1.5.2011 | 17:39
Henrik sigrađi í sjöundu umferđ í Lübeck
Henrik Danielsen (2533) vann ţýska alţjóđlega meistarann Ulf Von Herman (2395) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Lübeck í Ţýskalandi sem fram fór í dag. Henrik hefur 5˝ vinning og er efstur ásamt rússneska stórmeistaranum Vladimir Epishin (2567). Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Christoph Scheerer (2422).
10 skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla. Henrik er einn ţriggja stórmeistara sem tekur ţátt og nćststigahćstur keppenda. Stigahćstur er rússneski stórmeisarinn Vladimir Epishin (2567).
Heimasíđa mótsins
1.5.2011 | 13:00
Skákdeild Fjölnis heiđrar Íslandsmeistara
Nýkrýndur Íslandsmeistari í skák Héđinn Steingrímsson stórmeistari mćtti á síđustu hefđbundnu skákćfingu Fjölnis í vetur og var ţá heiđrađur af félögum sínum í Fjölni međ áritađri skákbók. Héđinn ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ bjóđa upp á klukkutíma kennslustund í úrvalsflokki skákdeildarinnar. Viđ sama tćkifćri kynnti Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar val á ćfingameisturum Fjölnis ţetta áriđ. Fyrir valinu urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sem auk ţess ađ mćta á nćr allar ćfingar félagsins í vetur hafa tekiđ gífurlegum framförum sem skákmenn.
Dagur og Oliver Aron eru 13 og 14 ára gamlir og sýndu ótrúlega frammistöđu á MP-Reykjavík Open alţjóđlega skákmótinu í Ráđhúsi Reykjavíkur í mars og Íslandsmótinu í áskorendaflokki ţar sem ţeir hćkkuđu í báđum mótunum mest allra á skákstigum og unnu fjölmarga stigahćrri innlenda-og erlenda skákmeistara. Ţeir eru einnig lykilmenn í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla sem unnu bćđi Íslandsmót grunn-og barnaskólasveita. Skákdeild Fjölnis lýkur skákstarfinu í vetur n.k. laugardag 7. maí međ Sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ verđur í Rimaskóla og hefst kl. 11:00. Ţađ er Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gefur verđlaunagripi auk ţess sem 20 verđlaun verđa í bođi, pítsugjafabréf og bíómiđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2011 | 11:00
Dagur og Oliver Aron skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Teflt var um 3 sćti á Landsmóti í eldri flokki og tvö sćti í yngri flokki. Báđir titlarnir fóru á kunnuglegar slóđir; Ţeir félagar úr Rimaskóla Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson voru öruggir sigurvegarar og báru af í sínum flokkum. Drengirnir tveir eru í svakalegri framför eins og stigahćkkanir ţeirra á nýjum lista sýna. Vert er ađ geta árangurs Leifs Ţorsteinssonar sem hefur bćtt sig mikiđ í vetur.

Úrslit:
Eldri flokkur:
1. Dagur Ragnarsson 5.5v/6
2. Hrund Hauksdóttir 4v/6
3. Dagur Kjartansson 4v/6
Öll ţessi fara á Landsmótiđ í Skólaskák um miđjan maí á Akureyri.
Keppendur voru 7 talsins og tefldu allir viđ alla.
Yngri flokkur:
1. Oliver Aron Jóhannesson 7v/7!
2. Leifur Ţorsteinsson 6v
3. Jacob Alexander Petersen 5v
Oliver og Leifur eru fulltrúar Reykjavíkur á Landsmóti.
Keppendur voru 24.
Nánari úrslit á Chess Results: eldri flokkur og yngri flokkur.
Myndaalbúm.
Skákstjórn var í höndum Stefáns Bergssonar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2011 | 09:00
Mikael Jóhann og Jón Kristinn kjördćmismeistarar Norđurlands eystra
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2011 | 07:00
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 25.4.2011 kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2011 | 02:23
Henrik efstur eftir 6. umferđ í Lübeck
30.4.2011 | 11:29
Ný alţjóđleg skákstig
30.4.2011 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 27.4.2011 kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2011 | 20:40
Ásmundur Hrafn og Atli Geir kjördćmismeistarar Austurlands
29.4.2011 | 17:48
Henrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Lübeck
29.4.2011 | 13:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2011 | 09:40
Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnir kjördćmismeistarar Reykjaness
29.4.2011 | 08:05
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
29.4.2011 | 00:13
Kamsky og Zatonskih skákmeistarar Bandaríkjanna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2011 | 00:01
Áskell sigurvegari d-riđils
28.4.2011 | 23:15
Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness
Spil og leikir | Breytt 29.4.2011 kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2011 | 19:56
Henrik vann í 4. umferđ og er efstur í Lübeck
28.4.2011 | 16:00
Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí
Spil og leikir | Breytt 25.4.2011 kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2011 | 11:34
Ađalfundarfundarbođ SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2011 | 08:02
Ţorsteinn, Kristján, Gunnar og Jón efstir öđlinga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar