Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Guđmundur tapađi fyrir Hebden

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2515) í níundu og síđustu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hlaut 5˝ vinning og endađi í 14.-28. sćti.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2369 skákstigum og hćkkar hann um 15 stig. 

Guđmundur heldur nú til Prag ţar sem hann tekur ţátt í Prag Open, sem hefst 9. febrúar .   

Rúmlega 100 skákmenn tóku ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur var u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Áfangaskák hjá Guđmundi í beinni!

Guđmundur Kjartansson

Guđmundur Kjartansson teflir áfangaskák viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2515) í níundu umferđ Hastings-mótsins sem hefst kl. 14:15.  Vinni Guđmundur skákina nćr hann lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Skákina má nálgast hér:  http://www.hastingschess.org.uk/gameview/live/h09r09/default2.htm


Guđmundur gerđi jafntefli viđ Simon Williams (uppfćrt)

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Simon Williams (2494) í mjög fjörugri skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 6.-12. sćti.

Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2515).  Vinni Guđmundur skákina nćr hann lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli!

Rússneski stórmeistarinn Igor Kurnosov (2606) er efstur međ 7 vinninga og úkraínski stórmeistarinn Valerij Neverov (2571) annar međ 6˝ vinning.  Í 3.-5. sćti eru ensku stórmeistararnir David Howell (2593) og Stuart Conquest (2526) og sćnski stórmeistarinn Emanuel Berg (2623).

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákum mótsins beinni og hefst umferđin á morgun kl. 14:15.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Tvöfaldur íslenskur sigur í Reggio Emila!

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2408) og Jón Viktor Gunnarsson (2463) urđu efstir og jafnir í b-flokki Reggio Emila-mótsins,sem lauk í dag.  Jón Viktor vann ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) en Björn tapađi fyrir  ítalska FIDE-meistarann Marco Corvi (2343).  Báđir hlutu ţeir 6˝ vinning og hćkka báđir um rúmlega 10 stig á mótinu.

Kínverjinn Ni Hua (2710)varđ langefstur í ađalmótinu en hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum.  Annar varđ Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) međ 6 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Rúmeninn Mihail Marin (2556), Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2634) og Rússinn Konstantin Landa (2613).  



Svanberg međ 3 vinninga í Stokkhólmi

Svanberg Már Pálsson (1750) hefur 3 vinninga ađ loknum ţremur umferđ í b-flokki Riltons Cup, sem fram fer í Stokkhólmi.   Pabbi gamli, Páll Sigurđsson (1867), hefur 2˝ vinning.  Sóley Lind Pálsson, sem teflir í c-flokki, hefur 1 vinning eftir 5 umferđir. 

Í ađalmótinu er stórmeistarnir Radoslaw Wojtaszek (2599), Póllandi, og Sergei Ivanov (2547), Rússlandi, efstir međ 5 vinninga.

Heimasíđa mótsins


Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari í skák!

 

Björn

Björn Ţorfinnsson (2463) er alţjóđlegur meistari í skák.  Björn var rétt í ţessu ađ vinna ítalska FIDE-meistarann Axel Rombaldoni (2334) í sjöundu umferđ b-flokks Reggio Emila-mótsins.   Björn hefur ţar međ innbyrt sinn lokaáfanga og ţađ ţrátt fyrir ađ enn sé tveimur umferđum ólokiđ en Björn hefur fengiđ sex vinninga í ţessum sjö skákum.   

Jón Viktor gerđi jafntefli viđ króatíska alţjóđlega meistarann Blazimir Kovacevic (2472) og er í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning.  

Kínverjinn Ni Hua (2710) er efstur í ađalmótinu međ 5˝ vinning, Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) er annar međ 5 vinning og Rúmeninn Mihail Marin (2556), Rússinn Alexey Dreev (2670) og Ţjóđverjinn, međ íslenska nafniđ, Jan Gustafsson (2634) eru í 3.-5. sćti međ 4 vinninga.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ Ítalann Luca Barillo (2202) en Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Massimilano Lucaroni (2320).

Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 13:30.


Guđmundur vann í sjöttu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) vann írska skákmanninn Ryan Rhys Griffiths (2107) í sjöttu umferđ Hastings-mótsins og hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ!  Guđmundur hefur 4 vinninga. 

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir viđ Guđmundur viđ enska stórmeistarann Stewart G Haslinger (2526).  Skákin er sýnt á netinu en skákirnar hefjast kl. 14:15.

Rússneski stórmeistarinn Igor Kurnosov (2602) er efstur međ  5˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga, eru stórmeistararnir David Howell (2622), Englandi, Emanuel Berg (2606), Svíţjóđ, og Valeri Neverov (2560), Úkraínu.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Guđmundur vann í fjórđu umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) vann Englendinginn Adri Pickersgill (2043) í fjórđu umferđ Hastings-mótsins, sem fór í gćr. Guđmundur hefur tvo vinninga.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Guđmundur viđ enska skákmanninn Richard Almond (2126).

Efstir međ 3,5 vinning eru stórmeistararnir Gawain Jones (2540), Englandi, Igor Kurnosov (2602), Rússlandi, og Valeriy Neverov (2560), Úkraínu.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Heimasíđa mótsins


Jón Viktor sigrađi í Reggio Emila

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2463) sigrađi  ítalska FIDE-meistarann Luca Barillo (2202) í fimmtu umferđ b-flokks Reggio Emila-mótsins, sem fram fór í dag á Ítalíu.  Björn Ţorfinnsson (2408) gerđi hins vegar stutt jafntefli viđ  ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454).   Björn hefur 4 vinninga og er efstur í flokknum en Jón hefur 3 vinninga.

Ekki er enn öllum skákum lokiđ í a-flokki en ţar var ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2663) efstur fyrir umferđina međ fullt hús en situr enn ađ tafli gegn Rússanum Alexei Dreev (2670).  Kínverjinn Ni Hua (2710) hefur 4 vinninga ađ loknum fimm skákum og Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2634) er ţriđji međ 3 vinninga.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Andrea Cocchi (2305) og Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Marco Colvi (2343).

B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf 6 vininninga í 9 skákum.  Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara. 

Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 14:30.


Guđmundur tapađi í ţriđju umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir frönsku skákkonunni Christine Flear (2103) í ţriđju umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur einn vinning.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Englendinginn Adri Pickersgill (2043).

Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2543) er efstur međ fullt hús en eins og öllum skákáhugamönnum er kunnugt um mátti hann ţakka fyrir ađ ná jafntefli gegn Birni Ţorfinnsson og Gunnari Björnssoni fyrr á árinu.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband