Leita í fréttum mbl.is

Atkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ţorsteinn efstur eftir fjórar umferđir

Ţorsteinn Ţorsteinsson

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2287) gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2217) í fjórđu umferđ Suđurlandsmótsins í skák sem fram fór í dag.  Ţorsteinn er efstur međ 3˝ vinning.   Sjö skákmenn koma nćstir međ 3 vinninga.  Nú er atskákunum lokiđ.  Fimmta umferđ hefst kl. 12:30.

Úrslit 4. umferđar:

 

NameResult Name
Olafsson Thorvardur ˝ - ˝ Thorsteinsson Thorsteinn 
Gunnarsson Magnus ˝ - ˝ Karlsson Bjorn Ivar 
Bjarnason Saevar 1 - 0 Sigurdarson Emil 
Vigfusson Vigfus 1 - 0 Sverrisson Nokkvi 
Birgisson Ingvar Orn 0 - 1 Unnarsson Sverrir 
Jonsson Sigurdur H. 1 - 0 Grigorianas Grantas 
Gislason Stefan 0 - 1 Thorsteinsson Aron Ellert 
Gautason Kristofer 1 - 0 Gudmundsson Einar S 
Jonsson Dadi Steinn 1 - 0 Einarsson Thorleifur 
Ingimundarson Gudmundur Oli 1 - 0 Matthiasson Magnus 
Olafsson Thorarinn Ingi 1 - 0 Vilmundarson Gunnar 
Bragason Hilmar 0 - 1 Hjaltason Karl Gauti 
Gardarsson Magnus 0 - 1 Ingvason Arnthor Ingi 
Njardarson Sigurjon 1 - 0 Palmarsson Erlingur Atli 
Magnusson Sigurdur Arnar 1 - 0 Eysteinsson Robert Aron 

 

Stađan:

 

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22873,5
2 Karlsson Bjorn Ivar 22003
3 Gunnarsson Magnus 21073
4 Olafsson Thorvardur 22173
5IMBjarnason Saevar 21953
6 Jonsson Sigurdur H. 18863
7 Vigfusson Vigfus 19973
8 Unnarsson Sverrir 19583
9 Gautason Kristofer 16842,5
10 Jonsson Dadi Steinn 15402,5
11 Thorsteinsson Aron Ellert 18192,5
12 Birgisson Ingvar Orn 17652
13 Sverrisson Nokkvi 17842
  Sigurdarson Emil 16092
15 Grigorianas Grantas 17352
  Hjaltason Karl Gauti 15602
17 Ingvason Arnthor Ingi 02
18 Olafsson Thorarinn Ingi 17072
19 Gislason Stefan 16252
20 Ingimundarson Gudmundur Oli 02
21 Gudmundsson Einar S 17001,5
  Einarsson Thorleifur 15301,5
23 Vilmundarson Gunnar 01
24 Matthiasson Magnus 18381
  Gardarsson Magnus 15001
26 Palmarsson Erlingur Atli 14951
27 Bragason Hilmar 14651
  Njardarson Sigurjon 01
29 Magnusson Sigurdur Arnar 12901
30 Eysteinsson Robert Aron 13150


Pörun 5.umferđar (laugardagur kl. 12:30):

 

NameResult Name
Thorsteinsson Thorsteinn       Bjarnason Saevar 
Vigfusson Vigfus       Olafsson Thorvardur 
Karlsson Bjorn Ivar       Jonsson Sigurdur H. 
Unnarsson Sverrir       Gunnarsson Magnus 
Thorsteinsson Aron Ellert       Gautason Kristofer 
Sverrisson Nokkvi       Jonsson Dadi Steinn 
Grigorianas Grantas       Olafsson Thorarinn Ingi 
Sigurdarson Emil       Ingimundarson Gudmundur Oli 
Hjaltason Karl Gauti       Birgisson Ingvar Orn 
Ingvason Arnthor Ingi       Gislason Stefan 
Gudmundsson Einar S       Einarsson Thorleifur 
Matthiasson Magnus       Magnusson Sigurdur Arnar 
Vilmundarson Gunnar       Gardarsson Magnus 
Palmarsson Erlingur Atli       Bragason Hilmar 
Eysteinsson Robert Aron       Njardarson Sigurjon 

 

 


Ţorsteinn efstur á Suđurlandsmótinu

Ţorsteinn ŢorsteinssonGríđarlega stemmning á skákstađ ţegar 30 skákmenn settust ađ tafli ađ Laugarvatni í gćrkvöldi.  Tefldar voru 3 fyrstu umferđirnar atskákir.  Ţorsteinn Ţorsteinsson leiđir međ fullu húsi eftir ađ hafa lagt ađ velli enga minni spámenn en Ingvar Örn Birgisson skákmeistara SSON, Sigurđ H.Jónsson margfaldan Reykjanesmeistara og síđast en ekki síst hinn viđkunnanlega formann Hellis Vigfús Ó. Vigfússon. Vigfús mun reyndar hafa veriđ međ hartnćr unniđ tafl ađ sögn sérfrćđinga á stađnum en Ţorsteinn mun ekki hafa látiđ ţađ hafa áhrif á sig heldur gerđi betur en ađ vera međ hartnćr unniđ og vann og leiđir mótiđ eins og fyrr sagđi.

Í humátt ţar á eftir međ 2.5 koma Björn Ívar og Ţorvarđur sem gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og síđan núverandi Suđurlandsmeistari Magnús Gunnarsson.

Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit, en ţó má geta ţess ađ Dađi Steinn Jónsson gerđi jafntefli viđ áđurnefndan Magnús og ađ feđgarnir Sverrir og Nökkvi gerđu báđir jafntefli viđ Sćvar Bjarnason.   Hinn ungi Laugvetningur Emil Sigurđarson hefur einnig stađiđ sig vel og m.a gert jafntefli viđ  feđgana frá Eyjum.

Fjórđa umferđ hófst núna kl. 11 og er ţađ síđasta atskákin.  

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22873
2 Karlsson Bjorn Ivar 22002,5
3 Olafsson Thorvardur 22172,5
4 Gunnarsson Magnus 21072,5
5 Vigfusson Vigfus 19972
6IMBjarnason Saevar 21952
  Unnarsson Sverrir 19582
8 Jonsson Sigurdur H. 18862
  Birgisson Ingvar Orn 17652
10 Grigorianas Grantas 17352
11 Sverrisson Nokkvi 17842
  Sigurdarson Emil 16092
13 Gislason Stefan 16252
14 Jonsson Dadi Steinn 15401,5
15 Gudmundsson Einar S 17001,5
  Einarsson Thorleifur 15301,5
17 Gautason Kristofer 16841,5
18 Thorsteinsson Aron Ellert 18191,5
19 Matthiasson Magnus 18381
20 Ingvason Arnthor Ingi 01
21 Hjaltason Karl Gauti 15601
  Gardarsson Magnus 15001
  Palmarsson Erlingur Atli 14951
24 Vilmundarson Gunnar 01
25 Bragason Hilmar 14651
26 Olafsson Thorarinn Ingi 17071
27 Ingimundarson Gudmundur Oli 01
28 Eysteinsson Robert Aron 13150
29 Magnusson Sigurdur Arnar 12900
  Njardarson Sigurjon 00

 


Sigurđur sigrađi á Toyota skákmóti Ása

Sigurđur Herlufsen sigrađi á Toyota skákmóti Ása, sem fram fór í höfuđstöđum Toyota í gćr. Sigurđur hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Í 2.-3. sćti međ 6˝ vinning urđu Björn Ţorsteinsson og Sćbjörn Guđfinnsson. Í 4.-6. sćti urđu Magnús Sólmundarson, Stefán...

Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram í dag í Borgarnesi

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur flokkum: Fćddar 1994-1996 Fćddar 1997 og síđar. Tefldar verđa 15 mín....

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina

Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina. Leiđbeinandi er Helgi Ólafsson stórmeistari. Dagskráin: Föstudagur 5. febrúar: Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa Laugardagur...

Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram á morgun í Borgarnesi

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur flokkum: Fćddar 1994-1996 Fćddar 1997 og síđar. Tefldar verđa 15 mín....

Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkveldi. Jón Kristinn Ţorgeirsson vann Sveinbjörn Sigurđsson örugglega, Mikael Jóhann Karlsson lagđi Atla Benediktsson af velli, Gylfi Ţórhallsson vann Tómas Veigar Sigurđarson, Hreinn Hrafnsson vann Hauk...

Fimm skákmenn efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR

Fimmtudagsmótiđ í T.R. í gćrkvöldi var vel mannađ og skemmtilegt. Ţátttakendur voru 20 og var hart barist um fyrsta sćtiđ. Keppnin var mjög jöfn og fóru leikar ţannig ađ hvorki meira né minna en 5 voru jafnir međ 5 vinninga úr 7 umferđum! Grípa ţurfti...

Suđurlandsmótiđ í skák hefst í kvöld á Laugarvatni

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák ađ Laugarvatni, ţađ er nú haldiđ í annađ sinn eftir rúmlega 20 ára hlé. Núverandi Suđurlandsmeistari er Magnús Gunnarsson SSON. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir. Teflt verđur í Gamla...

Toyota skákmót Ása fer fram í dag

Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót. Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg...

Hrannar teflir í Vormóti OSS

Hrannar Baldursson (2129) tekur ţátt í Vormóti Skákfélags Oslóar. Hrannar teflir í nćstefsta flokki og eftir 2 umferđir hefur hann 1˝ vinning. Heimasíđa mótsins

Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram á laugardag í Borgarnesi

Íslandsmót stúlkna 2010 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram laugardaginn 6. febrúar nk. í Grunnskólanum Borgarnesi og hefst kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur flokkum: Fćddar 1994-1996 Fćddar 1997 og síđar. Tefldar verđa 15 mín....

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í Salaskóla á sunnudag

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ Í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák. Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson (2175) er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 7. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld. Sigurjón Ţorkelsson (1885) er annar međ 5 vinninga og Sverrir Unnarsson (1880) og Ţórarinn I. Ólafsson (1640) koma...

Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í kvöld. Einar S. Guđmundsson (1700), Pálmar Breiđfjörđ (1771) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 3 vinninga. Úrslit 4 umferđar: Einarsson...

Toyota skákmót Ása fer fram á föstudag

Föstudaginn 5 febrúar verđur haldiđ svokallađ Toyotaskákmót. Ásar skákdeild F E B í Reykjavík sjá um framkvćmdina, en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun og mótiđ er haldiđ í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg. Keppt er um farandbikar, einnig eru vegleg...

Suđurlandsmótiđ í skák 2010

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák ađ Laugarvatni, ţađ er nú haldiđ í annađ sinn eftir rúmlega 20 ára hlé. Núverandi Suđurlandsmeistari er Magnús Gunnarsson SSON. Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir. Teflt verđur í Gamla...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 42
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8779355

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband