28.4.2011 | 07:56
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
27.4.2011 | 18:31
Henrik vann í ţriđju umferđ í Lübeck
Henrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann Dusan Nedic (2385) í 3. umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Lübeck í Ţýskalandi. Henrik hefur 2 vinninga og er efstur ásamt úkraínska alţjóđlega meistarann Michael Kopylov (2446), ţýska alţjóđlega meistaranum Christoph Scheerer (2422) og rússneska stórmeistaranum Vladimari Epishin (2567). Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) sem er ađeins 14 ára.
10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla. Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda. Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimari Epishin (2567).
27.4.2011 | 13:26
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag
Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00.
Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir.
Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Keppnisrétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Hiđ minnsta eitt sćti í hvorum flokki gefur sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram í byrjun Maí.
Skráning keppenda berist á stefan@skakakademia.is
27.4.2011 | 11:02
Viđtal viđ Héđin á Rás 2 í morgun
27.4.2011 | 07:00
Skákbókakvöld Skákakademíunnar í kvöld
Spil og leikir | Breytt 25.4.2011 kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 11.4.2011 kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2011 | 20:38
Henrik međ jafntefli í 2. umferđ í Lübeck
26.4.2011 | 20:23
Sćbjörn sigrađi á Ása-móti í dag
25.4.2011 | 23:40
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí
25.4.2011 | 22:49
Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Lübeck
25.4.2011 | 19:34
Áskell páskameistari SA
25.4.2011 | 16:00
Skákbókakvöld á miđvikudagskvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2011 | 14:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2011 | 11:52
Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar hefst kl. 13
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 23:11
Helgi Dam Fćreyjarmeistari
24.4.2011 | 21:59
Hjörvar öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Davíđ og Halldór ţurfa ađ há aukakeppni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 21:44
Rasmussen danskur meistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Baráttujaxlinn Viktor Kortsnoj áttrćđur
Spil og leikir | Breytt 16.4.2011 kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 15:17
Ađ loknu Íslandsmóti á Eiđum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2011 | 10:15
Sigurđur sigrađi á Páskamóti Gođans - Rúnar páskameistari
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar