Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Bolvíkingar gerđu jafntefli gegn Ţjóđverjum - enduđu í 25. sćti

Bolar ađ tafli í Makedóníu 2009Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýska sveit í lokaumferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag en öllum skákunum lauk međ jafntefli.  Sveitin hafnađi í 25. sćti af 54 sveitum en fyrirfram var sveitinni rađađ í 41. sćti svo árangur er afskaplega góđur.  Sveitn varđ efst sveita frá norđurlöndunum.  Guđmundur Gíslason fékk 5,5 vinning á fjórđa borđi og var međ 3-.4. besta árangur allra á ţví borđi!

Evrópumeistarar varđ klúbburinn Economist frá Rússlandi en sveitin sigrađi í öllum sínum viđureignum.  

Úrslit 7. umferđar:

 

41BolungarvíkRtg31SolingenRtg3 : 3
IMGunnarsson Jon Viktor 2462GMHoffmann Michael 2513˝ - ˝
IMArngrimsson Dagur 2396IMWegerle Joerg 2451˝ - ˝
IMThorfinnsson Bragi 2360FMMichalczak Thomas 2365˝ - ˝
 Gislason Gudmundur 2348FMKniest Oliver 2324˝ - ˝
 Halldorsson Gudmundur 2229FMGupta Milon 2301˝ - ˝
 Arnalds Stefan 2002 Peschel Andreas 2219˝ - ˝


Árangur Bolvíkinga:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 24623,572459-0,3
2IMArngrimsson Dagur 23964724214,1
3IMThorfinnsson Bragi 23604,5724014,6
4 Gislason Gudmundur 23485,57245915,8
5 Halldorsson Gudmundur 2229371950-19,8
6 Arnalds Stefan 20022,5718857,0


Alls taka 54 liđ í keppninni.   Liđ Bolvíkinga er ţađ 41. sterkasta međ međalstigin 2300.

 


Stórmót Vinjar, Hróksins og Hellis haldiđ í göngugötunni í Mjóddinni í dag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og stefnt er á metţátttöku en 39 skráđu sig til leiks í fyrra er mótiđ var í Perlunni.

Er ţetta í fimmta sinn sem mót ţetta er haldiđ og mun FORLAGIĐ gefa glćsilega vinninga á mótiđ sem fyrr. Glćsilegir bókavinningar eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin, 12 ára og yngri, 13-18 ára, 60+ og bestan árangur kvenna. Ţar ađ auki eru happadrćttisvinningar.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar eru Hrannar Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon en yfirdómari Róbert Lagerman.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.

Allt skákáhugafólk er velkomiđ og ţađ kostar ekki krónu ađ vera međ.

Heilmikil dagskrá er í Mjóddinni frá klukkan 13:00 svo ţađ eru um ađ gera ađ mćta tímanlega, en allt um daginn má sjá á www.10okt.com

Alţjóđa geđheilbrigđisdagurinn er haldin víđsvegar í heiminum ţann 10 október ár hvert. Vefurinn www.10okt.com  er samstarfsverkefni ţeirra ađila sem koma ađ undirbúningi dagsins hér á landi. Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum var fyrst hrundiđ af stađ 1992 af Alţjóđasamtökum um geđheilsu (World Federation for Mental Health) og var markmiđiđ ţá, eins og nú, ađ vekja athygli á geđheilbrigđismálum, frćđa almenning um geđrćkt og geđsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garđ geđsjúkra.

Haldiđ verđur upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls ađ Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 - 16:30. Álfheiđur Ingadóttir nýr heilbrigđisráđherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veđurguđunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagiđ. Margt verđur í bođi og ađ sjálfsögđu verđur árlegt skákmót í tilefni dagsins haldiđ viđ lok formlegrar dagsskrár.

Dagskrá

13:00 | Fjölsmiđjan flytur  ljúfa gítartóna

13:20 | Ragnheiđur Jonna  Sverrisdóttir verkefnastjóri Alţjóđa geđheilbrigđisdagsins opnar hátíđina.

13:30 | Heilbrigđisráđherra Álfheiđur Ingadóttir flytur ávarp.

13:50 | Páll Matthíasson framkvćmdarstjóri geđsviđ LSH.

14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geđveikar batasögur.

14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA

14:40 | Geir Ólafs tekur lagiđ

15:05 | Ingó úr Veđurguđunum tekur nokkur lög

15:20 | Bergţór Grétar Böđvarsson flytur stutt lokaávarp.

15:30 | Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir halda skákmót í tilefni dagsins.

Kynningar á yfir 20 úrrćđum fyrir ţá sem eru ađ glíma viđ atvinnu-, eignamissi eđa annađ sem getur raskađ geđi fólks. Bođiđ verđur upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geđveikt góđu verđi.  Einnig verđa blöđrur fyrir börnin.

Nánar á www.10okt.com


Hjörvar vann enn og hefur tryggt sér sigur á Haustmóti TR!

Hjörvar Steinn Grétarsson

Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR en í sjöundu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Dađa Ómarsson (2099) og hefur fullt hús eftir sjö umferđir!   Í 2.-4. sćti eru Ingvar Ţór Jóhannesson (2323), Lenka Ptácníková (2285) og Sigurbjörn Björnsson međ 4˝ vinning og hefur ţví Hjörvar ţegar tryggt sér sigur á mótinu ţrátt fyrir ađ tveimur umferđum sé ólokiđ.  Frímann Benediktsson (1950) er efstur í b-flokki, Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1694) í c-flokki og Örn Leó Jóhannsson (1728) í d-flokki.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.


Úrslit 7. umferđar og stađan:


A-flokkur:

 

Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Omarsson Dadi 
Fridjonsson Julius 0 - 1Ptacnikova Lenka 
Bjornsson Sigurbjorn 1 - 0Edvardsson Kristjan 
Ragnarsson Johann 1 - 0Halldorsson Jon Arni 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝Sigfusson Sigurdur 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Gretarsson Hjorvar Steinn 23202335Hellir7303140,2
2FMJohannesson Ingvar Thor 23232345Hellir4,523393,5
3WGMPtacnikova Lenka 22852230Hellir4,5235210,2
 FMBjornsson Sigurbjorn 22872280Hellir4,523236
5FMSigfusson Sigurdur 23352355TR42308-3,5
6 Ragnarsson Johann 21182100TG3220511,1
7 Halldorsson Jon Arni 22022225Fjölnir22068-19,2
8 Edvardsson Kristjan 22552230Hellir22091-23,3
9 Omarsson Dadi 20992105TR22098-1,2
10 Fridjonsson Julius 22162195TR1,52028-23,9

B-flokkur:

Finnsson Gunnar 0 - 1Benediktsson Frimann 
Brynjarsson Helgi 0 - 1Jonsson Sigurdur H 
Sigurdsson Pall 0 - 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Magnusson Patrekur Maron 1 - 0Gardarsson Hordur 
Eliasson Kristjan Orn 1 - 0Ottesen Oddgeir 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Benediktsson Frimann 19501880TR520398,6
2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17881725TR4,5199730
3Magnusson Patrekur Maron 19541980Hellir4,520104,2
4Brynjarsson Helgi 19691970Hellir420216,2
5Eliasson Kristjan Orn 19821970TR3,51905-7,2
6Sigurdsson Pall 18791885TG31869-1,8
7Gardarsson Hordur 18841795TA31838-4,8
8Jonsson Sigurdur H 18891830SR31845-12,1
9Ottesen Oddgeir 19031810Haukar31755-38,3
10Finnsson Gunnar 01790TR1,51677 


C-flokkur:

 

Stefansson Fridrik Thjalfi + - -Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1Andrason Pall 
Sigurdarson Emil 0 - 1Kristinardottir Elsa Maria 
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1Lee Gudmundur Kristinn 
Antonsson Atli ˝ - ˝Steingrimsson Gustaf 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Stefansson Fridrik Thjalfi 16941645TR61880
2Antonsson Atli 01720TR5,51798
3Brynjarsson Eirikur Orn 16481555TR41644
4Andrason Pall 15501590TR41613
5Sigurdarson Emil 01515Hellir41624
6Kristinardottir Elsa Maria 17661720Hellir3,51636
7Steingrimsson Gustaf 16671570Helllir2,51456
8Lee Gudmundur Kristinn 14961465Hellir2,51480
9Sigurdsson Birkir Karl 14451365TR21463
10Kjartansson Dagur 14551440Hellir11355

  


D-flokkur:

 

NamePts.Result Pts.Name
Steingrimsson Brynjar 0 - 1 6Johannsson Orn Leo 
Jonsson Robert Leo 40 - 1 4Hallsson Johann Karl 
Hafdisarson Ingi Thor - - + Palsson Kristjan Heidar 
Magnusson Gudmundur Freyr 31 - 0 Magnusson Thormar Levi 
Fridgeirsson Hilmar Freyr 30 - 1 3Kristjansson Sverrir Freyr 
Palsdottir Soley Lind 2HP-HP 3Kristbergsson Bjorgvin 
Gestsson Petur Olgeir 21 - 0 2Kolka Dawid 
Olafsdottir Asta Sonja 10 - 1 2Kristjansson Throstur Smari 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1Johannsson Orn Leo 17281570TR7
2Hallsson Johann Karl 00TR5
3Palsson Kristjan Heidar 01275TR4,5
4Steingrimsson Brynjar 01185Hellir4,5
5Magnusson Gudmundur Freyr 00TR4
6Jonsson Robert Leo 00Hellir4
7Kristjansson Sverrir Freyr 00TR4
8Hafdisarson Ingi Thor 01325TR3,5
9Magnusson Thormar Levi 00Hellir3,5
10Kristbergsson Bjorgvin 01165TR3,5
11Fridgeirsson Hilmar Freyr 01220Fjölnir3
12Kristjansson Throstur Smari 00Hellir3
13Gestsson Petur Olgeir 00Hellir3
14Palsdottir Soley Lind 00TG2,5
15Kolka Dawid 00Hellir2
16Fridgeirsson Dagur Andri 17751695Fjölnir1
17Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir1
18Helgason Stefan Mar 00TR0


Röđun 8. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hallsson Johann Karl 5      7Johannsson Orn Leo 
Palsson Kristjan Heidar       4Magnusson Gudmundur Freyr 
Kristjansson Sverrir Freyr 4      Steingrimsson Brynjar 
Magnusson Thormar Levi       4Jonsson Robert Leo 
Kristbergsson Bjorgvin       Hafdisarson Ingi Thor 
Kristjansson Throstur Smari 3      3Gestsson Petur Olgeir 
Olafsdottir Asta Sonja 1      3Fridgeirsson Hilmar Freyr 
Kolka Dawid 2      Palsdottir Soley Lind 


Stórmót í göngugötunni í Mjódd á laugardag

Skákmót verđur haldiđ í göngugötunni í Mjódd, laugardaginn 10. október í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags. Skráning hefst klukkan 15 en mótiđ byrjar kl. 15:30. Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir sameinast um mótshald ađ ţessu sinni og stefnt er á metţátttöku en 39 skráđu sig til leiks í fyrra er mótiđ var í Perlunni.

Er ţetta í fimmta sinn sem mót ţetta er haldiđ og mun FORLAGIĐ gefa glćsilega vinninga á mótiđ sem fyrr. Glćsilegir bókavinningar eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin, 12 ára og yngri, 13-18 ára, 60+ og bestan árangur kvenna. Ţar ađ auki eru happadrćttisvinningar.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákstjórar eru Hrannar Jónsson og Vigfús Ó. Vigfússon en yfirdómari Róbert Lagerman.

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.

Allt skákáhugafólk er velkomiđ og ţađ kostar ekki krónu ađ vera međ.

Heilmikil dagskrá er í Mjóddinni frá klukkan 13:00 svo ţađ eru um ađ gera ađ mćta tímanlega, en allt um daginn má sjá á www.10okt.com

Alţjóđa geđheilbrigđisdagurinn er haldin víđsvegar í heiminum ţann 10 október ár hvert. Vefurinn www.10okt.com  er samstarfsverkefni ţeirra ađila sem koma ađ undirbúningi dagsins hér á landi. Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum var fyrst hrundiđ af stađ 1992 af Alţjóđasamtökum um geđheilsu (World Federation for Mental Health) og var markmiđiđ ţá, eins og nú, ađ vekja athygli á geđheilbrigđismálum, frćđa almenning um geđrćkt og geđsjúkdóma og sporna gegn fordómum í garđ geđsjúkra.

Haldiđ verđur upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls ađ Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 - 16:30. Álfheiđur Ingadóttir nýr heilbrigđisráđherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veđurguđunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagiđ. Margt verđur í bođi og ađ sjálfsögđu verđur árlegt skákmót í tilefni dagsins haldiđ viđ lok formlegrar dagsskrár.

Dagskrá

13:00 | Fjölsmiđjan flytur  ljúfa gítartóna

13:20 | Ragnheiđur Jonna  Sverrisdóttir verkefnastjóri Alţjóđa geđheilbrigđisdagsins opnar hátíđina.

13:30 | Heilbrigđisráđherra Álfheiđur Ingadóttir flytur ávarp.

13:50 | Páll Matthíasson framkvćmdarstjóri geđsviđ LSH.

14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geđveikar batasögur.

14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA

14:40 | Geir Ólafs tekur lagiđ

15:05 | Ingó úr Veđurguđunum tekur nokkur lög

15:20 | Bergţór Grétar Böđvarsson flytur stutt lokaávarp.

15:30 | Skákfélag Vinjar, Hrókurinn og Taflfélagiđ Hellir halda skákmót í tilefni dagsins.

Kynningar á yfir 20 úrrćđum fyrir ţá sem eru ađ glíma viđ atvinnu-, eignamissi eđa annađ sem getur raskađ geđi fólks. Bođiđ verđur upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geđveikt góđu verđi.  Einnig verđa blöđrur fyrir börnin.

Nánar á www.10okt.com


Helgi Brynjarsson sigrađi á fimmtudagsćfingu TR

Helgi BrynjarssonFjórđa fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma . Ađ ţessu sinni sigrađi Helgi Brynjarsson međ algerum yfirburđum; vann einfaldlega allar skákirnar!

Lokastađan:

  • 1   Helgi Brynjarsson                     7       
  •  2-3  Jóhannes Lúđvíksson          4.5    
  •       Jón Úlfljótsson                       4.5    
  •  4-5  Eiríkur K. Björnsson             4      
  •       Páll Andrason                        4      
  •  6-7  Unnar Bachmann                 3.5    
  •       Örn Leó Jóhannsson              3.5   
  •  8-9  Birkir Karl Sigurđsson           3      
  •       Brynjar Níelsson                     3      
  • 10-11 Björgvin Kristbergsson        2       
  •       Gunnar Ingibergsson              2     
  •  12   Jóhann Bernhard                  1     

Björn Ívar efstur á Haustmóti TV

Í kvöld fór fram 5. umferđ Haustmótsins, ađeins voru tefldar 3 skákir, en fjórum var frestađ.    Eftir umferđina er Björn Ívar einn efstur međ 4,5 vinning, en Nökkvi er međ 3,5 og á skák til góđa.  Nćsta umferđ fer fram nćsta fimmtudag kl. 19:30.  

Úrslit 5. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn Ivar Karlsson 1 - 0
3Kristofer Gautason
2Nokkvi Sverrisson frestađ3Sverrir Unnarsson
3Stefan Gislason frestađ3Einar Gudlaugsson
4Olafur Freyr Olafsson2 1 - 0
Karl Gauti Hjaltason
5Dadi Steinn Jonsson2 + - o
2Nokkvi Dan Ellidason
6Valur Marvin Palsson frestađJohannes T Sigurdsson
7Larus Gardar Long1 0 - 1
Robert A Eysteinsson
8David Mar Johannesson1 frestađ˝Sigurdur A Magnusson

 


Haustmót SA hófst í kvöld

Fyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í kvöld og úrslit urđu:

 Sigurđur Arnarson  -  Smári Ólafsson  1-0 
 Hjörleifur Halldórsson -  Andri Freyr Björgvinsson  1-0 
 Mikael Jóhann Karlsson  -  Hjörtur Snćr Jónsson  1-0 
 Jón Kristinn Ţorgeirsson  -  Sveinn Arnarsson  0-1 
 Tómas Veigar Sigurđarson  -  Haukur Jónsson 1-0 
    
    Nćsta umferđ fer fram á   sunnudag og hefst kl.13.30  
    
 Alls verđa tefldar 9 umferđir.  

 Heimasíđa SA


Carlsen hefur tryggt sér sigur í Nanjing!

Magnus Carlsen ađ tafli í Nanjing

Öllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Pearl Spring-mótsins í skák međ lauk međ jafntefli.  Magnus Carlsen (2772) gerđi jafntefli viđ Aserann Radjabov (2757) og hefur 2 vinninga forskot á stigahćsta skákmann heims, Búlgarann Topalov (2813).  Árangur Carlsen samsvarar 2984 skákstigum!  Í lokumferđinni, sem fram fer nćstu nótt (hefst kl. 2) teflir Carlsen viđ Jakovenko (2742).

Alls taka sex skákmenn ţátt í mótinu og eru međalstig 2764 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ. 


Úrslit 8. umferđar:

Wang Yue - Topalov, Veselin˝-˝   
Jakovenko, Dmitry - Leko, Peter˝-˝   
Radjabov, Teimour - Carlsen, Magnus˝-˝   


Stađan:

  • 1. Carlsen (2772) 7 v.
  • 2. Topalov (2813) 5 v.
  • 3.-4. Wang Yue (2736) og Jakovenko (2742) 4 v.
  • 5.-6. Leko (2762) og Radjabov (2757) 3˝ v.

 


Munir til minningar um Fischer til Laugdćlakirkju

IMG 8141Hinn 3. september sl. var forsvarsmönnum Laugardćlakirkju, ţeim  Sr. Kristni Ágúst Friđfinnssyni og Ólafi Ţóri Ţórarinssyni, fulltrúa sóknarnefndar, afhentir nokkrir gripir og pappírar til vörslu til minningar um Bobby Fischer, heimsmeistara í skák, sem hvílir ţar í garđi.

Er ţar um ađ rćđa 2 skrín, annađ međ Minningarbók, sem lá frammi í Ţjóđmenningarhúsinu í Reykjavík eftir andlát hans og fjölmargir, bćđi fyrirmenn ţjóđarinnar, skákmeistarar og almenningur rituđu nöfn sín í, í virđingar og samúđarskyni viđ hinn látna, ásamt möppu međ  minningarrćđu Sr. Gunnţórs Ingasonar og fyrirbćnum Sr. Kristins, ásamt  minningarorđum Guđmundar G. Ţórarinssonar,  frá kveđjustund er fram fór ađ tilhlutan RJF baráttu- og stuđningshóps Bobby Fischers, skömmu eftir fráfall hans og jarđarför. Ennfremur grein IMG 8150Einars S. Einarssonar um baráttuna fyrir frelsi hans og hingađkomu til Íslands, ásamt myndum ofl. Hins vegar lítinn rósaviđarkassa međ minningarkveđjum, bréfum og kortum er stuđningshópi hans bárust víđa ađ og ýmsu smálegu tengdu minningu hans.  Skrínunum fylgja 2 taflkóngar úr blýi, annar silfrađur en hinn blakkur, sem tákn um ađ ţar hvílir konungur skáktaflsins. Ţá fylgdi og međ innrömmuđ viđhafnar sálmaskrá og minningarkort frá athöfninni.  

Allmargir ferđamenn leggja leiđ sína ađ gröf meistarans, nú síđast Milos Formann, kvikmyndaleikstjóri og rútur renna ţar iđulega í hlađ, ţó nokkur krókur sé. Heyrst hefur ađ áhugi sé fyrir ţví ađ bćta ţar ađstöđu og jafnvel ađ koma ţar upp litlu safni.  Umrćddir munir eru ef til vísir ađ ţví sem koma skal.

Mikiđ er enn ritađ um og fjallađ um Bobby Fischer, skákferil og allt lífshlaup hans í fjölmiđlum víđa um heim og ţar Íslands og Laugardćlakirkju iđulega getiđ.

Hér á landi er nú staddur Dr. Frank Brady, prófessor og rithöfundur, höfundur metsölubókarinnar "Profile of a Prodigy", sem hér var 1972, en vinnur nú ađ ritun heildarćvisögu Bobby Fischers. 

Myndaalbúm


Haustmót SA hefst í kvöld

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni.  Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins  í höfuđstađ Norđurlands  og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.

Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  8. október kl.19.30         1. umferđ.
  • Sunnudagur   11.    -        -   13.30       2.   -
  • Fimmtudagur 15.   -         -   19.30       3.   -
  • Sunnudagur   18.    -          -   13.30      4.   -
  • Ţriđjudagur   20.    -        -    19.30      5.   -
  • Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
  • Ţriđjudagur   27.    -         -   19.30      6.   -
  • Fimmtudagur 29.   -           -   19.30       7.   -


Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Keppnisgjald kr. 1800.

Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum  síđan, 1944, 1945 og1952.

Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.

Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8780389

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband