Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ áskorendaflokks

IMG 3451Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) er efstur međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag.  Hjörvar vann Örn Leó Jóhannsson (1914).  Davíđ Kjartansson (2275) er annar međ 7 vinninga eftir sigur á Sćvari Bjarnasyni (2123).  Halldór Pálsson (1965) og Jóhann H. Ragnarsson (2085) eru í 3.-4. sćti međ 6 vinninga.

Lokaumferđin hefst kl. 14 á morgun.  Ţá mćtast međal annars: Hjörvar-Jóhann, Halldór-Davíđ og Jóhann Ingvason-Gylfi ţórhallsson.

Öll úrslit, stöđu og pörun má nálgast á Chess-Results.


 

 


Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák

 

Héđinn
Héđinn Steingrímsson varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari í skák.  Hann sigrađi Henrik Danielsen í fjörlegri skák ţar sem Henrik teygđi sig langt í leit ađ vinningi en Héđinn varđist yfirvegađ og komst aldrei í hćttu.  Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli og ţví mistókst Braga ađ ná sér í stórmeistaraáfanga.

Ţetta er annar Íslandsmeistaratitilll Héđins.  Sá fyrri kom í hús í Höfn í Hornafirđi áriđ 1990, ţegar Héđinn sló aldursmet, sem enn stendur en ţá var hann ađeins 15 ára.   Ţetta er í annađ skipti sem mótiđ fer fram á Austurlandi og svo virđist sem ţađ henti Héđni vel ađ tefla ţar.  

Héđinn hlaut 7,5 vinning og leiddi mótiđ allt frá byrjun.  Bragi varđ annar međ 6,5 vinning og Henrik ţriđji međ 6 vinninga.    Verđskuldađur sigur Héđins sem tefldi best allra á mótinu og var taplaus.  

Međ sigrinum tryggir Héđinn sér ţátttökurétt í landsliđi Íslands sem Íslandsmeistari og ţátttökurétt á EM einstaklinga á nćsta ári.

Lokastađan:

 

Rank NameRtgPts
1GMHedinn Steingrimsson2554
2IMBragi Thorfinnsson2417
3GMHenrik Danielsen25336
4IMStefan Kristjansson2483
 GMThrostur Thorhallsson2387
6FMRobert Lagerman23204
7 Gudmundur Gislason22913
8FMIngvar Thor Johannesson23383
9IMGudmundur Kjartansson2327
10 Jon Arni Halldorsson2195

 

 

 


Lokaátökin hafin

Héđinn og HenrikNíunda og síđasta umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er hafin en hún hófst kl. 9.  Spennan á skákstađ er mögnuđ en ţrír skákmenn hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratilinum.  Ítarlega úttekt á mögulegum hvers og eins má sjá í frétt frá ţví í gćr.  Héđinn og Henrik mćtast sem og Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson.  Skákirnar verđa í ţráđbeinni og glóđvolgar myndir frá skákstađ eru komnar í myndaalbúmiđ. Án ef verđur fjallađ um gang mála á Skákhorninu

Í gćr ţáđu flestir skákmennirnir kvöldverđarbođ SÍ sem fram fór í sumarbústađ Landsbankans rétt fyrir utan utan Egilsstađi.  Ţar fyrir utan koma stjórnar- og varastjórnarmenn SAUST, ţeir Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Jón Björnsson, Rúnar Hilmarsson, Magnús Ingólfsson og Magnús Valgeirsson en ţeir hafa reynst okkur ákaflega hjálpsamir á allan hátt, ţótt ég halli á engan ţegar ég nefni ţó sérstaklega formanninn, Guđmund Ingva.Kokkarnir: Róbert og Rúnar

Róbert og Rúnar grilluđu lambalćri sem féll í afar góđan jarđveg.  Eins og viđ mátti búast var međlćti til fyrirmyndar, kaffi međ rjóma og svo virkilega djúsí ostakaka.   Guđmundur Kjartansson og Bragi Ţorfinnsson sáum um uppvaskiđ og fórst ţeim ţađ fremur óhönduglega og fórum viđ Róbert yfir ţađ allt aftur.  

Menn fóru svo tiltölulega snemma á háttinn enda mikiđ í húfi.  Fljótdalshérađ býđur til lokahófs í Hótel Hérađi eftir umferđ.

Stađan fyrir lokaumferđina:

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 25546,519,7525964,2
2IMThorfinnsson Bragi 2417622258117
3GMDanielsen Henrik 2533619,2525381,1
4GMThorhallsson Throstur 2387515,75248710,6
5IMKristjansson Stefan 24834,516,52439-4,2
6FMLagerman Robert 23203,510,523493,6
7 Gislason Gudmundur 22912,59,752261-5,6
8FMJohannesson Ingvar Thor 23382,56,752261-12,6
9IMKjartansson Gudmundur 2327252195-13,8
10 Halldorsson Jon Arni 21951,54,252145-7,8

 


Páskamót Gođans fer fram í dag

Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ nk. laugardag 23 apríl í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst ţađ kl 14:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi en ţó fer umferđafjöldinn eftir keppendafjölda. Tímamörk verđa 10 mín á...

Hjörvar efstur í áskorendaflokki

Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) er efstur međ 6,5 vinning ađ lokinni sjöundu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld eftir sigur á Gylfa Ţórhallssyni (2173). Davíđ Kjartansson (2275) er annar međ 6 vinninga eftir sigur á Degi Ragnarssyni (1659)....

Tómas Veigar Bikarmeistari SA

Bikarmóti Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Mótiđ fer ţannig fram ađ nöfn ţátttakenda eru sett í pott, svo er dregiđ í hverri umferđ hverjir mćtast (sá sem er dreginn á undan er međ hvítt). Vel getur komiđ fyrir ađ sömu menn mćtist aftur og aftur og...

Héđinn efstur fyrir síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák - ţrír hafa sigurmöguleika

Ţađ var mögnuđ spenna í áttundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Eiđum í dag. Bragi Ţorfinnsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli í mikilli spennuskák og í hálf ótefldri stöđu. Henrik Danielsen mátti svo virkilega ađ hafa...

Hjörvar efstur í áskorendaflokki - Dagur heldur áfram góđu gengi

Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) gerđi jafntefli viđDavíđ Kjartansson (2290) í sjöttu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag. Hjörvar er efstur međ 5,5 vinning. Dagur Ragnarsson (1659) sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann nú Sćvar Bjarnason (2123), Davíđ...

Landsliđsflokkur: Nćstsíđasta umferđ hafin

Áttunda og nćstsíđasta umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er hafin. Spennan er rafmögnuđ en Bragi Ţorfinnsson og Héđinn Steingrímsson tefla saman og gćtu úrslit ţeirrar skákar ráđiđ miklu. Héđinn er efstur međ 6 vinninga en Bragi kemur nćstur...

Langur föstudagur á Íslandsmótinu í skák

Ţađ verđur mikiđ teflt á Íslandsmótinu í skák í dag. Fimmta umferđ áskorendaflokks hefst kl. 11 . Ţar leiđir Hjörvar Steinn Grétarsson međ fullt hús en Davíđ Kjartansson er annar međ 4,5 vinning. Ţrjár skákir verđa sýndar beint úr umferđinni. Klukkan 14...

Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák (uppfćrt)

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson er efstur međ 6 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór á Eiđum í dag. Héđinn gerđi jafntefli í spennandi skák gegn Stefáni Kristjánssyni ţar sem sá síđarnefndi fórnađi skiptamuni fyrir...

Henrik međ myndbönd frá Íslandsmótinu á Chessdom

Henrik Danielsen lćtur sér ekki tefla á Íslandsmótinu í skák á Eiđum heldur sendir hann frá sér reglulega myndbönd á Chessdom ţar sem hann fer yfir helstu atriđi hverrar umferđar. Myndbönd frá ţriđju umferđ má nú finna á Chessdom...

Páskamót Riddarans

Í gćr var teflt af íviđ meiri hörku en vanalega í Vonarhöfn ţar sem skákfundir Riddarans, skákklúbbs eldri borgara, eru haldnir alla miđvikudaga áriđ um kring. Enda til nokkurs meira ađ vinna en venjulegra vinninga. Ţrjú međalstór og myndarleg páskaegg...

Landsliđsflokkur: Sjöunda umferđin hafin

Nú eru búnar sex umferđir á 9 á Íslandsmótinu í skák og ţví 2/3 mótsins búnir. Nú er sjöunda umferđin rétt nýhafin og andrúmsloftiđ rafmagnađ á Eiđum. Ţađ er athyglisvert ađ allir skákir umferđarinnar hófust á 1. d4. Héđinn Steingrímsson teflir viđ...

Hjörvar Steinn efstur međ fullt hús

Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) bar sigurorđ af lćrisveini sínum, Degi Ragnarssyni(1625) í fimmtu umferđ Áskorendaflokks og leiđir ţví mótiđ međ fullu húsi. Önnur helstu úrslit voru ţau ađ Davíđ Kjartansson (2289) vann Nökkva Sverrisson (1824), Gylfi...

Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson er efstur međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór á Eiđum í dag. Héđinn sigrađi Róbert Lagerman eftir ađ hafa fórnađ skiptamun á laglegan hátt. Alţjóđlegi meistarinn Bragi...

Landsliđsflokkur: Sjötta umferđ hafin

Fimmta umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum. Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr. Ein af ţeim skákum sem gćtu ráđiđ úrslitum viđureign Braga Ţorfinnssonar og Henrik Danielsen fer nú fram en Bragi er efstur ásamt Héđni međ 4,5...

Chessdom fjallar um Íslandsmótiđ

Skákvefurinn Chessdom fjallar ítarlega um Íslandsmótiđ í skák á vef sínum. Ţeir birta tvennar skákskýringar frá Henrik Danielsen ţar sem Henrik segir m.a. frá skákstađnum á Eiđum og fer yfir 1. og 2. umferđ. Sjá nánar á ChessDom...

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ mun fara fram laugardaginn 28. maí nk. Fundarbođ verđur sent út 28. apríl og fyrir ţann tíma ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ.

Aldursforsetinn međ yfirburđi

Mánudagsmótin hjá KR-klúbbnum er ađ sögn kunnugra ţau allra mögnuđustu sem gerast og ekki heiglum hent ađ etja ţar kappi. Telfdar eru 13 umferđir í striklotu međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta ţćtti kannski ekki mikiđ ef ţátttakendur vćri ekki ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8780738

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband