Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar og Ólafur Freyr Tvískákmeistarar Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi fór fram Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja 2008.  Sex liđ mćttu til leiks og snerist keppnin fljótlega upp í einvígi milli tveggja liđa, annars vegar Björns Ívars Karlssonar/Ólafs Freys Ólafssonar og Dađa Steins Jónssonar/Kristófers Gautasonar og eftir ađ mótinu lauk kom í ljós ađ bćđi ţessi liđ stóđu uppi međ 9 vinninga af 10 mögulegum.

Ţá var tefldur bráđabani tvćr skákir milli ţessara liđa og enn var jafnt 1-1 og var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ tefla eina skák milli liđanna og dregiđ um mótherja og lit.  Fóru ţá leikar ţannig ađ Björn Ívar og Ólafur Freyr sigruđu og urđu ţar međ Tvískákmeistarar Vestmannaeyja 2008.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 237
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 164
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband