Leita í fréttum mbl.is

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Henrik vann í ţriđju umferđ í Lübeck

HenrikHenrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann Dusan Nedic (2385) í 3. umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Lübeck í Ţýskalandi.  Henrik hefur 2 vinninga og er efstur ásamt úkraínska alţjóđlega meistarann Michael Kopylov (2446), ţýska alţjóđlega meistaranum Christoph Scheerer (2422) og rússneska stórmeistaranum Vladimari Epishin (2567).  Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) sem er ađeins 14 ára.

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimari Epishin (2567).  

Heimasíđa mótsins

 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00.

Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir.

Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.


Keppnisrétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Hiđ minnsta eitt sćti í hvorum flokki gefur sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram í byrjun Maí.


Skráning keppenda berist á stefan@skakakademia.is


Viđtal viđ Héđin á Rás 2 í morgun

Viđtal var viđ Héđin Steingrímsson í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Ţar fjallar Héđinn m.a. um, Íslandsmótiđ, skákferil sinn og um jákvćđni ţess ađ kenna skák í skólum. Héđinn Steingrímsson er Íslandsmeistari í skák (viđtal á Rás...

Skákbókakvöld Skákakademíunnar í kvöld

Sigurbjörn Björnsson skákbókasali mun senn fá afar spennandi skákbćkur í hendurnar, til viđbótar viđ ţá fjölmörgu titla sem hann hefur nú ţegar til sölu. Í tilefni af ţessu mun Skákakademía Reykjavíkur og Sigubjörn standa fyrir bókakvöldi í...

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí - tillögur um lagabreytingar ţurfa ađ berast í dag

Ađalfundur SÍ mun fara fram laugardaginn 28. maí nk. Fundarbođ verđur sent út 28. apríl og fyrir ţann tíma ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ.

Henrik međ jafntefli í 2. umferđ í Lübeck

Henrik Danielsen (2533) gerđi jafntefli viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Michael Kopylov (2446) í 2. umferđ alţjóđlegs móts í Lübeck í dag. Henrik hefur 1 vinning eftir tvćr umferđir. Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Dusan Nedic (2385). Kopylov er...

Sćbjörn sigrađi á Ása-móti í dag

Sćbjörn Larsen Guđfinnsson varđ efstur í dag í Stangarhylnum í dag en hann fékk 8.5 vinning af níu mögulegum. Hann leiyđi ađeins eitt jafntefli viđ Harald Axel. Stefán Ţormar Guđmundsson varđ annar međ 7.5 vinning og ţriđji varđ Ţorsteinn Guđlaugsson međ...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Lübeck

Henrik Danielsen (2533) gerđi örjafntefli, í sex leikjum, viđ danska stórmeistarann Carsten Höi (2413) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Lübeck í dag. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Michael...

Áskell páskameistari SA

Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Tólf skákmenn mćttu til leiks í sumarblíđunni sem einkennir norđurlandiđ alla jafnan og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Vegleg páskaegg voru veitt í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, efsta...

Skákbókakvöld á miđvikudagskvöld

Sigurbjörn Björnsson skákbókasali mun senn fá afar spennandi skákbćkur í hendurnar, til viđbótar viđ ţá fjölmörgu titla sem hann hefur nú ţegar til sölu. Í tilefni af ţessu mun Skákakademía Reykjavíkur og Sigubjörn standa fyrir bókakvöldi í...

Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Eins og síđastliđin sumur mun Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga komandi sumar. Námskeiđin hefjast í byrjun júní og standa út ágúst. Skipt verđur í flokka eftir aldri og reynslu. Kennslan mun fara fram í...

Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar hefst kl. 13

Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í dag og hefst kl. 13. Til verđlauna eru páskaegg af ýmsum stćrđum og gerđum. Páskahérinn kemur í heimsókn og heiđrar best klćdda keppandann. Allir velkomnir. Ekki gleyma

Helgi Dam Fćreyjarmeistari

Fćreyingar héldu sitt landsmót um páska eins og Íslendingar og Danir. Og ţar tefldu 10 skákmenn í Landsliđsbólki einnig. Alţjóđlegi meistarann Helgi Dam Ziska (2432) varđ Fćreyjarmeistari en hann hlaut 7˝ vinning og varđ 1˝ vinningi fyrir ofan John...

Hjörvar öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Davíđ og Halldór ţurfa ađ há aukakeppni

Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) vann öruggan sigur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag. Hjörvar vann Jóhann H. Ragnarsson (2085) í lokaumferđinni og varđ langefstur međ 8˝ vinning. Halldór Pálsson (1965) vann óvćntan sigur á Davíđ...

Rasmussen danskur meistari

Íslendingar voru ekki eina Norđurlandaţjóđin sem hélt landsmót um páska ţví ţađ gerđu Danir einnig. Mótiđ fór fram í Óđinsvéum. Stórmeistarinn Allan Stig Rasmussen (2535), var heldur betur ekki dauđur úr öllum ćđum ţví hann sigrađi annađ áriđ í röđ. Hann...

Skákţáttur Morgunblađsins: Baráttujaxlinn Viktor Kortsnoj áttrćđur

Ţegar Viktor Kortsnoj varđ áttrćđur ţann 23. mars sl. héldu vinir hans og velunnarar skákhátíđ og veislu en međal gesta ţar voru samferđamenn og gamlir keppinautar í skákinni sem fyrir sitt leyti hafa slíđrađ sverđin ţó baráttunni sé í raun aldrei lokiđ...

Ađ loknu Íslandsmóti á Eiđum

Ţá er skemmtilegu og spennandi Íslandsmóti lokiđ. Mótiđ fer í sögubćkurnar fyrir ýmislegt. Langt er síđan 3 stórmeistarar tóku ţátt, langt er síđan mótiđ var jafn spennandi, ţađ ţarf ađ fara áratugi aftur í tímann til ađ finna 10 manna mót, ţađ ţarf ađ...

Sigurđur sigrađi á Páskamóti Gođans - Rúnar páskameistari

Rúnar Ísleifsson varđ Páskameistari Gođans 2011, en páskaskákmótiđ var haldiđ í gćr á Húsavík. Rúnar fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Sigurđur Ćgisson varđ reyndar efstur ađ vinningum međ 6,5 vinninga, en ţar sem hann er utanfélagsmađur varđ hann ađ láta...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband