Leita í fréttum mbl.is

Haustmót SA hefst 8. október

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009 hefst á fimmtudaginn 8. október kl. 19.30 í húsakynnum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni.  Mótiđ er eitt af stórmótum vetrarins  í höfuđstađ Norđurlands  og er jafnframt meistaramót Skákfélags Akureyrar.

Tímamörk eru: 90 mínútur og ţađ bćtist viđ 30 sek. viđ hvern leik.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi.

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  8. október kl.19.30         1. umferđ.
  • Sunnudagur   11.    -        -   13.30       2.   -
  • Fimmtudagur 15.   -         -   19.30       3.   -
  • Sunnudagur   18.    -          -   13.30      4.   -
  • Ţriđjudagur   20.    -        -    19.30      5.   -
  • Gert verđur hlé vegna Íslandsmóts drengja og telpna 24. og 25. okt.
  • Ţriđjudagur   27.    -         -   19.30      6.   -
  • Fimmtudagur 29.   -           -   19.30       7.   -


Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Keppnisgjald kr. 1800.

Mótiđ er reiknađ til bćđi íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Haustmót hjá Skákfélagi Akureyrar hófst 1936 og hefur Haustmótiđ falliđ niđur ţrisvar sinnum  síđan, 1944, 1945 og1952.

Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar 14 sinnum.

Núverandi meistari Skákfélags Akureyrar er Sigurđur Arnarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 262
  • Frá upphafi: 8766097

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband