Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar og Dagur efstir í áskorendaflokki

Dagur RagnarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2444) og, lćrisveinn hans úr Rimaskóla, Dagur Ragnarsson (1625) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld.  Hjörvar vann Pál Sigurđsson (1929) en Dagur hélt áfram ađ vinna mun stigahćrri menn en í kvöld vann hann Halldór Pálsson (1966).  Davíđ Kjartansson (2289) og Nökkvi Sverrisson (1824) eru í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning.  Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.

Vakin er athygli á ţví ađ 3 skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.  Öll úrslit og pörun sem og heildarstöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Helgi Árnason fćr ţakkir fyrir ađ senda myndir til ritstjóra.

Ţór og Valdimar efstir hjá Ásum

Ţór Valtýsson og Valdimar Ásmundsson urđu efstir og jafnir í Ásgarđi í dag ţar sem átján skáköđlingar mćttu til leiks. Ţeir fengu báđir 7 ˝ v af 9 mögulegum.  Í ţriđja sćti varđ Össur Kristinsson međ 7 vinninga.

Heildarúrslit:

  • 1-2            Ţór Valtýsson                                        7.5 v   
  •                 Valdimar Ásmundsson                             7.5
  • 3              Össur Kristinsson                                    7
  • 4              Jón Víglundsson                                      5.5
  • 5-6           Gísli Sigurhansson                                  5
  •                 Haraldur Axel                                         5
  • 7-12         Bragi G Bjarnarson                                 4.5
  •                 Friđrik Sófusson                                     4.5
  •                 Ásgeir Sigurđsson                                   4.5
  •                 Óli Árni Vilhjálmsson                               4.5
  •                 Hermann Hjartarson                               4.5
  •                 Birgir Ólafsson                                       4.5
  • 13-14       Finnur Kr Finnsson                                 4
  •                Birgir Sigurđsson                                    4
  • 15           Eiđur Á Gunnarsson                                3.5
  • 16           Halldór Skaftason                                   3
  • 17           Sćmundur Kjartansson                           2
  • 18           Hrafnkell Guđjónsson                              1

 


Bragi og Héđinn efstir í landsliđsflokki - spennan eykst á Eiđum

Bragi og IngvarSpennan eykst í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Eiđum.  Í fimmtu umferđ sem fram fór í dag var sigurganga Héđins Steingrímsson loks stöđvuđ.  Ţađ gerđi Ţröstur Ţórhallsson.  Á sama tíma sigrađi Bragi Ţorfinnsson Ingvar Ţór Jóhannesson í snarpri skák og náđi ţar međ Héđni af vinningum en ţeir hafa 4,5 vinning.  Henrik Danielsen er ţriđji međ 4 vinninga eftir jafntefli viđ Stefán Kristjánsson en ţeirri skák lauk ekki fyrr en kóngarnir stóđu einir eftir.  Nćstu menn (Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson) hafa 2,5 vinning svo ţađ stefnir allt í baráttu ţessara ţriggja.  Picture 010

Guđmundur Kjartansson vann Jón Árna Halldórsson en Guđmundur Gíslason og Róbert Lagerman gerđu jafntefli

Sjötta umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast međal annars: Bragi-Henrik og Róbert-Héđinn. 

Alls eru tefldar 9 umferđir og allar hefjast ţćr kl. 14 nema lokaumferđin sem fram fer á laugardag hefst kl. 9.


Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1IMBragi Thorfinnsson24177,75
2GMHedinn Steingrimsson25546,25
3GMHenrik Danielsen253347,25
4GMThrostur Thorhallsson23877,25
5IMStefan Kristjansson24835,25
6FMRobert Lagerman232024,50
7 Gudmundur Gislason22912,50
8IMGudmundur Kjartansson23271,50
9FMIngvar Thor Johannesson233811,75
10 Jon Arni Halldorsson219511,50

 


Landsliđsflokkur: Fimmta umferđ hafin - önnur stórmeistaraviđureign

Fimmta umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum. Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr. Efstir mađur mótsins, Héđinn Steingrímsson, teflir viđ Ţröst Ţórhallsson, en helstu keppninaustar hans, Bragi Ţorfinnsson og Henrik Danielsen,...

Halldór, Dagur, Páll og Hjörvar efstir í áskorendaflokki

Halldór Pálsson (1966), Dagur Ragnarsson (1625), Páll Sigurđsson (1929) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld. Töluvert var um óvćnt úrslit og ţrír af ţessum...

Héđinn efstur í landsliđsflokki - Henrik og Bragi skammt undan

Héđinn Steingrímsson hélt áfram sigurgöngu sinni í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer á Eiđum. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann öruggan sigur á Jóni Árna Halldórssyni. Héđinn hefur fullt hús. Henrik Danielsen og Bragi...

Landsliđsflokkur: Fjórđa umferđin hafin - mannsfórn í fjórđa leik

Fjórđa umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum. Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr. Í dag mćtast međal annars: Róbert - Henrik, Jón Árni - Héđinn og Stefán - Bragi. Taflmennska í áskorendaflokki hefst ekki fyrr en kl. 18 í dag....

Hannes međ góđan endasprett í tékknesku deildkeppninni

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson tefldi tvćr skákir í tékknesku deildakeppninni um helgina. Honum gekk vel um helgina og náđi 1,5 vinning í 2 skákum gegn stórmeisturum. Honum gekk hins vegar ekki vel í heildina séđ, fékk 3 vinninga í 6 skákum og...

Sigurđur sigrađi á 15 mínútna móti

Ígćr tefldu skákfélagsmenn (SA) 15 mínútna mót međ 15 mínútna umhugsunartíma. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum, leyfđi...

Öđlingamót: Pörun fimmtu umferđar

Í dag voru tefldar tvćr frestar skákir úr 4. umferđ skákmóts öđlinga. Pörun 5. umferđar, sem fram fer miđvikudaginn 27. apríl liggur ţví fyrir. Nógur tími til ađ stúdera andstćđinginn! Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ, innslegnar af Ólafi Ásgrímssyni....

Skákţáttur Morgunblađsins: Endurkoma skákdrottningarinnar

Íslensku skákmennirnir sem tefldu á Evrópumeistaramóti einstaklinga í Aix Le Bains í Suđaustur-Frakklandi sem lauk um síđustu helgi, Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Lenka Ptacnikova, náđu sér aldrei almennilega á strik í stóru og öflugu...

Héđinn og Henrik leiđa enn á Íslandsmótinu í skák - engin jafntefli

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen héldu sínu striki í 3. umferđ á Íslandsmótinu í skák sem fram fer á Eiđum, rétt fyrir utan Egilsstađi. Héđinn vann Guđmund Kjartansson en Henrik vann Ţröst Ţórhallsson. Ţeir hafa báđir fullt hús...

Landsliđsflokkur: Ţriđja umferđ hafin - fyrsta stórmeistarauppgjöriđ

Ţriđja umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák hófst kl. 14. Allar skákir umferđarinnar sem eru sem fyrr sendar ţráđbeint á vefsíđu mótsins. Í dag fer fram fyrsta stórmeistarauppgjöriđ en Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson mćtast. Héđinn...

Héđinn og Henrik efstir á Íslandsmótinu í skák

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks sem fram fór í dag á Eiđum. Héđinn vann Ingvar Ţór Jóhannesson og Henrik vann Jón Árna Halldórsson. Guđmundur Gíslason vann...

Ellefu skákmenn efstir í áskorendaflokki

Ellefu skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ áskorendaflokks sem fram fór í dag. Úrslit voru ađ mestu leyti eftir bókinni, ţ.e. hinir stigahćrri unnu almennt hina stigalćgri. Frídagur verđur á morgun en ţriđja umferđ fer fram...

Landsliđsflokkur: Önnur umferđ hafin

Önnur umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er rétt nýhafin. Allar skákir umferđarinnar eru sýndar beint á vefsíđu mótsins og ţar má einnig finna myndir frá umferđinni. Önnur umferđ áskorendaflokks hófst einnig kl. 14 og eru ţar ţrjár skákir...

Áskorendaflokkur: Allt eftir bókinni í fyrstu umferđ

Öllum skákum fyrstu umferđar áskorendaflokks Íslandsmótsins lauk međ ţví ađ hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri. Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14. Öll úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results. Heimasíđa mótsins Skákirnar í beinni...

Héđinn, Henrik og Bragi unnu í 1. umferđ

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson unnu allir í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í Eiđum í dag. Héđinn vann Guđmund Gíslason, í lengstu skák umferđarinnar,...

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hafinn

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hófst kl. 18 í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Ţátt taka 54 skákmenn og eru 3 skákir sýndar beint í hverri umferđ. Međal ţátttakenda eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2444), Davíđ Kjartansson (2289), Gylfi Ţórhallsson...

Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hafinn á Eiđum

Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hófst nú kl. 14 á Eiđum, rétt fyrir utan Egilsstađi. Björn Ingimarsson, bćjarstjóri Fljótdalshérađs, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Henrik Danielsen gegn Guđmundi Kjartanssyni, 1. d2-d4. Skákir mótsins eru...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780740

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband