Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
8.10.2009 | 07:53
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
7.10.2009 | 23:33
Hjörvar međ fullt hús á Haustmóti TR eftir 6 umferđir!
Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) er óstöđvandi á Haustmóti TR. Í kvöld sigrađi hann Lenku Ptácníková (2285) í sjöttu umferđ og hefur fullt hús vinninga. Í öđru sćti, tveimur vinningum á eftir Hjörvari, er Ingvar Ţór Jóhannesson. Helgi Brynjarsson (1969) og Frímann Benediktsson (1950) eru efstir í b-flokki, Atli Antonsson (1720) og Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki
Sjöunda umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.
Úrslit 6. umferđar og stađan:
A-flokkur:
Omarsson Dadi | 0 - 1 | Johannesson Ingvar Thor |
Sigfusson Sigurdur | 1 - 0 | Ragnarsson Johann |
Halldorsson Jon Arni | ˝ - ˝ | Bjornsson Sigurbjorn |
Edvardsson Kristjan | ˝ - ˝ | Fridjonsson Julius |
Ptacnikova Lenka | 0 - 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | 2335 | Hellir | 6 | 3053 | 36,9 | |
2 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | 2345 | Hellir | 4 | 2346 | 3,2 |
3 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2285 | 2230 | Hellir | 3,5 | 2313 | 4,2 |
4 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2335 | 2355 | TR | 3,5 | 2304 | -3,2 |
5 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | 2280 | Hellir | 3,5 | 2273 | -0,9 |
6 | Halldorsson Jon Arni | 2202 | 2225 | Fjölnir | 2 | 2119 | -9,9 | |
7 | Edvardsson Kristjan | 2255 | 2230 | Hellir | 2 | 2118 | -16,4 | |
8 | Omarsson Dadi | 2099 | 2105 | TR | 2 | 2120 | 2,1 | |
9 | Ragnarsson Johann | 2118 | 2100 | TG | 2 | 2138 | 1,8 | |
10 | Fridjonsson Julius | 2216 | 2195 | TR | 1,5 | 2060 | -17,9 |
B-flokkur:
Benediktsson Frimann | ˝ - ˝ | Eliasson Kristjan Orn |
Ottesen Oddgeir | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
Gardarsson Hordur | ˝ - ˝ | Sigurdsson Pall |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 - 1 | Brynjarsson Helgi |
Jonsson Sigurdur H | 1 - 0 | Finnsson Gunnar |
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Brynjarsson Helgi | 1969 | 1970 | Hellir | 4 | 2137 | 15,3 |
2 | Benediktsson Frimann | 1950 | 1880 | TR | 4 | 2021 | 8,6 |
3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1788 | 1725 | TR | 3,5 | 1955 | 20,7 |
Magnusson Patrekur Maron | 1954 | 1980 | Hellir | 3,5 | 1969 | -1,8 | |
5 | Sigurdsson Pall | 1879 | 1885 | TG | 3 | 1940 | 7,5 |
6 | Gardarsson Hordur | 1884 | 1795 | TA | 3 | 1878 | 1,2 |
7 | Ottesen Oddgeir | 1903 | 1810 | Haukar | 3 | 1788 | -28,5 |
8 | Eliasson Kristjan Orn | 1982 | 1970 | TR | 2,5 | 1848 | -13,1 |
9 | Jonsson Sigurdur H | 1889 | 1830 | SR | 2 | 1758 | -21,3 |
10 | Finnsson Gunnar | 0 | 1790 | TR | 1,5 | 1707 |
C-flokkur:
Kjartansson Dagur | 0 - 1 | Antonsson Atli |
Steingrimsson Gustaf | + - - | Sigurdsson Birkir Karl |
Lee Gudmundur Kristinn | 0 - 1 | Sigurdarson Emil |
Kristinardottir Elsa Maria | ˝ - ˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
Andrason Pall | 0 - 1 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Antonsson Atli | 0 | 1720 | TR | 5 | 1824 |
2 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | 1645 | TR | 5 | 1880 |
3 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1648 | 1555 | TR | 4 | 1727 |
4 | Sigurdarson Emil | 0 | 1515 | UMFL | 4 | 1667 |
5 | Andrason Pall | 1550 | 1590 | TR | 3 | 1534 |
6 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | 1720 | Hellir | 2,5 | 1592 |
7 | Sigurdsson Birkir Karl | 1445 | 1365 | TR | 2 | 1534 |
8 | Steingrimsson Gustaf | 1667 | 1570 | Helllir | 2 | 1395 |
9 | Lee Gudmundur Kristinn | 1496 | 1465 | Hellir | 1,5 | 1412 |
10 | Kjartansson Dagur | 1455 | 1440 | Hellir | 1 | 1355 |
D-flokkur:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Johannsson Orn Leo | 5 | 1 - 0 | 3˝ | Hafdisarson Ingi Thor |
Steingrimsson Brynjar | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Palsson Kristjan Heidar |
Magnusson Thormar Levi | 3˝ | 0 - 1 | 3 | Hallsson Johann Karl |
Jonsson Robert Leo | 3 | 1 - 0 | 3 | Magnusson Gudmundur Freyr |
Fridgeirsson Hilmar Freyr | 2 | 1 - 0 | 2 | Gestsson Petur Olgeir |
Kolka Dawid | 2 | 0 - 1 | 2 | Kristbergsson Bjorgvin |
Kristjansson Sverrir Freyr | 2 | 1 - 0 | 2 | Palsdottir Soley Lind |
Olafsdottir Asta Sonja | 1 | - - + | 1 | Kristjansson Throstur Smari |
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Johannsson Orn Leo | 1728 | 1570 | TR | 6 |
2 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 1185 | Hellir | 4,5 |
3 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 | TR | 4 |
4 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 4 |
5 | Palsson Kristjan Heidar | 0 | 1275 | TR | 3,5 |
6 | Hafdisarson Ingi Thor | 0 | 1325 | TR | 3,5 |
7 | Magnusson Thormar Levi | 0 | 0 | Hellir | 3,5 |
8 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1165 | TR | 3 |
9 | Magnusson Gudmundur Freyr | 0 | 0 | TR | 3 |
10 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 1220 | Fjölnir | 3 |
11 | Kristjansson Sverrir Freyr | 0 | 0 | TR | 3 |
12 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 2 |
13 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 2 |
14 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2 |
15 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 0 | Hellir | 2 |
16 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 1695 | Fjölnir | 1 |
17 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 0 | Hellir | 1 |
18 | Helgason Stefan Mar | 0 | 0 | TR | 0 |
Röđun 7. umferđar (föstudagur kl. 19:30):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Steingrimsson Brynjar | 4˝ | 6 | Johannsson Orn Leo | |
Jonsson Robert Leo | 4 | 4 | Hallsson Johann Karl | |
Hafdisarson Ingi Thor | 3˝ | 3˝ | Palsson Kristjan Heidar | |
Magnusson Gudmundur Freyr | 3 | 3˝ | Magnusson Thormar Levi | |
Fridgeirsson Hilmar Freyr | 3 | 3 | Kristjansson Sverrir Freyr | |
Palsdottir Soley Lind | 2 | 3 | Kristbergsson Bjorgvin | |
Gestsson Petur Olgeir | 2 | 2 | Kolka Dawid | |
Olafsdottir Asta Sonja | 1 | 2 | Kristjansson Throstur Smari |
7.10.2009 | 19:35
Tap gegn Hollendingum
Hollendingar ćtla ađ reynast okkur Íslendingum illa hvort sem um er ađ rćđa í fjármálum, fótbolta eđa skák en Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur töpuđu 2˝-3˝ fyrir hollenskri sveit í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Ohrid í Makedóníu í dag. Öllum skákunum nema einni lauk međ jafntefli.
Bolvíkingar hafa 2 stig og 11˝ vinning og eru í 43. sćti. Rússneska sveitin Economist og makedónska sveitin Skopje eru í forystu.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Bolvíkingar viđ sveit frá Írlandi sem er töluvert lakari en sú bolvíska.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | 32 |
| Rtg | - | 41 |
| Rtg | 3˝:2˝ | ||
1 | IM | De Jong Jan-Willem | 2462 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ˝ - ˝ | ||
2 | IM | Van Haastert Edwin | 2413 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | ˝ - ˝ | ||
3 | FM | Bosman Michiel | 2356 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | ˝ - ˝ | ||
4 | FM | Wantola Ivo | 2344 | - | Gislason Gudmundur | 2348 | ˝ - ˝ | |||
5 | FM | Van Wessel Rudy | 2340 | - | Halldorsson Gudmundur | 2229 | 1 - 0 | |||
6 | Coene Igor | 2193 | - | Arnalds Stefan | 2002 | ˝ - ˝ |
Sveit Ennis Chess Club frá Írlandi:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | IM | Neuman Petr | 2432 |
2 | Sodoma Jan | 2376 | |
3 | Joyce John | 2251 | |
4 | Quinn Rory | 2025 | |
5 | Aherne Anthony | 0 | |
6 | Larter Nick J | 1799 |
Međalstig sveitarinnar frá Írlandi eru 2047 skákstig og er sveitin sú 50. sterkasta.
Árangur Bolvíkinga:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | RtgAvg | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 1,5 | 4 | 2484 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 2 | 4 | 2376 |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 2 | 4 | 2311 |
4 | Gislason Gudmundur | 2348 | 3 | 4 | 2274 | |
5 | Halldorsson Gudmundur | 2229 | 0,5 | 4 | 2237 | |
6 | Arnalds Stefan | 2002 | 1,5 | 4 | 2043 |
Alls taka 54 liđ í keppninni. Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.
7.10.2009 | 17:16
Beinar útsendingar frá Haustmóti TR
Síđustu 4 umferđir A-flokks Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur verđa sýndar beint frá skákhöllinni í Faxafeninu.
Útsendingin í kvöld (6. umferđ) hefst kl. 19:30 en hér má sjá slóđirnar á skákirnar í A-flokki HTR 2009:
- 6. umferđ: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r6/tfd.htm
- 7. umferđ: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r7/tfd.htm
- 8. umferđ: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r8/tfd.htm
- 9. umferđ: http://dl.skaksamband.is/mot/2009/htr2009/r9/tfd.htm
ATH! Slóđirnar á 3 síđustu umferđirnar verđa virkar nokkrum mínútum fyrir viđkomandi umferđ.
Í kvöld eigast m.a. viđ tveir efstu keppendurnir en ţá mun Lenka Ptacnikova hafa hvítt á móti Hjörvari Steini.
1 Omarsson Dadi Johannesson Ingvar Thor
2 Sigfusson Sigurdur Ragnarsson Johann
3 Halldorsson Jon Arni Bjornsson Sigurbjorn
4 Edvardsson Kristjan Fridjonsson Julius
5 Ptacnikova Lenka Gretarsson Hjorvar Steinn
7.10.2009 | 12:58
Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur
Íslandsmót kvenna 2009 - B flokkur mun fara fram dagana 26. október - 2. nóvember nk. Teflt verđur í Álfabakka 14a (3. hćđ), Mjódd, Reykjavík.
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- 26. okt. kl. 19.30 1. umferđ
- 27. okt. kl. 19.00 2. umferđ
- 28. okt. kl. 19.00 3. umferđ
- 30. okt. kl. 19.00 4. umferđ
- 31. okt. kl. 14.00 5. umferđ
- 1. nóv. kl. 14.00 6. umferđ
- 2. nóv. kl. 19.30 7. umferđ
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári. Ţátttaka tilkynnist fyrir 21. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is
Međ von um góđa ţátttöku
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
6.10.2009 | 16:29
Haustmót SA hefst á fimmtudag
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins í höfuđstađ Norđurlands og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.
Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.
Dagskrá:
- Fimmtudagur 8. október kl.19.30 1. umferđ.
- Sunnudagur 11. - - 13.30 2. -
- Fimmtudagur 15. - - 19.30 3. -
- Sunnudagur 18. - - 13.30 4. -
- Ţriđjudagur 20. - - 19.30 5. -
- Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
- Ţriđjudagur 27. - - 19.30 6. -
- Fimmtudagur 29. - - 19.30 7. -
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Keppnisgjald kr. 1800.
Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótiđ er öllum opiđ.
Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum síđan, 1944, 1945 og1952.
Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.
Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.
6.10.2009 | 14:33
IM Lagerman á toppnum í Rauđakrosshúsinu
Októbermót Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, eđa "nokkurskonar haustmót" fór fram í gćr, mánudag klukkan 13:30 og tólf skráđu sig til leiks.
Tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ekki var tomma gefin eftir og barist fram á síđustu sekúndu, enda voru skákmenn, allir karlar ađ ţessu sinni, umvafđir kvennafans sem var í prjónahóp í norđurhorni og svo nemendum í tölvufrćđum í ţví syđra. Stutt var ţó í kaffi, kex og lummur sem stokkiđ var í milli umferđa.
Róbert Lagerman, skákstjórinn sjálfur, eđa IM Lagerman eins og hann var ađ sjálfsögđu titlađur eftir nýjustu afrek, náđi fimm vinningum og sigrađi nokkuđ örugglega. Einn sterkasti stigalausi skákmađur landsins, Hrafn Jökulsson, varđ annar međ 4,5 og Björn Sölvi Sigurjónsson varđ ţriđji međ 4. vinninga, ađeins hćrri á stigum en Gunnar Nikulásson sem líka krćkti í fjóra.
Efstu sćtin gáfu bíómiđa og ađrir fengu skákbćkur svo allir voru ţvílíkt sáttir.
Úrslit:
- 1. Róbert Lagerman 5
- 2. Hrafn Jökulsson 4,5
- 3. Björn Sölvi Sigurjónsson 4
- 4. Gunnar Nikulásson 4
- 5. Birgir Berndsen 3,5
- 6. Kristján B. Ţór 3
- 7. Arnar Valgeirsson 2,5
- 8. Árni Pétursson 2
- 9. Ásgeir Sigurđsson 2
- 10. Magnús Aronsson 2
- 11. Haukur Halldórsson 2
- 12. Jón Gauti Magnússon 1,5
6.10.2009 | 12:56
Skákharpan II - Grand Prix mót öldunga
Hinni nýstárlegu mótaröđ um SkákHörpuna á vegum Skákklúbbs eldri borgara Riddarans í Hafnarfirđi verđur framhaldiđ nú í október og hefst miđvikudaginn 7. október nk., ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1.
Teflt verđur alla 4 miđvikudaga í október kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartíma. Í fyrra vann Sigurđur A. Herlfusen, hörpuna međ fullu húsi.
SkákHarpan er fagur farandgripur sem gefinn var til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratuga tryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann tefldi í klúbbnum um árabil. Keppt er um gripinn árlega verđur um gripinn árlega um leiđ og slegiđ er á létta hörpustrengi, á hvítum reitum og svörtum, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af höfuđborgarsvćđinu hittast til tafls eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.
6.10.2009 | 10:34
Keppnin um Patagóníusteininn
Á fimmtudagskvöldiđ 8. október heldur keppnin um Patagóníusteininn áfram í Gallerý Skák og verđur sest ađ tafli kl. 18. Um er ađ rćđa Grand Prix keppni ţar sem 10 bestu mót vetrarins telja til vinnings. Sama punktagjöf og í Formúlu 1
Eftir fyrstu umferđ er stađan ţessi:
- Gunnar Kr. Gunnarsson 10 stig,
- Gunnar Skarphéđinsson 8,
- Sigurđur Kristjánsson 6,
- Stefán Ţormar Guđmundsson 5
- Harvey Georgsson 4
- Sćbjörn G. Larsen 3
- Pétur Atli Lárusson 2
- Össur Kristinsson 1
5.10.2009 | 08:03
Nokkurskonar haustmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í dag
Hefđ er komin á mót ţar, fyrsta mánudag hvers mánađar, og hefur aldeilis vel tekist til ţó ýmis önnur starfsemi fari fram í húsinu samtímis. Líf í kofanum og ekki síst viđ skákborđin.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn og dómgćsla er í höndum skáksnillinganna Róberts Lagerman og Hrannars Jónssonar.
Vinningar fyrir ţrjú efstu sćti auk ţess sem dregnir verđa út happadrćttisvinningar.
Allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ, ţađ kostar ekkert ađ vera međ og alltaf heitt á könnunni. Ath, mótiđ hefst 13:30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 8780396
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar