Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. október og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hjörvar međ fullt hús eftir 5 umferđir!

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR en hann sigrađi Kristján Eđvarđsson (2255) í fimmtu umferđ sem fram fór í dag.  Hjörvar hefur fullt hús og 1,5 vinnings forskot á Lenku Ptácníková (2285) sem er önnur međ 3,5 vinning.  Ingvar Ţór Jóhannesson (2323) og Sigurbjörn Björnsson (2287) eru í 3.-4. sćti međ 3 vinninga.  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1788) og Frímann Benediktsson (1950) eru efst í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannesson (1728) í d-flokki.

Sjötta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Ţá mćtast m.a. Hjörvar og Lenka.  


Úrslit 5. umferđar og stađan:


A-flokkur:

Ptacnikova Lenka 1 - 0Omarsson Dadi 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Edvardsson Kristjan 
Fridjonsson Julius 0 - 1Halldorsson Jon Arni 
Bjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝Sigfusson Sigurdur 
Ragnarsson Johann 0 - 1Johannesson Ingvar Thor 


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir5304730,1
2WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir3,5239210,9
3FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir32317-0,2
4FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir322900,9
5FMSigfusson Sigurdur 23352355TR2,52273-6,4
6 Ragnarsson Johann 21182100TG221775,1
7 Omarsson Dadi 20992105TR221575,4
8 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir1,52099-15,6
9 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir1,52086-11,7
10 Fridjonsson Julius 22162195TR12013-18,6



B-flokkur:


Jonsson Sigurdur H 0 - 1Benediktsson Frimann 
Finnsson Gunnar ˝ - ˝Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Brynjarsson Helgi 1 - 0Gardarsson Hordur 
Sigurdsson Pall 1 - 0Ottesen Oddgeir 
Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝Eliasson Kristjan Orn 



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR3,5203224,6
 Benediktsson Frimann 19501880TR3,520287,9
3Brynjarsson Helgi 19691970Hellir3211811,4
4Ottesen Oddgeir 19031810Haukar31837-17,8
5Sigurdsson Pall 18791885TG2,519527,3
6Gardarsson Hordur 18841795TA2,518771,4
 Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir2,51914-8,3
8Eliasson Kristjan Orn 19821970TR21824-12,4
9Finnsson Gunnar 01790TR1,51753 
10Jonsson Sigurdur H 18891830SR11661-21,3

 

C-flokkur:

 

Andrason Pall 1 - 0Kjartansson Dagur 
Stefansson Fridrik Thjalfi ˝ - ˝Kristinardottir Elsa Maria 
Brynjarsson Eirikur Orn 1 - 0Lee Gudmundur Kristinn 
Sigurdarson Emil 1 - 0Steingrimsson Gustaf 
Sigurdsson Birkir Karl      Antonsson Atli 



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR41859
2Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR3,51718
3Antonsson Atli 01720TR31795
4Sigurdarson Emil 01515Hellir31620
5Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR21578
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir21578
7Andrason Pall 15501590TR21585
8Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir1,51474
9Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir11395
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11371

 

D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 4+ - - 3Hallsson Johann Karl 
Palsson Kristjan Heidar 3˝ - ˝ 3Magnusson Thormar Levi 
Hafdisarson Ingi Thor 1 - 0 2Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kristbergsson Bjorgvin 20 - 1 Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Gudmundur Freyr 21 - 0 2Kristjansson Sverrir Freyr 
Palsdottir Soley Lind 20 - 1 2Jonsson Robert Leo 
Gestsson Petur Olgeir 11 - 0 1Olafsdottir Asta Sonja 
Kristjansson Throstur Smari 10 - 1 1Kolka Dawid 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR5
2Palsson Kristjan Heidar 01275TR3,5
3Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
4Magnusson Thormar Levi 00Hellir3,5
5Steingrimsson Brynjar 01185Hellir3,5
6Magnusson Gudmundur Freyr 00TR3
7Hallsson Johann Karl 00TR3
8Jonsson Robert Leo 00Hellir3
9Kristbergsson Bjorgvin 01165TR2
10Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir2
11Kristjansson Sverrir Freyr 00TR2
12Kolka Dawid 00Hellir2
13Palsdottir Soley Lind 00TG2
14Gestsson Petur Olgeir 00Hellir2
15Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
16Kristjansson Throstur Smari 00Hellir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0

 

Röđun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 5      Hafdisarson Ingi Thor 
Steingrimsson Brynjar       Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Thormar Levi       3Hallsson Johann Karl 
Jonsson Robert Leo 3      3Magnusson Gudmundur Freyr 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 2      2Gestsson Petur Olgeir 
Kolka Dawid 2      2Kristbergsson Bjorgvin 
Kristjansson Sverrir Freyr 2      2Palsdottir Soley Lind 
Olafsdottir Asta Sonja 1      1Kristjansson Throstur Smari 


EM taflfélaga: Liđskipan dagsins

Bolar

Nú liggur fyrir liđskipun dagsins á EM taflfélag.  Gera má ráđ fyrir erfiđri umferđ fyrir Bolvíkinga en munurinn á međalstigum sveitanna eru 234 skákstig.  Minnstur er munurinn á á fjórđa borđi eđa "ađeins" 170 skákstig en mestur á sjötta borđi eđa 428 stig.    

Viđureign dagsins:

1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-GMLaznicka Viktor 2634
2IMArngrimsson Dagur 2396-GMStocek Jiri 2582
3IMThorfinnsson Bragi 2360-GMHaba Petr 2541
4 Gislason Gudmundur 2348-GMCvek Robert 2518
5 Halldorsson Gudmundur 2229-IMSimacek Pavel 2499
6 Arnalds Stefan 2002-IMKlima Lukas 2430

 

Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


Bolvíkingar mćta tékkneskri sveit í fyrstu umferđ

BolarBolvíkingar mćta tékknesku sveitinni 1. Novoborsky SK (međalstig 2557) í fyrstu umferđ EM taflfélaga sem fram fer í Ohrid í Makedóníu á morgun.  Ţá sveit skipa sex stórmeistarar svo gera má ráđ fyrir erfiđri viđureign.

Liđ Bolvíkinga:

 

Bo. NameRtg
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462
2IMArngrimsson Dagur 2396
3IMThorfinnsson Bragi 2360
4 Gislason Gudmundur 2348
5 Halldorsson Gudmundur 2229
6 Arnalds Stefan 2002

 

Liđ  1. Novoborsky SK

 

Bo. NameRtg
1GMLaznicka Viktor 2634
2GMStocek Jiri 2582
3GMMarkos Jan 2565
4GMHaba Petr 2541
5GMCvek Robert 2518
6IMSimacek Pavel 2499
7GMVokac Marek 2479
8IMKlima Lukas 2430

 

Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


Hjörvar međ 1˝ vinnings forskot á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR í gćr en ţá sigrađi hann Jón Árna Halldórsson (2202).  Hjörvar hefur fullt hús og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn sem eru Sigurbjörn Björnsson (2287), Lenka Ptácníková (2285) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2323).  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1788) og Oddgeir Ottesen (1903) eru efst í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki. 

Fimmta umferđ fer fram á morgun, sunnudag, og hefst kl. 14.


Úrslit 4. umferđar og stađan:


A-flokkur:

Omarsson Dadi 0 - 1Ragnarsson Johann 
Johannesson Ingvar Thor 1 - 0Bjornsson Sigurbjorn 
Sigfusson Sigurdur 1 - 0Fridjonsson Julius 
Halldorsson Jon Arni 0 - 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Edvardsson Kristjan 0 - 1Ptacnikova Lenka 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir4304524
2FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir2,52284-0,2
3WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir2,523747,1
4FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir22277-3,8
5 Ragnarsson Johann 21182100TG222318,7
6FMSigfusson Sigurdur 23352355TR22269-5,4
7 Omarsson Dadi 20992105TR222169,3
8 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir1,52143-9,4
9 Fridjonsson Julius 22162195TR12073-10,8
10 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir0,51918-19,5


B-flokkur:

Benediktsson Frimann 1 - 0Magnusson Patrekur Maron 
Eliasson Kristjan Orn 1 - 0Sigurdsson Pall 
Ottesen Oddgeir + - -Brynjarsson Helgi 
Gardarsson Hordur ˝ - ˝Finnsson Gunnar 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1 - 0Jonsson Sigurdur H 


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR3210024,6
2Ottesen Oddgeir 19031810Haukar31947-4,5
3Benediktsson Frimann 19501880TR2,519711,6
4Gardarsson Hordur 18841795TA2,519497,1
5Brynjarsson Helgi 19691970Hellir220635,7
6Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir21897-8,9
7Sigurdsson Pall 18791885TG1,51877-0,6
8Eliasson Kristjan Orn 19821970TR1,51795-11,9
9Finnsson Gunnar 01790TR11738 
10Jonsson Sigurdur H 18891830SR11696-15

C-flokkur:


Kjartansson Dagur 0 - 1Sigurdsson Birkir Karl 
Antonsson Atli 1 - 0Sigurdarson Emil 
Steingrimsson Gustaf 0 - 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Lee Gudmundur Kristinn 0 - 1Stefansson Fridrik Thjalfi 
Kristinardottir Elsa Maria      Andrason Pall 


NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR3,51918
Antonsson Atli 01720TR31795
Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR2,51682
Sigurdarson Emil 01515UMFL21479
Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR21578
Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir1,51529
Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir1,51539
Kjartansson Dagur 14551440Hellir11444
Andrason Pall 15501590TR11503
Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir11472



D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Magnusson Thormar Levi 30 - 1 3Johannsson Orn Leo 
Steingrimsson Brynjar 2˝ - ˝ 2Hafdisarson Ingi Thor 
Palsson Kristjan Heidar 21 - 0 2Kristbergsson Bjorgvin 
Hallsson Johann Karl 21 - 0 2Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Olafsdottir Asta Sonja 10 - 1 1Jonsson Robert Leo 
Kristjansson Throstur Smari 10 - 1 1Magnusson Gudmundur Freyr 
Gestsson Petur Olgeir 10 - 1 1Palsdottir Soley Lind 
Helgason Stefan Mar 0- - + 1Kristjansson Sverrir Freyr 
Kolka Dawid 01 bye

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Johannsson Orn Leo 17281570TR42010
2Palsson Kristjan Heidar 01275TR31516
3Hallsson Johann Karl 00TR31357
4Magnusson Thormar Levi 00Hellir31556
5Hafdisarson Ingi Thor 01325TR2,51195
6Steingrimsson Brynjar 01185Hellir2,51521
7Kristbergsson Bjorgvin 01165TR21351
8Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir21070
9Magnusson Gudmundur Freyr 00TR21501
10Kristjansson Sverrir Freyr 00TR20
11Jonsson Robert Leo 00Hellir21350
12Palsdottir Soley Lind 00TG21205
13Kristjansson Throstur Smari 00Hellir1400
14Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir10
15Kolka Dawid 00Hellir1592
16Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1400
17Gestsson Petur Olgeir 00Hellir1430
18Helgason Stefan Mar 00TR00


Röđun 5. umferđar (sunnudagur kl. 14):
 

 

NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 4      3Hallsson Johann Karl 
Palsson Kristjan Heidar 3      3Magnusson Thormar Levi 
Hafdisarson Ingi Thor       2Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kristbergsson Bjorgvin 2      Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Gudmundur Freyr 2      2Kristjansson Sverrir Freyr 
Palsdottir Soley Lind 2      2Jonsson Robert Leo 
Gestsson Petur Olgeir 1      1Olafsdottir Asta Sonja 
Kristjansson Throstur Smari 1      1Kolka Dawid 


Hrađkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. október og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hrannar međ jafntefli í ţriđju umferđ

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson (2110) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Tormod Claussen (1651) í ţriđju umferđ meistaramóts Osló en ţeir tefldu á fimmtudag.  Hrannar hefur 1 vinning og er í 9.-10. sćti. 

Nicolai Getz (2263) er efstur međ fullt hús en hann sigrađi stórmeistarann Leif Erlend Johannessen (2532) í ţriđju umferđ, annar međ 2˝ vinning er stórmeistarinn Leif Řgaard (2417) og ţriđji er Viggo Guddahl (2073) međ 2 vinninga.  

Fjórđa umferđ fer fram á fimmtudaginn 8. október.  

Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Řgaard (2417).  Hrannar er áttundi stigahćstur keppenda.

 

 



Nokkurskonar haustmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudag.

Októbermánuđi verđur fagnađ međ bravúr á mánudaginn í Borgartúni 25, kl. 13:30, ţar sem Skákfélag Vinjar setur upp skákmót.

Hefđ er komin á mót ţar, fyrsta mánudag hvers mánađar, og hefur aldeilis vel tekist til ţó ýmis önnur starfsemi fari fram í húsinu samtímis. Líf í kofanum og ekki síst viđ skákborđin.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn og dómgćsla er í höndum skáksnillinganna Róberts Lagerman og Hrannars Jónssonar.

Vinningar fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.

Allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ, ţađ kostar ekkert ađ vera međ og alltaf heitt á könnunni. Ath, mótiđ hefst 13:30.

Nökkvi efstur á Haustmóti TV

Nökkvi og StefánNökkvi Sverrisson er efstur međ 3˝ vinning ađ loknum fjórum umferđum á Haustmóti TV en fjórđa umferđ hófst í gćrkveldi.  Enn er nokkuđ um frestađar skákir.  

Úrslit 4. umferđar:

NafnPtsRes.PtsName
Sverrir Unnarsson3 frestađBjorn Ivar Karlsson
Karl Gauti Hjaltason 0 - 1
Nokkvi Sverrisson
Einar Gudlaugsson2 ?2Dadi Steinn Jonsson
Kristofer Gautason2 1 - 0
Valur Marvin Palsson
Robert A Eysteinsson 0 - 1
Stefan Gislason
Olafur Freyr Olafsson1 frestađ1Larus Gardar Long
Johann Helgi Gislason1o  -   +
1Nokkvi Dan Ellidason
Johannes T Sigurdsson1 frestađ0Sigurdur A Magnusson
David Mar Johannesson0  Bye

 


Jón Úlfljótsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Jón Úlfljótsson og Birgir SigurđssonŢriđja Grand Prix mót vetrarins fór fram í TR í gćr og var ţátttaka ágćt, einkum ef miđađ er viđ ađ fyrri umferđ Íslandsmóts skákfélaga fór fram um helgina og ađ Haustmót TR er í fullum gangi, sem og aukakeppni áskorendaflokks Skákţings Íslands. Tefldar voru sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eftir ćsispennandi og jafna keppni varđ Jón Úlfljótsson hlutskarpastur.

Lokastađan:

  • 1.       Jón Úlfljótsson                 5,5
  • 2-6.  Helgi Brynjarsson, Kristján Örn Elíasson, Eiríkur K. Björnsson, Unnar Ţór Bachmann, Elsa María Kristínardóttir 4,5
  • 7 - 8. Jóhannes Lúđvíksson, Guđmundur Lee 4
  • 9 - 11. Gunnar Ingibergsson, Ólafur Gauti Ólafsson 3,5
  • 12. Finnur Kr. Finnsson 2,5
  • 13 - 15. Björgvin Kristbergsson, Bjarni Magnússon, Pétur Jóhannesson 2

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780454

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband