Leita í fréttum mbl.is

Sveinn Ingi og Gunnar Freyr Víkingaskákmeistarar

Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák og Víkingaskák, sem einnig var jólamót klúbbsins var haldiđ 30. desember í húsnćđi Skáksambandi Íslands.  Mótin voru tvö, ţađ er Meistaramótiđ í Víkingaskák og Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák.

Meistaramótiđ í Víkingaskák.

1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 4.5 af 5
1-2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
3. Halldór Ólafsson 3
4. Ólafur Guđmundsson 2
5. Stefán Ţór Sigurjónsson 1
6. Víkingur Víkingsson (skotta) 0

Gunnar Fr. Rúnarsson og Sveinn Ingi skiptu á milli sín meistaratitlinum áriđ 2008.  Hvor keppandi hafđi sjö mínútur á hverja skák.

Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák

1.  Tómas Björnsson 8 vinn af 10
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 7
3. Stefán Ţór Sigurjónsson 6.5
4-5 Haraldur Baldursson 3
4-5 Sigurđur Ingason 3
6. Sveinn Ingi Sveinsson 1.5

Tómas Björnsson sigrađi eftir snarpa taflmennsku og er skákmeistari Víkingaklúbbsins áriđ 2008.  Gunnar Fr. Rúnarsson var hins vegar efstur í tvíkeppni klúbbsins, en ţrír keppendur kepptu á báđum mótunum, ţeir Gunnar Fr, Sveinn Ingi og Stefán Ţór. Hvor keppandi hafđi fimm mínútur á hverja skák.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband