Leita í fréttum mbl.is

Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari í skák!

 

Björn

Björn Ţorfinnsson (2463) er alţjóđlegur meistari í skák.  Björn var rétt í ţessu ađ vinna ítalska FIDE-meistarann Axel Rombaldoni (2334) í sjöundu umferđ b-flokks Reggio Emila-mótsins.   Björn hefur ţar međ innbyrt sinn lokaáfanga og ţađ ţrátt fyrir ađ enn sé tveimur umferđum ólokiđ en Björn hefur fengiđ sex vinninga í ţessum sjö skákum.   

Jón Viktor gerđi jafntefli viđ króatíska alţjóđlega meistarann Blazimir Kovacevic (2472) og er í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning.  

Kínverjinn Ni Hua (2710) er efstur í ađalmótinu međ 5˝ vinning, Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) er annar međ 5 vinning og Rúmeninn Mihail Marin (2556), Rússinn Alexey Dreev (2670) og Ţjóđverjinn, međ íslenska nafniđ, Jan Gustafsson (2634) eru í 3.-5. sćti međ 4 vinninga.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ Ítalann Luca Barillo (2202) en Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Massimilano Lucaroni (2320).

Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 13:30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

hamingjuóskir piltur. duglegur strákur.

arnar valgeirsson, 2.1.2009 kl. 17:49

2 Smámynd: Hrannar Baldursson

Hamingjuóskir!

Hrannar Baldursson, 2.1.2009 kl. 18:54

3 identicon

Til hamingju Björn. Frábćr árangur og gangi ykkur vel í 2 síđustu. 

Geir Waage (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 19:40

4 identicon

Til hamingju međ árangurinn, hr. forseti.

Bestu kveđjur til ţín og fjölskyldu ţinnar.

Ţorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 22:20

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Til Hamingju  Hvernig standa stigin?  Björn Ţorfinnsson (2463)?

Gunnar Freyr Rúnarsson, 3.1.2009 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765882

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband