Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3484Bolvíkingar eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag í Rimaskóla.  Bolvíkingar sigruđu b-sveit Hauka, 7-1, ţar sem ein óvćntustu úrslit í sögu keppninnar urđu ţegar Jorge Fonseca (2018) sigrađi Jóhann Hjartarson (2596). 

Hellismenn eru í öđru sćti, einum vinningi á eftir Bolvíkingum, eftir sigur á Fjölni 4˝-3˝.  Ţar gerđu Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson jafntefli. 

Eyjamenn eru ţriđju međ eftir 4˝-3˝ sigur á Haukum.   Taflfélag Reykjavíkur sigrađi b-sveit Hellis svo 5-3. 

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.: Bolungarvík-Haukar og Hellir-TV.  

Akureyringar leiđa í 2. deild, Mátar í 3. deild og Austlendingar í fjórđu deild.

Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni.  Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Stađan í fyrstu deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Bolungarvík a17,56
2Hellir a16,55
3TV a15,04
4Haukar a14,03
5TR a12,54
6Fjölnir a11,52
7Hellir b6,00
8Haukar b3,00


Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.  


2. deild


Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.

Rk.TeamTB1TB2
1SA a13,54
2TR b11,55
3KR a10,05
4Bolungarvík b9,02
5SR a8,52
6TA7,03
7TG a7,02
8Hellir c5,51


3. deild


Mátar úr Garđabć leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.   

 

Rk.TeamTB1TB2
1Mátar13,56
2TR c12,05
3SA b9,54
4Bolungarvík c9,03
5TG b7,52
6Selfoss a7,02
7Hellir d7,01
8Haukar c6,51


4. deild


Austfirđingar eru efstir í 4. deild, Skákfélag Vinjar og b-sveit Víkingaklúbbsins eru í 2.-3. sćti.

 

Rk.TeamTB1TB2
1Austurland14,55
2Sf. Vinjar13,55
3Víkingakl. b13,55
4KR b13,06
5Víkingakl. a13,04
6UMSB12,05
7Gođinn a11,56
8KR e11,54
9SR b11,54
10SSON b10,54
11TV b10,54
12Fjölnir b10,53
13Hellir e10,52
14KR c10,04
15Snćfellsbćr9,54
16TV c9,54
17KR d9,52
18Siglufjörđur9,02
19TR e9,02
20Bolungarvík d8,52
21SA d7,52
22UMFL7,02
23TR d7,02
24Sauđárkrókur7,02
25Gođinn b7,02
26SA c7,02
27Hellir f6,53
28TR f5,01
29H-TG3,51
30Fjölnir c3,50
31Ósk3,01
32Hellir g3,01

Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.  

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA ÓLA/GUĐMUNDSD.

Nei sko nú verđ ég ađ viđurkenna ađ ég og bróđir minn vorum Bolvíkingar! Hann var snillingur í ađ enda tafliđ međ skák og mát. Ég var snillingur í ađ sópa óvart öllum af borđinu ţegar ţolinmćđin gaf sig, ţađ ţarf snilli í ađ gera slíkt alveg óvart ;)

TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 27.9.2009 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband