Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
1.10.2009 | 21:50
Ţorsteinn efstur í aukakeppni áskorendaflokks
Báđum skákum 2. umferđ aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld, lauk međ jafntefli. Jafntefli gerđu félagarnir úr TV, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Sćvar Bjarnason (2171) sem og Stefán Bergsson (2070) og stórmeistarabaninn Jorge Fonseca (2018). Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) sat yfir. Ţorsteinn er efstur međ 1˝ vinning og Ţorvarđur annar međ 1 vinning. Ţriđja umferđ fer fram nćsta fimmtudag.
Úrslit 2. umferđar:
Thorsteinsson Thorsteinn | ˝ - ˝ | Bjarnason Saevar |
Bergsson Stefan | ˝ - ˝ | Rodriguez Fonseca Jorge |
Olafsson Thorvardur | 0 | spielfrei |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | 1,5 |
2 | Olafsson Thorvardur | 2211 | 1 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | 0,5 |
4 | Bergsson Stefan | 2070 | 0,5 | |
Rodriguez Fonseca Jorge | 2018 | 0,5 |
Ţorvarđur og Stefán hafa skák til góđa á ađra keppendur.
Röđun 3. umferđar (fimmtudaginn, 8. október kl. 18):
Bjarnason Saevar | Bergsson Stefan | |
Olafsson Thorvardur | Thorsteinsson Thorsteinn | |
Rodriguez Fonseca Jorge | spielfrei |
1.10.2009 | 17:58
Haustmót SA hefst 8. október
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins í höfuđstađ Norđurlands og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.
Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.
Dagskrá:
- Fimmtudagur 8. október kl.19.30 1. umferđ.
- Sunnudagur 11. - - 13.30 2. -
- Fimmtudagur 15. - - 19.30 3. -
- Sunnudagur 18. - - 13.30 4. -
- Ţriđjudagur 20. - - 19.30 5. -
- Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
- Ţriđjudagur 27. - - 19.30 6. -
- Fimmtudagur 29. - - 19.30 7. -
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Keppnisgjald kr. 1800.
Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótiđ er öllum opiđ.
Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum síđan, 1944, 1945 og1952.
Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.
Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.
1.10.2009 | 07:43
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
30.9.2009 | 16:48
Fleiri pistlar um Íslandsmót skákfélaga
Fleiri pistlar hafa birst um Íslandsmót skákfélaga á heimasíđum félaganna. Annar er eftir Ţorstein Ţorsteinsson, liđsstjóra a-liđs Eyjamanna, og hinn er eftir Ţóri Benediktsson hjá TR.
Áđur birtir pistlar
- Pistill Gunnars Björnssonar
- Pistill Magnúsar Pálma
- Pistill Hrannars Baldurssonar
- Pistill Hermanns Ađalsteinssonar
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2009 | 08:02
Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti
Magnúsar eru ekki bara sigursćlir í Kína. Magnús Matthíasson sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur í síđustu viku. Hann fékk 8 vinninga úr 9 umferđum en keppendur tefldu allir viđ alla 5 mínútna skákir. Jafnir í 2.-3. sćti urđu ţeir Halldór Pálsson og Kristján Örn međ 7 vinninga.
Úrslit:
- 1 Magnús Matthíasson, 8
- 2-3 Halldór Pálsson, 7
- Kristján Örn Elíasson, 7
- 4 Jón Úlfljótsson, 6
- 5 Birkir Karl Sigurđsson, 5
- 6 Guđmundur Lee, 4
- 7 Oliver Aron Jóhannesson, 3.5
- 8 Björgvin Kristbergsson, 2
- 9 Kristófer Jóel Jóhannesson, 1.5
- 10 Pétur Jóhannesson, 1
29.9.2009 | 22:42
Yfirlýsing frá Stefáni Kristjánssyni
Stefán Kristjánsson hefur sent Skák.is eftirfarandi yfirlýsingu.
Ég gekk í rađir Taflfélags Bolungarvíkur nú nýlega vegna ţess ég taldi ţađ gott félag á uppleiđ međ góđan móral. Ég gerđi ekki skriflegan samning, hvorki varđandi peningagreiđslur né skyldur af minni hálfu. Ţađ var munnlegt samkomulag um ađ TB myndi greiđa fyrir mig á EM taflfélaga ef ég gćfi kost á mér. Síđastliđinn sunnudagsmorgun hringdi ég í Guđmund Dađason (liđsstjóra) og tilkynnti honum ađ ég teldi mig ekki geta teflt í 4. umferđ ÍS ţar sem ég vćri undir áhrifum áfengis. Áfengiđ hefur reynst mér fjötur um fót síđustu ár og er ég ađ reyna ađ ná stjórn á ţví.
Stjórnarmađur Taflfélags Bolungarvíkur sá ástćđu til ađ gera ţetta tiltekna mál opinbert án ţess ađ hafa samband viđ mig áđur. Ţađ finnst mér lágkúrulegt og óskiljanlegt. Í samrćmi viđ hvernig TB hóf ţetta mál á opinberum vettvangi lýk ég ţví hér međ á opinberum vettvangi.
Ég, Stefán Kristjánsson, segi mig úr Taflfélagi Bolungarvíkur.
29.9.2009 | 21:56
Námskeiđ ađ hefjast í Skákskólanum
tölvupósti: siks@simnet.is
29.9.2009 | 21:55
Pistlar um Íslandsmót skákfélaga
Ţađ eru ekki bara Gunnar Björnsson og Magnús Pálmi Örnólfsson sem hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga. Ritstjóra hefur einnig rekiđ augun í fína pistla eftir Hrannar Baldursson sem lýsir á skemmtilegan hátt andrúmsloftinu á mótinu og pistil Hermanns Ađalsteinssonar sem segir frá mótinu frá sjónarhóli Gođans.
Ritstjóri hvetur skákáhugamenn til ađ láta vita af pistlum um Íslandsmótiđ.
29.9.2009 | 07:47
Íslandsmót skákfélaga gert upp
27.9.2009 | 16:25
Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga - útlit fyrir afar spennandi síđari hluta

Stađan er afar jöfn. Eyjamenn eru efstir međ 20,5 vinning, Bolvíkingar ađrir međ 20 vinninga, Haukar ţriđju međ 19,5 vinning og Hellismenn fjórđu međ 19 vinninga. Ađeins munar ţví 1,5 vinningi á fjórum efstu sveitunum og allt ţví galopiđ fyrir síđari hlutann sem fram fer í byrjun mars.
Akureyringar eru efstir í 2. deild, Mátar í ţeirri ţriđju og Víkingaklúbburinn í ţeirri fjórđu.
Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni sem sífellt er veriđ ađ bćta í! Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.
Stađan í fyrstu deild:
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | TV a | 20,5 | 6 |
2 | Bolungarvík a | 20 | 6 |
3 | Haukar a | 19,5 | 5 |
4 | Hellir a | 19 | 5 |
5 | TR a | 17,5 | 6 |
6 | Fjölnir a | 14,5 | 2 |
7 | Hellir b | 11,5 | 2 |
8 | Haukar b | 5,5 | 0 |
Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.
2. deild
Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.
1 | SA a | 18,5 | 6 |
2 | TR b | 16,5 | 7 |
3 | KR a | 14,5 | 7 |
4 | SR a | 13,0 | 4 |
5 | Bolungarvík b | 10,0 | 2 |
6 | TA | 8,5 | 3 |
7 | TG a | 8,5 | 2 |
8 | Hellir c | 6,5 | 1 |
3. deild
Mátar leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Mátar | 19,0 | 8 |
2 | TR c | 16,5 | 7 |
3 | SA b | 14,0 | 6 |
4 | Selfoss a | 11,5 | 4 |
5 | Bolungarvík c | 10,5 | 3 |
6 | TG b | 9,0 | 2 |
7 | Hellir d | 8,5 | 1 |
8 | Haukar c | 7,0 | 1 |
4. deild
Víkingaklúbburinn leiđir í afar spennandi fjórđu deild. Í 2.-5. sćti eru Gođinn, b-sveitir KR og Víkingaklúbbsins og Austfirđingar.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Víkingakl. a | 17,5 | 6 |
2 | Gođinn a | 17,0 | 8 |
3 | KR b | 17,0 | 8 |
4 | Víkingakl. b | 17,0 | 7 |
5 | Austurland | 17,0 | 5 |
6 | TV b | 16,5 | 6 |
7 | SR b | 16,0 | 6 |
8 | Sf. Vinjar | 15,0 | 5 |
9 | KR c | 14,0 | 6 |
10 | UMSB | 14,0 | 5 |
11 | Siglufjörđur | 14,0 | 4 |
12 | KR d | 14,0 | 4 |
13 | TV c | 13,0 | 6 |
14 | Fjölnir b | 12,5 | 3 |
15 | KR e | 12,0 | 4 |
16 | SA c | 12,0 | 4 |
17 | Hellir e | 12,0 | 2 |
18 | TR d | 11,5 | 4 |
19 | TR e | 11,5 | 2 |
20 | Snćfellsbćr | 11,0 | 4 |
21 | Gođinn b | 11,0 | 4 |
22 | SSON b | 10,5 | 4 |
23 | Hellir f | 9,5 | 4 |
24 | Bolungarvík d | 9,5 | 2 |
25 | UMFL | 9,0 | 2 |
26 | SA d | 8,5 | 2 |
27 | Sauđárkrókur | 8,5 | 2 |
28 | TR f | 8,0 | 2 |
29 | Fjölnir c | 7,5 | 2 |
30 | Hellir g | 7,0 | 3 |
31 | H-TG | 5,5 | 1 |
32 | Ósk | 5,0 | 1 |
Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.
Pistill um fyrri hlutann er vćntanlegur á morgun.
Sjá nánar:
- Heimasíđa SÍ
- Chess-Results
- Myndir (frá Helga Árnasyni)
- Pistill og spá ritstjóra um úrslit
Íslenskar skákfréttir | Breytt 28.9.2009 kl. 13:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar