Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi í sjöundu umferđ í Lübeck

Henrik ađ tafli í LübeckHenrik Danielsen (2533) vann  ţýska alţjóđlega meistarann Ulf Von Herman (2395) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567).   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Christoph Scheerer (2422).   

10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla.   Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda.  Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).

Heimasíđa mótsins

 


Skákdeild Fjölnis heiđrar Íslandsmeistara

img_7400.jpgNýkrýndur Íslandsmeistari í skák Héđinn Steingrímsson stórmeistari mćtti á síđustu hefđbundnu skákćfingu Fjölnis í vetur og var ţá heiđrađur af félögum sínum í Fjölni međ áritađri skákbók. Héđinn ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ bjóđa upp á klukkutíma kennslustund í úrvalsflokki skákdeildarinnar. Viđ sama tćkifćri kynnti Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar val á ćfingameisturum Fjölnis ţetta áriđ. Fyrir valinu urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sem auk ţess ađ mćta á nćr allar ćfingar félagsins í vetur hafa tekiđ gífurlegum framförum sem skákmenn.

Dagur og Oliver Aron eru 13 og 14 ára gamlir og sýndu ótrúlega frammistöđu á MP-Reykjavík Open alţjóđlega skákmótinu í Ráđhúsi Reykjavíkur í mars og Íslandsmótinu í áskorendaflokki ţar sem ţeir hćkkuđu í báđum mótunum mest allra á skákstigum og unnu fjölmarga stigahćrri innlenda-og erlenda skákmeistara. Ţeir eru einnig lykilmenn í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla sem unnu bćđi Íslandsmót grunn-og barnaskólasveita. Skákdeild Fjölnis lýkur skákstarfinu í vetur n.k. laugardag 7. maí međ Sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ verđur í Rimaskóla og hefst kl. 11:00. Ţađ er Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gefur verđlaunagripi auk ţess sem 20 verđlaun verđa í bođi, pítsugjafabréf og bíómiđar.


Dagur og Oliver Aron skólaskákmeistarar Reykjavíkur

P4300046Skólaskákmót Reykjavíkur í eldri og yngri flokki var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur á laugardaginn.  
Teflt var um 3 sćti á Landsmóti í eldri flokki og tvö sćti í yngri flokki.   Báđir titlarnir fóru á kunnuglegar slóđir; Ţeir félagar úr Rimaskóla Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson voru öruggir sigurvegarar og báru af í sínum flokkum. Drengirnir tveir eru í svakalegri framför eins og stigahćkkanir ţeirra á nýjum lista sýna.   Vert er ađ geta árangurs Leifs Ţorsteinssonar sem hefur bćtt sig mikiđ í vetur.P4300033
 
Úrslit:
 
Eldri flokkur:
1. Dagur Ragnarsson 5.5v/6
2. Hrund Hauksdóttir 4v/6
3. Dagur Kjartansson 4v/6
 
Öll ţessi fara á Landsmótiđ í Skólaskák um miđjan maí á Akureyri.
 
Keppendur voru 7 talsins og tefldu allir viđ alla.
 
Yngri flokkur:
1. Oliver Aron Jóhannesson 7v/7!
2. Leifur Ţorsteinsson 6v
3. Jacob Alexander Petersen 5v
 
Oliver og Leifur eru fulltrúar Reykjavíkur á Landsmóti.
 
Keppendur voru 24.
 
Nánari úrslit á Chess Results: eldri flokkur og yngri flokkur.
 
Myndaalbúm.
 
Skákstjórn var í höndum Stefáns Bergssonar.

Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í gćr. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Henrik efstur eftir 6. umferđ í Lübeck

Henrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann Ullrich Krause (2265) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag. Henrik hefur 4˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567). Í sjöundu umferđ sem...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. maí. Jóhann Hjartarson (2582) er sem fyrr stigahćstur en nú ber til tíđinda ađ Héđinn Steingrímsson (2569) er orđinn nćststigahćsti skákmađur landsins, 23 stigum hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00. Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12....

Ásmundur Hrafn og Atli Geir kjördćmismeistarar Austurlands

Kjördćmismót Austurlands fór fram fyrir skemmstu. Sigurvegarar urđu Ásmundur Hrafn Magnússon, í eldri flokki, og Atli Geir Sverrisson, í yngri flokki. Báđir eru ţeir úr Egilsstađaskóla. Ţeir fá báđir keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram á...

Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Lübeck

Henrik Danielsen (2533) gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Frerik Janz (2337) í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í í Lübeck í Ţýskalandi í dag. Henrik hefur 3˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567). Í sjöttu umferđ sem...

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram laugardaginn 30. apríl klukkan 16:00. Umhugsunartími er 15 mínútur og tefldar verđa 7 umferđir. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12....

Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnir kjördćmismeistarar Reykjaness

Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák. Guđmundur í eldri flokki en Vignir í ţeim yngri. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, tryggđi sér einnig keppnisrétt á...

Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmdudagsmóti TR 28. apríl. Hún fékk 6 vinninga, tapađi bara fyrir Unnari Ţór Bachmann, sem lenti í 2. sćti međ 5 vinninga en hann tapađi fyrir tveimur ungum og mjög efnilegum skákmönnum: Gauta Páli Jónssyni og Leifi...

Kamsky og Zatonskih skákmeistarar Bandaríkjanna

Bandaríska meistaramótinu lauk endanlega í kvöld ţegar ljóst var Anna Zatonskih vćri skákmeistari kvenna eftir sigur á Tatev Abrahamyan í úrslitaeinvígi. Áđur hafđi Gata Kamsky tryggt sér sigur í opnum flokki, annađ áriđ í röđ en hann er fyrsti...

Áskell sigurvegari d-riđils

D- riđill firmakeppni SA var tefldur í gćr. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn...

Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness

Guđmundur Kristinn Lee, Salaskóla, og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörđuvallaskóla, urđu í dag kjördćmismeistarar Reykjaness í skólaskák. Guđmundur í eldri flokki en Vignir í ţeim yngri. Birkir Karl Sigurđsson, Salaskóla, tryggđi sér einnig keppnisrétt á...

Henrik vann í 4. umferđ og er efstur í Lübeck

Henrik Danielsen (2533) vann Ţjóđverjann unga Rasmus Svane (2216) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi í dag. Henrik er efstur međ 3 vinninga. Á morgun teflir hann viđ Ţjóđverjann Frerik Janz (2337). 10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir...

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

Ađalfundarfundarbođ SÍ

Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í. Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 28. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf. Stjórn...

Ţorsteinn, Kristján, Gunnar og Jón efstir öđlinga

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Kristján Guđmundsson (2275), Gunnar Gunnarsson (2221) og Jón Ţorvaldsson (2045) eru efstir öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í gćr. Gunnar og Ţorsteinn gerđu jafntefli, Kristján gerđi jafntefli...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband