23.4.2011 | 20:32
Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ áskorendaflokks
Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) er efstur međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag. Hjörvar vann Örn Leó Jóhannsson (1914). Davíđ Kjartansson (2275) er annar međ 7 vinninga eftir sigur á Sćvari Bjarnasyni (2123). Halldór Pálsson (1965) og Jóhann H. Ragnarsson (2085) eru í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.
Lokaumferđin hefst kl. 14 á morgun. Ţá mćtast međal annars: Hjörvar-Jóhann, Halldór-Davíđ og Jóhann Ingvason-Gylfi ţórhallsson.
Öll úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Myndaalbúm (Helgi Árnason, Ríkharđur Sveinsson og Áróra Hrönn Skúladóttir)
- Chess-Results
23.4.2011 | 13:47
Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák
Héđinn Steingrímsson varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák. Hann sigrađi Henrik Danielsen í fjörlegri skák ţar sem Henrik teygđi sig langt í leit ađ vinningi en Héđinn varđist yfirvegađ og komst aldrei í hćttu. Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli og ţví mistókst Braga ađ ná sér í stórmeistaraáfanga.
Ţetta er annar Íslandsmeistaratitilll Héđins. Sá fyrri kom í hús í Höfn í Hornafirđi áriđ 1990, ţegar Héđinn sló aldursmet, sem enn stendur en ţá var hann ađeins 15 ára. Ţetta er í annađ skipti sem mótiđ fer fram á Austurlandi og svo virđist sem ţađ henti Héđni vel ađ tefla ţar.
Héđinn hlaut 7,5 vinning og leiddi mótiđ allt frá byrjun. Bragi varđ annar međ 6,5 vinning og Henrik ţriđji međ 6 vinninga. Verđskuldađur sigur Héđins sem tefldi best allra á mótinu og var taplaus.
Međ sigrinum tryggir Héđinn sér ţátttökurétt í landsliđi Íslands sem Íslandsmeistari og ţátttökurétt á EM einstaklinga á nćsta ári.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | GM | Hedinn Steingrimsson | 2554 | 7˝ |
2 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2417 | 6˝ |
3 | GM | Henrik Danielsen | 2533 | 6 |
4 | IM | Stefan Kristjansson | 2483 | 5˝ |
GM | Throstur Thorhallsson | 2387 | 5˝ | |
6 | FM | Robert Lagerman | 2320 | 4 |
7 | Gudmundur Gislason | 2291 | 3 | |
8 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2338 | 3 |
9 | IM | Gudmundur Kjartansson | 2327 | 2˝ |
10 | Jon Arni Halldorsson | 2195 | 1˝ |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.4.2011 | 09:19
Lokaátökin hafin
Níunda og síđasta umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er hafin en hún hófst kl. 9. Spennan á skákstađ er mögnuđ en ţrír skákmenn hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratilinum. Ítarlega úttekt á mögulegum hvers og eins má sjá í frétt frá ţví í gćr. Héđinn og Henrik mćtast sem og Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson. Skákirnar verđa í ţráđbeinni og glóđvolgar myndir frá skákstađ eru komnar í myndaalbúmiđ. Án ef verđur fjallađ um gang mála á Skákhorninu.
Í gćr ţáđu flestir skákmennirnir kvöldverđarbođ SÍ sem fram fór í sumarbústađ Landsbankans rétt fyrir utan utan Egilsstađi. Ţar fyrir utan koma stjórnar- og varastjórnarmenn SAUST, ţeir Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Jón Björnsson, Rúnar Hilmarsson, Magnús Ingólfsson og Magnús Valgeirsson en ţeir hafa reynst okkur ákaflega hjálpsamir á allan hátt, ţótt ég halli á engan ţegar ég nefni ţó sérstaklega formanninn, Guđmund Ingva.
Róbert og Rúnar grilluđu lambalćri sem féll í afar góđan jarđveg. Eins og viđ mátti búast var međlćti til fyrirmyndar, kaffi međ rjóma og svo virkilega djúsí ostakaka. Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson sáum um uppvaskiđ og fórst ţeim ţađ fremur óhönduglega og fórum viđ Róbert yfir ţađ allt aftur.
Menn fóru svo tiltölulega snemma á háttinn enda mikiđ í húfi. Fljótdalshérađ býđur til lokahófs í Hótel Hérađi eftir umferđ.
Stađan fyrir lokaumferđina:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2554 | 6,5 | 19,75 | 2596 | 4,2 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2417 | 6 | 22 | 2581 | 17 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2533 | 6 | 19,25 | 2538 | 1,1 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2387 | 5 | 15,75 | 2487 | 10,6 |
5 | IM | Kristjansson Stefan | 2483 | 4,5 | 16,5 | 2439 | -4,2 |
6 | FM | Lagerman Robert | 2320 | 3,5 | 10,5 | 2349 | 3,6 |
7 | Gislason Gudmundur | 2291 | 2,5 | 9,75 | 2261 | -5,6 | |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2338 | 2,5 | 6,75 | 2261 | -12,6 |
9 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2327 | 2 | 5 | 2195 | -13,8 |
10 | Halldorsson Jon Arni | 2195 | 1,5 | 4,25 | 2145 | -7,8 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (landsliđsflokkur)
- Myndaalbúm mótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2011 | 07:00
Páskamót Gođans fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 20.4.2011 kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2011 | 22:34
Hjörvar efstur í áskorendaflokki
Spil og leikir | Breytt 23.4.2011 kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2011 | 22:21
Tómas Veigar Bikarmeistari SA
22.4.2011 | 18:05
Héđinn efstur fyrir síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák - ţrír hafa sigurmöguleika
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2011 | 15:07
Hjörvar efstur í áskorendaflokki - Dagur heldur áfram góđu gengi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2011 | 14:40
Landsliđsflokkur: Nćstsíđasta umferđ hafin
22.4.2011 | 09:59
Langur föstudagur á Íslandsmótinu í skák
21.4.2011 | 18:05
Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák (uppfćrt)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2011 | 17:15
Henrik međ myndbönd frá Íslandsmótinu á Chessdom
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2011 | 16:30
Páskamót Riddarans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2011 | 14:37
Landsliđsflokkur: Sjöunda umferđin hafin
20.4.2011 | 22:40
Hjörvar Steinn efstur međ fullt hús
20.4.2011 | 17:43
Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 14:22
Landsliđsflokkur: Sjötta umferđ hafin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 10:03
Chessdom fjallar um Íslandsmótiđ
20.4.2011 | 07:00
Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí
Spil og leikir | Breytt 11.4.2011 kl. 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 00:19
Aldursforsetinn međ yfirburđi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 8780738
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar