Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram á laugardag í Borgarnesi.

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1994-1996
  • Fćddar 1997 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Mótshaldarar í Borgarnesi vilja benda foreldrum á ađ ýmislegt er ađ skođa í Borgarnesi og nágrenni og nćg afţreying á međan beđiđ er eftir ađ stúlkurnar ljúki taflmennsku.

Veitt verđa verđlaun í hverjum aldursflokki.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is


Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram á sunnudag í Salaskóla

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi.    

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 

 


Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Páll SigurđssonPáll Sigurđsson (1854) er efstur međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi.  Í 2.-3. sćti eru Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson međ 2 vinninga en nokkuđ er um frestađar skákir og ţví gćti stađan breyst töluvert.    Fjórđa umferđ fer fram á miđvikdagskvöld.


Úrslit 2 umferđar:

 

Einarsson Thorleifur      Jonsson Sigurdur H 
Jonsson Loftur H ˝ - ˝Sigurdsson Pall 
Gudmundsson Einar S 1 - 0Olafsson Emil 
Ingvason Arnthor In     Breidfjord Palmar 



Úrslit 3. umferđar:

 

Breidfjord Palmar 1 - 0Einarsson Thorleifur 
Olafsson Emil 1 - 0Ingvason Arnthor Ingi 
Sigurdsson Pall 1 - 0Gudmundsson Einar S 
Jonsson Sigurdur H      Jonsson Loftur H 

 

Stađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 18541880TG2,5197212,4
2Gudmundsson Einar S 17001715SR217337,8
3Olafsson Emil 00SR21595 
4Breidfjord Palmar 17711790SR100
5Einarsson Thorleifur 01530SR10 
6Jonsson Loftur H 01510SR0,50 
7Ingvason Arnthor Ingi 00SR00 
 Jonsson Sigurdur H 18861815SR00-8,1

 

 


Skákţing Akureyrar hófst í kvöld

Skákţing Akureyrar hófst í kvöld. 15 skákmenn taka ţátt og er Gylfi Ţórhallsson (2214) stigahćstur keppenda. Nćstir á stigum eru Rúnar Sigurpálsson (2192) og Guđmundur Freyr Hansson (2034). Í fyrstu umferđ voru úrslit ađ mestu eftir bókinni en Mikael...

Ivan Sokolov međ á Reykjavíkurskákmótinu!

Bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2649) verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 24. febrúar nk. en međal ţeirra keppenda sem hafa veriđ bćtast viđ síđustu daga má nefna Íslandsvini eins og Kveinys (2636), Galego (2487) og Westerinen...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn međ fullt hús á Skákţingi Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur ađ loknum fimm umferđum á Skákţingi Reykjavíkur. Hann vann Braga Ţorfinnsson í fimmtu umferđ í viđureign sem hlýtur ađ teljast ein af úrslitaskákum mótsins. Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur ađ loknum fimm umferđum á...

Skákţing Akureyrar hefst í kvöld

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og...

Lenka fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX-mótsins

Lenka Ptácníková fékk fegurđarverđlaun 7.-9. umferđar KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fyrir skák sína gegn Dađa Ómarssyni í 9. og síđustu umferđ. Hún fćr í verđlaun skákbók ađ eigin vali frá Sigurbirni bóksala en verđlaunin eru í bođi Skákakademíu...

Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld. Flest úrslit voru eftir hinni alrćmdu bók, nema kannski helst sigur Stefáns á Einari í lengstu skák umferđarinnar. Kristófer...

Carlsen sigurvegari Corus-mótsins

Magnus Carlsen (2810) er sigurvegari Corus-mótsins sem lauk í dag í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi. Magnus gerđi jafntefli viđ Ítalann Fabiano Caruana (2675) í lokaumferđinni eftir ađ hafa haft slćma stöđu. Ţađ kom ekki ađ sök ţar sem helstu...

Toyotaskákmót Ása fer fram á föstudag

Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót. Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg...

Carlsen efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík - Anand vann Kramnik

Carlsen (2810) gerđi jafntefli viđ Leko (2739) í 12. og nćstsíđustu umferđ Corus-mótsins í Wijk aan Zee (Sjávarvík) sem fram fór í dag. Á sama tíma sigrađi Anand (2790) Kramnik (2788) og Shirov gerđi jafntefli viđ Karjakin (2720). Carlsen er efstur međ...

Ingvar og Sigurbjörn í 2.-3. sćti á KORNAX mótinu - Ingvar vann Hjörvar

Ingvar Ţór Jóhannesson (2330) vann Hjörvar Stein Grétarsson (2358) í níundu og síđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Ingvar varđ í 2.-3. sćti ásamt Sigurbirni Björnssyni (2305) sem sigrađi Björn Ţorfinnsson (2383). Í...

Skákţing Akureyrar hefst á mánudag

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og...

Carlsen og Kramnik efstir í Sjávarvík

Carlsen (2810) og Kramnik (2788) eru efstir međ 7,5 vinning ađ lokinni 11. umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag. Carlsen vann Dominguez (2712) í dag en flestum skákum lauk međ jafntefli. Shirov (2723) er ţriđji međ 7 vinninga. Í 12. og nćstsíđustu...

Skákbćkur frá Gambit

Sigurbjörn Björnsson, bóksali, er kominn međ nýjan lager af skákbókum frá Gambit. Upplýsingar um bćkur Sigurbjörns má finna hér: Gambit Chess Quality Chess Heimasíđa Sigurbjörns

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur flokkum: Fćddar 1994-1996 Fćddar 1997 og síđar. Tefldar verđa 15 mín....

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7...

Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Fimmta umferđ Skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćrkvöldi. Tveimur skákum lauk međ jafntefli, annars unnu allir á hvítt í ţessari umferđ. Björn vann Sigurjón, ţar sem Sigurjón lék af sér peđi og tapađi eftir nokkurn ţćfing. Dađi Steinn hafđi hvítt á...

Eiríkur K. Björnsson marđi sigur á fimmtudagsmóti

Hinn efnilegi en ţó nokkuđ mistćki Eiríkur K. Björnsson hafđi ađ lokum sigur á vel sóttu fimmtudagsmóti TR í gćrkvöldi. Fullt hús fyrir síđustu umferđ dugđi, ţrátt fyrir tap fyrir Páli Snćdal Andrasyni í lokaumferđinni en međ ţeim sigri tryggđi Páll sér...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779375

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband