Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor sigrađi í Reggio Emila

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2463) sigrađi  ítalska FIDE-meistarann Luca Barillo (2202) í fimmtu umferđ b-flokks Reggio Emila-mótsins, sem fram fór í dag á Ítalíu.  Björn Ţorfinnsson (2408) gerđi hins vegar stutt jafntefli viđ  ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454).   Björn hefur 4 vinninga og er efstur í flokknum en Jón hefur 3 vinninga.

Ekki er enn öllum skákum lokiđ í a-flokki en ţar var ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2663) efstur fyrir umferđina međ fullt hús en situr enn ađ tafli gegn Rússanum Alexei Dreev (2670).  Kínverjinn Ni Hua (2710) hefur 4 vinninga ađ loknum fimm skákum og Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2634) er ţriđji međ 3 vinninga.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Andrea Cocchi (2305) og Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Marco Colvi (2343).

B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf 6 vininninga í 9 skákum.  Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara. 

Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 14:30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 26
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 213
 • Frá upphafi: 8705130

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 18
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband