Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld föstudaginn 25. september.   Um er ađ rćđa stćrstu skákkeppni hvers árs ţar sem um 400 skákmenn tefla í einu!  Ţađ sem gerir ţessa keppni svo einstaka ađ ţarna má finna ofurstórmeistarar og allt niđur í byrjendur. 

Flestir íslensku stórmeistararnir taka ţátt og má ţar nefna Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Ţröst Ţórhallsson sem tefla fyrir Bolvíkinga, Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir fyrir Helli, Héđin Steingrímsson sem teflir fyrir Fjölni,  Helga Ólafsson sem teflir fyrir Eyjamenn og sjálfan Íslandsmeistarann Henrik Danielsen sem teflir fyrir Hauka.

Núverandi Íslandsmeistarar eru Bolvíkingar og flestir spá ţeim sigri í ár.  Líklegastir til ađ veita ţeim keppni eru Eyja- og Hellismenn.  Einnig er búist viđ harđri baráttu um sigur í 2, 3. og 4. deild.  Í fjórđu deild tekur skákklúbburinn ÓSK ţátt í fyrsta sinn en um er ađ rćđa skákfélag eingöngu skipađ konum.

Um helgina eru tefldar 4 umferđir af 7.  Keppnin fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 20 annađ kvöld. Henni er svo framhaldiđ á laugardag međ tveimur umferđum (11-15 og 17-21) og líkur fyrri hlutanum á sunnudag (kl. 11-15).

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband