Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonFimmta umferđ Skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćrkvöldi.  Tveimur skákum lauk međ jafntefli, annars unnu allir á hvítt í ţessari umferđ.  Björn vann Sigurjón, ţar sem Sigurjón lék af sér peđi og tapađi eftir nokkurn ţćfing.   Dađi Steinn hafđi hvítt á Einar og sömdu ţeir um jafntefli í stöđu sem Dađi Steinn hefđi getađ unniđ.  Mikiđ efni ţar á ferđ og ljóst er ađ menn verđa ađ girđa sig í brók ţegar ţeir mćta drengnum. 

Kristófer vann Gauta, ţar sem hann náđi manni og innbyrti svo vinninginn međ góđri tćkni.  Ungu mennirnir eru ađ tefla mjög vel á mótinu.  Ţess má geta ađ Kristófer ţurfti ađ labba heim.  Stefán og Ólafur Týr skildu jafnir eftir nokkuđ tíđindalitla skák og Ţórarinn Ingi vann Sigurđ nokkuđ örugglega.  Lárus sigrađi Jörgen eftir ađ sá síđarnefndi lék af sér drottningu fyrir litlar bćtur.

Skák ţeirra Nökkva og Sverris var frestađ og tefla ţeir á laugardag. 

Nćsta umferđ fer svo fram á sunnudagskvöld kl. 19:30

Úrslit 5. umferđar:

NamePtsRes.PtsName
Bjorn-Ivar Karlsson   1 - 0
3Sigurjon Thorkelsson
Sverrir Unnarsson3 laugardNokkvi Sverrisson
Dadi Steinn Jonsson 1/2 - 1/2
Einar Gudlaugsson
Stefan Gislason2 1/2 - 1/2
2Olafur Tyr Gudjonsson
Kristofer Gautason2   1 - 0
Karl Gauti Hjaltason
Thorarinn I Olafsson   1 - 0
1Sigurdur A Magnusson
Larus Gardar Long1   1 - 01Jorgen Freyr Olafsson
Robert Aron Eysteinsson0   1 - 00Skotta

 

Stađa efstu manna:

 

 • 1. Björn Ívar Karlsson 4˝ v.
 • 2. Sverrir Unnarsson 3 v. + fr.
 • 3.-6. Sigurjón Ţorkelsson, Dađi Steinn Jónsson, Kristófer Gautason og Einar Guđlaugsson 3 v.
 • 7. Nökkvi Sverrisson 2˝ v. + fr.

 « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 30
 • Sl. sólarhring: 62
 • Sl. viku: 312
 • Frá upphafi: 8714051

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband