Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
- Fćddar 1994-1996
- Fćddar 1997 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.
Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is.
2.2.2010 | 09:46
Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar
Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi. Í 2.-3. sćti eru Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson međ 2 vinninga en nokkuđ er um frestađar skákir og ţví gćti stađan breyst töluvert. Fjórđa umferđ fer fram á miđvikdagskvöld.
Úrslit 2 umferđar:
Einarsson Thorleifur | Jonsson Sigurdur H | |
Jonsson Loftur H | ˝ - ˝ | Sigurdsson Pall |
Gudmundsson Einar S | 1 - 0 | Olafsson Emil |
Ingvason Arnthor In | Breidfjord Palmar |
Úrslit 3. umferđar:
Breidfjord Palmar | 1 - 0 | Einarsson Thorleifur |
Olafsson Emil | 1 - 0 | Ingvason Arnthor Ingi |
Sigurdsson Pall | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S |
Jonsson Sigurdur H | Jonsson Loftur H |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sigurdsson Pall | 1854 | 1880 | TG | 2,5 | 1972 | 12,4 |
2 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1715 | SR | 2 | 1733 | 7,8 |
3 | Olafsson Emil | 0 | 0 | SR | 2 | 1595 | |
4 | Breidfjord Palmar | 1771 | 1790 | SR | 1 | 0 | 0 |
5 | Einarsson Thorleifur | 0 | 1530 | SR | 1 | 0 | |
6 | Jonsson Loftur H | 0 | 1510 | SR | 0,5 | 0 | |
7 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 0 | SR | 0 | 0 | |
Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1815 | SR | 0 | 0 | -8,1 |
2.2.2010 | 00:12
Skákţing Akureyrar hófst í kvöld
1.2.2010 | 21:12
Ivan Sokolov međ á Reykjavíkurskákmótinu!
Spil og leikir | Breytt 2.2.2010 kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 09:30
Skákţing Akureyrar hefst í kvöld
1.2.2010 | 00:16
Lenka fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX-mótsins
1.2.2010 | 00:09
Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja
31.1.2010 | 21:37
Carlsen sigurvegari Corus-mótsins
31.1.2010 | 21:18
Toyotaskákmót Ása fer fram á föstudag
30.1.2010 | 18:38
Carlsen efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík - Anand vann Kramnik
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2010 | 01:52
Ingvar og Sigurbjörn í 2.-3. sćti á KORNAX mótinu - Ingvar vann Hjörvar
30.1.2010 | 01:25
Skákţing Akureyrar hefst á mánudag
29.1.2010 | 21:01
Carlsen og Kramnik efstir í Sjávarvík
29.1.2010 | 20:21
Skákbćkur frá Gambit
29.1.2010 | 16:16
Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni
29.1.2010 | 16:13
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur
29.1.2010 | 11:25
Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2010 | 07:30
Eiríkur K. Björnsson marđi sigur á fimmtudagsmóti
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 1
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779375
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar