Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Gunnar vann í fjórđu umferđ og er í 1.-4. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048) í fjórđu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag.  Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđi jafntefli viđ Svíann Kenneth Wiman (2008).  Gunnar hefur 3,5 vinning og er í 1.-4. sćti en Sigurđur hefur 2,5 vinning og er í 7.-20. sćti.

Efstir ásamt Gunnari eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315), Svíarnir Nils-Ake Malmdin (2282) og Leif Svensson (2192). 

Fimmta umferđ fer fram á morgun og ţá teflir viđ Gunnar viđ Malmdin.  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins.  Sigurđur teflir viđ Thorvaldsen.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 

Heimasíđa mótsins


Jón Viktor efstur á Bolungarvíkurmótinu

Jón ViktorJón Viktor Gunnarsson (2462) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í húsnćđi Bridgesambandsins, Síđumúla 37.  Jón Viktor gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Jakob Vang Glud (2476) í fjórđu umferđ.  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2558), sem vann Björn Ţorfinnsson (2395) og Bragi Ţorfinnsson (2360), sem vann Ţröst Ţórhallsson (2433) eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga. 

Fimmta umferđ hefst nú kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Jón Viktor - Miezis og Ingvar Ţór - Bragi.  


Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Glud Jakob Vang 2˝ - ˝ 3Gunnarsson Jon Viktor 
Miezis Normunds 21 - 0 2Thorfinnsson Bjorn 
Thorfinnsson Bragi 21 - 0 2Thorhallsson Throstur 
Arngrimsson Dagur 2˝ - ˝ 2Johannesson Ingvar Thor 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 Skousen Nikolai 
Semcesen Daniel 11 - 0 1Einarsson Halldor 
Ingvason Johann 10 - 1 1Lund Silas 
Hansen Soren Bech 11 - 0 1Bergsson Stefan 
Lagerman Robert 11 - 0 0Rodriguez Fonseca Jorge 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24623,5271510,6
2GMMiezis Normunds LAT2558322923,8
3IMThorfinnsson Bragi ISL2360325209,1
4IMGlud Jakob Vang DEN24762,525363
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23232,5252115,4
6IMArngrimsson Dagur ISL23962,52347-3,2
7GMIvanov Mikhail M RUS24592,52092-1,8
8GMThorhallsson Throstur ISL243322364-3,7
9FMThorfinnsson Bjorn ISL239522349-2,1
10FMSemcesen Daniel SWE246522303-8,6
 FMHansen Soren Bech DEN2284223233,3
12FMLagerman Robert ISL2351223480,9
13IMLund Silas DEN239222238-7,2
14 Skousen Nikolai DEN22861,52271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL2070121906,3
16FMEinarsson Halldor ISL225512126-9,8
17 Ingvason Johann ISL211912080-3,9
20 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801471-12


Röđun 5. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor       3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor       3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M       Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2      Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2      2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2      2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai       2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 1      1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 0      1Bergsson Stefan 



Bolungarvíkurmót - Skákir fyrstu umferđar

Skákir fyrstu umferđar Bolungarvíkurmótsins eru nú ađgengilegar sem viđhengi međ ţessari frétt.

Jón Viktor međ eins vinnings forskot á Bolungarvíkurmótinu

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2462) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2360) í ţriđju umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í Bridgesambandinu í dag.  Jón Viktor er efstur međ fullt hús.  Sjö keppendur hafa 2 vinninga.   Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  


Úrslit 3. umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Jon Viktor 21 - 0 2Thorfinnsson Bragi 
2Glud Jakob Vang ˝ - ˝ Miezis Normunds 
3Thorhallsson Throstur ˝ - ˝ 1Ivanov Mikhail M 
4Bergsson Stefan 10 - 1 1Arngrimsson Dagur 
5Einarsson Halldor 10 - 1 1Thorfinnsson Bjorn 
6Johannesson Ingvar Thor 11 - 0 1Hansen Soren Bech 
7Lund Silas ˝˝ - ˝ 1Skousen Nikolai 
8Semcesen Daniel ˝˝ - ˝ ˝Lagerman Robert 
9Ingvason Johann 01 - 0 0Rodriguez Fonseca Jorge 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24623314710,4
2GMMiezis Normunds LAT2558221251
3IMThorfinnsson Bragi ISL2360224173,1
4FMThorfinnsson Bjorn ISL2395224040,7
5IMGlud Jakob Vang DEN2476225593,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239622353-1,6
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL23232256113,9
8GMThorhallsson Throstur ISL2433224902,3
9 Skousen Nikolai DEN22861,523242,3
10GMIvanov Mikhail M RUS24591,51901-4,5
11FMLagerman Robert ISL235112333-0,9
 FMHansen Soren Bech DEN228412282-0,2
13IMLund Silas DEN239212152-8,9
  Bergsson Stefan ISL2070122919,8
15FMEinarsson Halldor ISL225512145-6,3
16FMSemcesen Daniel SWE246512194-10,9
17 Ingvason Johann ISL211912108-1,4
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801445    


Röđun 4. umferđar (ţriđjudagur, kl. 11):


Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Glud Jakob Vang 2      3Gunnarsson Jon Viktor 
2Miezis Normunds 2      2Thorfinnsson Bjorn 
3Thorfinnsson Bragi 2      2Thorhallsson Throstur 
4Arngrimsson Dagur 2      2Johannesson Ingvar Thor 
5Ivanov Mikhail M       Skousen Nikolai 
6Semcesen Daniel 1      1Einarsson Halldor 
7Ingvason Johann 1      1Lund Silas 
8Hansen Soren Bech 1      1Bergsson Stefan 
9Lagerman Robert 1      0Rodriguez Fonseca Jorge 




Omar sigrađi á afmćlismóti forsetans

sigurvegarinn omar salamaFimmtán ţátttakendur voru skráđir til leiks á afmćlismóti til heiđurs forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem haldiđ var í Vin, mánudaginn 21. september strax uppúr hádegi.

Vildu Vinjarmenn óska Gunnari til hamingju međ embćttiđ og ţar sem drengurinn á afmćli á miđvikudaginn var ákveđiđ ađ slá upp veislu.  afmćlisbarn međ blóm

Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur Vinjar, sem er athvarf rekiđ af Rauđa krossi Íslands, fćrđi Gunnari fallegan blómvönd og setti svo mótiđ.

Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og var líf og fjör í stofunni, bćđi fyrir og eftir kaffihlé.  Einhver ferđaţreyta hrjáđi afmćlispiltinn ţví ţrátt fyrir ađ vera vel stemmdur átti hann tvisvar sinnum glćsilega afleiki og náđi ekki á pall ađ ţessu sinni en var ţó ekki langt frá ţví.  Hrafn Jökulsson gerđi sér lítiđ fyrir og tók forsetann í góđa kennslustund í mikilli sóknarskák og ţótt ţađ ekki leiđinlegt!

hópurinn sem tók ţáttOmar Salama gerđi engin mistök og var međ fullt hús en ţess má geta ađ efstu menn fengu medalíur og geisladiska. Allir ţátttakendur fengu vinning, geisladiska eđa skákbćkur. Skákstjórn var í höndum Hrannars Jónssonar.

Myndaalbúm mótsins.

Úrslit:

  • 1.  Ómar Salama                   6 vinningar
  • 2.  Gunnar Freyr Rúnarsson        4,5
  • 3.  Hrannar Jónsson               4
  • 4.  Vigfús Vigfússon              4
  • 5.  Björn Sölvi Sigurjónsson      3,5
  • 6.  Gunnar Björnsson              3,5
  • 7.  Hrafn Jökulsson               3,5
  • 8.  Jón Gauti Magnússon           3
  • 9.  Magnús Aronsson               3
  • 10. Guđmundur Valdimar Guđmundss. 3
  • 11. Kristján B. Ţór               2,5
  • 12. Arnar Valgeirsson             2,5
  • 13. Jón Ólafsson                  2
  • 14. Árni Pétursson                2
  • 15. Gunnar Gestsson               1

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson bar sigur í dag á 15. mínútna mótinu. Sigurđur Arnarson varđ annar og í ţriđja sćti varđ Mikael Jóhann Karlsson.

Lokastađan:

    
 1. Tómas Veigar Sigurđarson  8  af 9. 
 2. Sigurđur Arnarson 7  
 3.  Mikael Jóhann Karlsson 6  
 4. Gylfi ţórhallsson  5,5  
 5.  Haki Jóhannesson  5 
 6. Sigurđur Eiríksson  4,5  
 7.  Atli Benediktsson  3  
 8. Sveinbjörn Sigurđsson  3 
 9.  Hjörtur Snćr Jónsson  2 
10.  Haukur Jónsson  1 

Afmćlismót til heiđurs forsetanum hefst kl. 13 í Vin í dag

Gunnar forzetiGunnari Björnssyni, forseta Skáksambands Íslands, verđur haldiđ afmćlismót í Vin, athvarfi Rauđa krossins, á mánudaginn ţann 21. sept, kl. 13:00.

Stađiđ hefur til um nokkurt skeiđ ađ bjóđa heiđursmanninum formlega í vísíteringu en ţar sem hann  á afmćli í vikunni, verđur blásiđ til skákfagnađar.

Tefldar verđa sex umferđir eftir monradkerfi, međ sjö mínútna umhugsunartíma. Hrannar Jónsson, Hrókspilturinn knái og fyrsta borđs mađur Skákfélags Vinjar verđur mótsstjóri.

Medalíur og geisladiskavinningar fyrir efstu menn, auk ţess sem dregnir verđa út ţrír diskar í happadrćtti.

Ađ sjálfsögđu verđur tekin kaffipása og ráđist á hiđ rómađa kaffihlađborđ sem tilheyrir skákmótunum.

Allir eru hjartanlega velkomnir og ţađ kostar ekkert ađ vera međ.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn ţar er 561-2612


Atkvöld hjá Helli í kvöld - tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  21. september 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Alveg upplagt tćkifćri til ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga sérstaklega fyrir skákmenn sem ekki eru mjög virkir

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Góđ byrjun Íslendinga á Alţjóđlegu Bolungarvíkurmóti

Íslensku skákmennirnir byrja vel a alţjóđlegu skákmóti Taflfélags Bolungarvíkur sem hófst í dag í húsnćđi Bridgesambands Íslands, Síđumúla 37.  Má ţar nefna ađ Ingvar Jóhannesson vann Daniel Semcesen, Róbert Lagerman gerđi jafntefli viđ Jakob Vang Glud og Stefán Bergsson gerđi jafntefli viđ Silas Lund.


Úrslit 1. umferđar:

 

NameRes.Name
Skotta I˝  -  ˝Normunds Miezis
Jakob Vang Glud˝  -  ˝Robert Lagerman
Ingvar Thor Johannesson1  -  0Daniel Semcesen
Jon Viktor Gunnarsson1  -  0Nikolai Skousen
Skotta II˝  -  ˝Mikhail M Ivanov
Throstur Thorhallsson˝  -  ˝Soren Bech Hansen
Halldor Einarsson0  -  1Dagur Arngrimsson
Bjorn Thorfinnsson1  -  0Johann Ingvason
Stefan Bergsson˝  -  ˝Silas Lund
Bragi Thorfinnsson1  -  0Jorge Rodriguez Fonseca

 

Röđun 2. umferđar (mánudagur, kl. 11):

 

NameRes.Name
Bjorn Thorfinnsson-Jon Viktor Gunnarsson
Dagur Arngrimsson-Bragi Thorfinnsson
Normunds Miezis-Ingvar Thor Johannesson
Silas Lund-Jakob Vang Glud
Mikhail M Ivanov-Stefan Bergsson
Robert Lagerman-Throstur Thorhallsson
Soren Bech Hansen-Daniel Semcesen
Nikolai Skousen-Johann Ingvason
Jorge Rodriguez Fonseca-Halldor Einarsson



Dađi og Hjörvar unnu í fyrstu umferđ Haustmótsins

Dađi ÓmarssonUngu mennirnir Dađi Ómarsson (2099) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) unnu í 1. umferđ a-flokks Haustmóts TR sem fram fór í dag.  Dađi sigrađi Jón Árna Halldórsson (2202) en Hjörvar vann Jóhann H. Ragnarsson (2118). Öđrum skákum í a-flokki lauk međ jafntefli.  48 skákmenn taka ţátt í Haustmótinu.

Önnur umferđ fer fram á miđvikudag.

Úrslit 1. umferđar:

A-flokkur:

 

Halldorsson Jon Arni 0 - 1Omarsson Dadi 
Edvardsson Kristjan ˝ - ˝Sigfusson Sigurdur 
Ptacnikova Lenka ˝ - ˝Johannesson Ingvar Thor 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Ragnarsson Johann 
Fridjonsson Julius ˝ - ˝Bjornsson Sigurbjorn 


B-flokkur:

 

Gardarsson Hordur ˝ - ˝Benediktsson Frimann 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1 - 0Ottesen Oddgeir 
Jonsson Sigurdur H 1 - 0Eliasson Kristjan Orn 
Finnsson Gunnar 0 - 1Magnusson Patrekur Maron 
Brynjarsson Helgi ˝ - ˝Sigurdsson Pall 

 
C-flokkur:

 

Lee Gudmundur Kristinn 0 - 1Kjartansson Dagur 
Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝Steingrimsson Gustaf 
Andrason Pall 0 - 1Antonsson Atli 
Stefansson Fridrik Thjalfi 1 - 0Sigurdsson Birkir Karl 
Brynjarsson Eirikur Orn ˝ - ˝Sigurdarson Emil 


D-flokkur:

 

Kolka Dawid 0 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri 
Johannsson Orn Leo 1 - 0 Magnusson Gudmundur Freyr 
Gestsson Petur Olgeir 0 - 1 Hafdisarson Ingi Thor 
Palsson Kristjan Heidar 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
Palsdottir Soley Lind 0 - 1 Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Steingrimsson Brynjar 1 - 0 Helgason Stefan Mar 
Kristjansson Sverrir Freyr 0 - 1 Kristbergsson Bjorgvin 
Olafsdottir Asta Sonja 0 - 1 Magnusson Thormar Levi 
Kristjansson Throstur Smari 0 - 1 Hallsson Johann Karl 

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8780472

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband