Leita í fréttum mbl.is

Carlsen sigurvegari Corus-mótsins

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingMagnus Carlsen (2810) er sigurvegari Corus-mótsins sem lauk í dag í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi.   Magnus gerđi jafntefli viđ Ítalann Fabiano Caruana (2675)  í lokaumferđinni eftir ađ hafa haft slćma stöđu.  Ţađ kom ekki ađ sök ţar sem helstu keppinautar Magnúsar, Kramnik (2788) og Shirov (2723) gerđu báđir jafntefli í sínum skákum og urđu í 2.-3. sćti en báđir leiddu ţeir á mótinu um tíma.   Hollenski skákmađurinn Anish Giri (2588) sigrađi í b-flokki og kínverski stórmeistarinn Li Chao (2604) varđ efstur í b-flokki.

Vel ađ verki hjá Magnúsi sem virđist án efa vera sterkasti skákmađur heims í dag.

 

Úrslit 13. umferđar:

L. van Wely - V. Anand˝-˝
N. Short - J. Smeets˝-˝
H. Nakamura - S. Tiviakov1-0
M. Carlsen - F. Caruana˝-˝
V. Ivanchuk - P. Leko˝-˝
A. Shirov - L. Dominguez˝-˝
V. Kramnik - S. Karjakin˝-˝


Lokastađan:

1.M. Carlsen
2.A. Shirov
V. Kramnik
8
4.H. Nakamura
V. Anand
6.S. Karjakin
V. Ivanchuk
7
8.L. Dominguez
P. Leko
10.F. Caruana
11.L. van Wely
N. Short
5
13.S. Tiviakov
J. Smeets


Stađa efstu manna í b-flokki:

 • 1. Anish Giri (2588) 9 v.
 • 2. Arkadij Naiditsch (2687) 8,5 v.
 • 3. Hua Ni (2657) 8 v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

 • 1. Li Chao (2604) 10 v.
 • 2. Abhijeet Gupta(2577) 8,5 v.
 • 3.-4. Daniele Vocature (2495) og Robin van Kampen (2456) 8 v.

Um var ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins voru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) var stigahćstur en međal annarra keppenda voru Anand (2790) og Kramnik (2788).  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband