Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
30.12.2008 | 21:36
Björn og Jón Viktor sigruđu í fjórđu umferđ
Björn Ţorfinnsson (2408) og Jón Viktor Gunnarsson (2463) sigruđu báđir í fjórđu umferđ b-flokks Reggia Emilo-mótsins sem fram fór í dag. Björn er nú efstur međ 3,5 vinning en Jón Viktor hefur 2 vinninga.
Ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2663) er efstur í a-flokki međ 4 vinninga og kínverski stórmeistarinn Ni Hua (2710) er annar međ 3,5 vinning. Stórmeistararnir Alexei Dreev (2670), Rússlandi og Jan Gustafsson (2634), Ţýskalandi, eru í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning.
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ, ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454) og Jón Viktor viđ ítalska FIDE-meistarann Luca Barillo (2202).
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf 6 vininninga í 9 skákum. Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara. Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 12:30.29.12.2008 | 23:34
Guđmundur vann í 2. umferđ í Hastings
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) sigrađi norska skákmanninn Arne Hagesćterher (2181) í 2. umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ensku skákkonuna Christine Flear (2092).
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga en ţađ eru ensku stórmeistararnir Mark Hebden (2515), Gawain Jones (2548) og Stuart Conquest (2426), enski alţjóđlegi meistarinn Stephen Gordon (2452) og úkraínski stórmeistarinn Valeriy Neverov (2571).
Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar. Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.
29.12.2008 | 22:40
Björn sigrađi í ţriđju umferđ
Björn Ţorfinnsson (2399) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) í ţriđju umferđ b-flokks Reggio Emila-skákhátíđirnar sem fram fór á Ítalíu í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi hins vegar fyrir ítalska FIDE-meistaranum Andrea Cocchi (2305). Björn hefur 2,5 vinning en Jón Viktor 1 vinning.
Ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2663) er efstur í a-flokki međ 3 vinninga og kínverski stórmeistarinn Ni Hua (2710) er annar međ 2,5 vinning.
Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ, stigahćsta keppenda mótsins, króatíska alţjóđlega meistarann Blazimir Kovacevic (2472) en Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Axel Rombaldoni (2334).
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara. Skákirnar eru sýndar beint á netinu og hefjast kl. 13:30.Íslendingar erlendis | Breytt 30.12.2008 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 16:07
Páll og Svanberg međ 1 vinning eftir 3 umferđir
Feđgarnir Páll Sigurđsson (1867) og Svanberg Már Pálsson (1750) hafa 1 vinning ađ loknum ţremur umferđum í b-flokki Rilton Cup sem fram fer í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Sóley Lind Pálsdóttir, sem teflir í c-flokki, er ekki komin á blađ eftir 2 umferđir.
Í ađalmótinu er stórmeistarnir Sergei Ivanov (2547), Rússlandi, og Tiger Hillarp-Persson (2543), Svíţjóđ, efstir međ fullt hús.
28.12.2008 | 23:51
Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ í Hastings
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Milos Pavlovic (2525) í fyrstu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag í Englandi. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun teflir Guđmundur viđ Norđmanninn Arne Hagesćterher (2181).
Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar. Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.
28.12.2008 | 21:14
Björn sigrađi í 2. umferđ á Ítalíu
Björn Ţorfinnsson (2399) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Massimiliano Lucaroni (2320) í 2. umferđ b-flokks Reggio Emila-skákhátíđirnar á Ítalíu, sem fram fór í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2430) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454). Björn hefur 1,5 vinning en Jón Viktor hefur 1 vinning.
Björn er í 2.-5. sćti en Jón í 6. sćti. Almasi (2663) og Hi Nua (2710) eru efstir í a-flokki međ fullt hús.
Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) og Jón Viktor viđ ítalska FIDE-meistarann Andrea Cocchi (2305).
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jón Viktor er hins vegar í hlutverki skotskífunnar, ţađ er einn ţriggja alţjóđlegra meistara.Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2008 | 19:13
Páll byrjar vel á Rilton
Páll Sigurđsson (1867) byrjar vel á Rilton Cup, sem hófst í Stokkhólmi í Svíţjóđ í dag. Páll, sem teflir í b-flokki, sigrađi Svíann Anders Owen Jansson (2128).
Svanberg Már, sonur Páls, byrjar ekki jafn vel ţví hann tapađi fyrir Svíanum Eric Thörn (1996). Sóley Lind, dóttir Páls, teflir í c-flokki en ekki liggja fyrir úrslit hjá henni í fyrstu umferđ.
27.12.2008 | 17:25
Jafntefli hjá Jóni Viktor og Birni
Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Björn Ţorfinnsson (2399) gerđu jafntefli í 20 leikjum í fyrstu umferđ b-flokks alţjóđlegrar skákhátíđar sem fram fer í Reggio Emila á Ítalíu. Ţetta er í 51. skipti sem ţetta sögufrćga mót fer fram.
Í a-flokki taka ţátt margir ţekktir skákmeistarar. Má ţar nefna Alexei Dreev (2670), Zoltan Almasi (2691), Konstatin Landa (1613) og Hua Ni (2710), sem er stigahćstur.
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jón Viktor er hins vegar í hlutverki skotskífunnar, ţađ er einn ţriggja alţjóđlegra meistara.
Félagarnir lentu saman í fyrstu umferđ og jafntefli samiđ eins og áđur hefur komiđ fram.
Á morgun fer fram önnur umferđ og ţá teflir Jón Viktor viđ ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454) en Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Massimiliano Lucaroni (2320). Björn ćtlar ekki ađ láta ţá skák duga á morgun ţví hann er skráđur til leiks á Íslandsmótinu í netskák!
6.12.2008 | 12:17
Jón Viktor endađi í 1.-3. sćti í Belgrad
Jón Viktor Gunnarsson (2430) endađi í 1.-3. sćti ásamt serbneska alţjóđlega meistarann Srdjan Cvetkovic (2378) og serbneska stórmeistaranum Dejan Antic (2489) á alţjóđlega mótinu Belgrad Trophy, sem lauk í Serbíu í gćr. Jón Viktor hlaut 7,5 í níu skákum. Jón Viktor gerđi jafntefli serbneska alţjóđlega meistarann Cvetkovic í lokaumferđinni.
Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Slavisa Brenjo (2482) og Dagur ARngrímsson viđ Mersid Kahrovic (2259). Snorri G. Bergsson (2340) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Milan Bozic (2435). Ţeir fengu 6 vinninga og enduđu í 20-40. sćtil. Guđmundur og Snorri voru hálfum vinningi frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
J230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.6.12.2008 | 12:04
Friđrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ
Friđrik Ólafsson (2440) gerđi jafntefli viđ viđ tékknesku skákkonuna Jana Jacková (2360) í sjöundu umferđ alţjóđvega mótsins í Prag ţar sem gamalreyndri kappar tefla viđ skákkonur. Friđrik hefur 3 vinninga en ţeir gamalreyndu leiđa nú 16-12 fyrir lokaumferđina sem fram fer í dag.
Hort er efstur kappanna međ 6 vinninga og Karpov annar međ 5 vinninga.
Viktorije Cmilyte er efst kvennanna međ 4 vinninga Jacková er önnur međ 3,5 vinning.
Lokaumferđin hefst kl. 12 en skákirnar eru í beinni á netinu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar