorfinnsson Bjorn ISL239542386-0,2
9FMSemcesen Daniel SWE246542398-6
10GMThorhallsson Throstur ISL243342422-0,8
11FMLagerman Robert ISL2351423927,3
12IMArngrimsson Dagur ISL239632290-14,3
13 Skousen Nikolai DEN228632233-6,3
14FMEinarsson Halldor ISL225532215-5,8
15 Ingvason Johann ISL211932111-2,3
16FMHansen Soren Bech DEN22842,52230-8,1
17 Bergsson Stefan ISL2070221172,4
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Pörun 8. umferđar (fimmtudagur kl. 11):

 

 

NamePtsRes.PtsName
Normunds Miezis5-Silas Lund
Throstur Thorhallsson4-Jon Viktor Gunnarsson
Bragi Thorfinnsson-4Bjorn Thorfinnsson
Ingvar Thor Johannesson4-4Jakob Vang Glud
Mikhail M Ivanov4-4Robert Lagerman
Daniel Semcesen4-3Nikolai Skousen
Johann Ingvason3-3Dagur Arngrimsson
Halldor Einarsson3-Soren Bech Hansen
Stefan Bergsson21  -  - Bye

 

 


Sverrir efstur á Haustmóti TV

Sverrir UnnarssonÍ kvöld hófst 3. umferđ Haustmóts TV međ 6 skákum. Í viđureignum efstu manna gerđu Nökkvi og Björn Ívar jafntefli í hörku skák og Sverrir lagđi Dađa Stein.   Sverrir er efstur međ fullt hús.  Tveimur skákum lauk án taflmennsku og tveimur skákum var frestađ.  Fjórđa umferđ fer fram fimmtudaginn 1. október.

Úrslit 3. umferđar:
    
      
Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nokkvi Sverrisson2˝  -  ˝2Bjorn Ivar Karlsson
2Dadi Steinn Jonsson20  -  12Sverrir Unnarsson
3Valur Marvin Palsson0  -  1Karl Gauti Hjaltason
4Einar Gudlaugsson1+  -  -1Nokkvi Dan Ellidason
5Kristofer Gautason1-1Johannes T Sigurdsson
6Johann Helgi Gislason1-  -  +˝Robert A Eysteinsson
7Stefan Gislason˝-0David Mar Johannesson
8Sigurdur A Magnusson00  -  10Olafur Freyr Olafsson
 Larus Gardar Long01  -  - Bye

 


Ivanov teflir fyrir TR

Rússneski stórmeistarinn, Mikhail M. Ivanov (2459), mun leiđa A-sveit
Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram
fer um nćstu helgi.  Ivanov mun án nokkurs vafa vera góđur liđsstyrkur
fyrir félagiđ í baráttunni í fyrstu deildinni.


Jafntefli á sjö efstu borđunum á Bolungarvíkurmótinu!

Menn voru óvenju friđsamir í fimmtu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sjö efstu borđunum var samiđ jafntefli og í mörgum ţeirra stutt.  Ţađ var ađeins á neđstu borđunum tveimur sem hrein úrslit fengust.   Jón Viktor er ţví sem fyrr efstur en hann hefur 4 vinninga.  Í 2.-3. sćti eru Miezis (2558) og Bragi Ţorfinnsson (2360).

Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ sem viđhengi. 

Sjötta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.:  Jón Viktor - Mikhail Ivanov og Bragi - Miezis.    


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ 3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ 3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M ˝ - ˝ Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2˝ - ˝ Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2˝ - ˝ 2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai ˝ - ˝ 2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 11 - 0 1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 00 - 1 1Bergsson Stefan 



Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624265511,9
2GMMiezis Normunds LAT25583,523202,5
3IMThorfinnsson Bragi ISL23603,524758,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2476325162,8
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23233248516,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239632360-2,4
7GMIvanov Mikhail M RUS245932165-1,6
8GMThorhallsson Throstur ISL24332,52370-4,2
9FMThorfinnsson Bjorn ISL23952,52349-2,7
10FMSemcesen Daniel SWE24652,52321-9,6
11FMHansen Soren Bech DEN22842,523153,3
12FMLagerman Robert ISL23512,523571,8
13IMLund Silas DEN23922,52283-6,2
14 Skousen Nikolai DEN228622271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL20702223812,8
16FMEinarsson Halldor ISL225522207-4,9
17 Ingvason Johann ISL211912029-8,7
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Röđun 6. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 4      3Ivanov Mikhail M 
Thorfinnsson Bragi       Miezis Normunds 
Arngrimsson Dagur 3      3Glud Jakob Vang 
Lagerman Robert       3Johannesson Ingvar Thor 
Semcesen Daniel       Thorhallsson Throstur 
Hansen Soren Bech       Thorfinnsson Bjorn 
Einarsson Halldor 2      Lund Silas 
Bergsson Stefan 2      1Ingvason Johann 
Skousen Nikolai 2      0Rodriguez Fonseca Jorge 


Kasparov leiđir 2-0 gegn Karpov

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Kasparov sigrađi í tveimur fyrstu einvígisskákum hans og Karpovs sem fram fór í Valencia í dag.  Í fyrri skákinni féll Karpov á tíma í athyglisverđri stöđu eftir ađeins 24 leiki og í ţeirri síđari vann Kasparov öruggan sigur í 28 leikjum.  Ţriđja og fjórđa skák einvígisins verđa tefldar á morgun og sem fyrr verđa tefldar atskákir.

Alls tefla ţeir 12 skákir.  Fyrstu tvo dagana tefla ţeir 4 atskákir og svo lokadaginn 8 hrađskákir. 

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


Geđveikir dagar í Reykjanesbćr

IMG 1110Hressir Hrókar og Skákfélag Reykjanesbćjar héldu í dag skákmót í tilefni af Geđveikum dögum sem eru í dag og á morgun. Ţetta er í annađ skipti sem ţađ er haldiđ skákmót í sambandi viđ Geđveika daga en ţađ var haldiđ í fyrra líka og tókst svo vel ađ ţađ er orđin árlegur viđburđur.

Ţađ voru 12 ţátttakendur í dag og heppnađist mótiđ mjög vel og voru tefldar 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eftir monrad kerfi.

Úrslit :

Magnús Aronsson og Pálmar Breiđfjörđ voru efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum og mćttust í úrslitaskák sem Magnús vann.IMG 1095

Loftur Jónsson, Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru í 3-5 sćti međ 4 vinninga af 6 og tefldu bráđabana um 3 sćtiđ.

Loftur Jónsson vann síđan bráđabana viđ Guđmund Valdimar og Emil Ólafsson og náđi 3 sćti.

Emil og Guđmundur voru í 4-5 sćti međ 4 vinninga

Arnar Valgeirsson, Björgólfur Stefánsson og Jón Sigurđsson voru síđan í
6-8 sćti međ 3 vinninga

Gunnar Björnsson [ekki ritstjórinn!] og Ţorvaldur í 9-10 sćti međ 2 vinninga

Gerđur Gunnarsdóttir í 11 sćti međ 1 vinning

Jón Ólafsson var í 12 sćti međ 0 vinninga

Styrktarađili var Georg Hannah úrsmiđur sem gaf verđlaunagripi fyrir mótiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.




« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 8780469

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband