Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur tapađi í ţriđju umferđ

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir frönsku skákkonunni Christine Flear (2103) í ţriđju umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur einn vinning.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Englendinginn Adri Pickersgill (2043).

Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2543) er efstur međ fullt hús en eins og öllum skákáhugamönnum er kunnugt um mátti hann ţakka fyrir ađ ná jafntefli gegn Birni Ţorfinnsson og Gunnari Björnssoni fyrr á árinu.

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 8705169

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband