6.2.2010 | 15:51
Atkvöld hjá Helli á mánudag
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
6.2.2010 | 12:30
Ţorsteinn efstur eftir fjórar umferđir
FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2287) gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2217) í fjórđu umferđ Suđurlandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Ţorsteinn er efstur međ 3˝ vinning. Sjö skákmenn koma nćstir međ 3 vinninga. Nú er atskákunum lokiđ. Fimmta umferđ hefst kl. 12:30.
Úrslit 4. umferđar:
Name | Result | Name |
Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | Thorsteinsson Thorsteinn |
Gunnarsson Magnus | ˝ - ˝ | Karlsson Bjorn Ivar |
Bjarnason Saevar | 1 - 0 | Sigurdarson Emil |
Vigfusson Vigfus | 1 - 0 | Sverrisson Nokkvi |
Birgisson Ingvar Orn | 0 - 1 | Unnarsson Sverrir |
Jonsson Sigurdur H. | 1 - 0 | Grigorianas Grantas |
Gislason Stefan | 0 - 1 | Thorsteinsson Aron Ellert |
Gautason Kristofer | 1 - 0 | Gudmundsson Einar S |
Jonsson Dadi Steinn | 1 - 0 | Einarsson Thorleifur |
Ingimundarson Gudmundur Oli | 1 - 0 | Matthiasson Magnus |
Olafsson Thorarinn Ingi | 1 - 0 | Vilmundarson Gunnar |
Bragason Hilmar | 0 - 1 | Hjaltason Karl Gauti |
Gardarsson Magnus | 0 - 1 | Ingvason Arnthor Ingi |
Njardarson Sigurjon | 1 - 0 | Palmarsson Erlingur Atli |
Magnusson Sigurdur Arnar | 1 - 0 | Eysteinsson Robert Aron |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2287 | 3,5 |
2 | Karlsson Bjorn Ivar | 2200 | 3 | |
3 | Gunnarsson Magnus | 2107 | 3 | |
4 | Olafsson Thorvardur | 2217 | 3 | |
5 | IM | Bjarnason Saevar | 2195 | 3 |
6 | Jonsson Sigurdur H. | 1886 | 3 | |
7 | Vigfusson Vigfus | 1997 | 3 | |
8 | Unnarsson Sverrir | 1958 | 3 | |
9 | Gautason Kristofer | 1684 | 2,5 | |
10 | Jonsson Dadi Steinn | 1540 | 2,5 | |
11 | Thorsteinsson Aron Ellert | 1819 | 2,5 | |
12 | Birgisson Ingvar Orn | 1765 | 2 | |
13 | Sverrisson Nokkvi | 1784 | 2 | |
Sigurdarson Emil | 1609 | 2 | ||
15 | Grigorianas Grantas | 1735 | 2 | |
Hjaltason Karl Gauti | 1560 | 2 | ||
17 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 2 | |
18 | Olafsson Thorarinn Ingi | 1707 | 2 | |
19 | Gislason Stefan | 1625 | 2 | |
20 | Ingimundarson Gudmundur Oli | 0 | 2 | |
21 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1,5 | |
Einarsson Thorleifur | 1530 | 1,5 | ||
23 | Vilmundarson Gunnar | 0 | 1 | |
24 | Matthiasson Magnus | 1838 | 1 | |
Gardarsson Magnus | 1500 | 1 | ||
26 | Palmarsson Erlingur Atli | 1495 | 1 | |
27 | Bragason Hilmar | 1465 | 1 | |
Njardarson Sigurjon | 0 | 1 | ||
29 | Magnusson Sigurdur Arnar | 1290 | 1 | |
30 | Eysteinsson Robert Aron | 1315 | 0 |
Pörun 5.umferđar (laugardagur kl. 12:30):
Name | Result | Name |
Thorsteinsson Thorsteinn | Bjarnason Saevar | |
Vigfusson Vigfus | Olafsson Thorvardur | |
Karlsson Bjorn Ivar | Jonsson Sigurdur H. | |
Unnarsson Sverrir | Gunnarsson Magnus | |
Thorsteinsson Aron Ellert | Gautason Kristofer | |
Sverrisson Nokkvi | Jonsson Dadi Steinn | |
Grigorianas Grantas | Olafsson Thorarinn Ingi | |
Sigurdarson Emil | Ingimundarson Gudmundur Oli | |
Hjaltason Karl Gauti | Birgisson Ingvar Orn | |
Ingvason Arnthor Ingi | Gislason Stefan | |
Gudmundsson Einar S | Einarsson Thorleifur | |
Matthiasson Magnus | Magnusson Sigurdur Arnar | |
Vilmundarson Gunnar | Gardarsson Magnus | |
Palmarsson Erlingur Atli | Bragason Hilmar | |
Eysteinsson Robert Aron | Njardarson Sigurjon |
6.2.2010 | 11:19
Ţorsteinn efstur á Suđurlandsmótinu
Gríđarlega stemmning á skákstađ ţegar 30 skákmenn settust ađ tafli ađ Laugarvatni í gćrkvöldi. Tefldar voru 3 fyrstu umferđirnar atskákir. Ţorsteinn Ţorsteinsson leiđir međ fullu húsi eftir ađ hafa lagt ađ velli enga minni spámenn en Ingvar Örn Birgisson skákmeistara SSON, Sigurđ H.Jónsson margfaldan Reykjanesmeistara og síđast en ekki síst hinn viđkunnanlega formann Hellis Vigfús Ó. Vigfússon. Vigfús mun reyndar hafa veriđ međ hartnćr unniđ tafl ađ sögn sérfrćđinga á stađnum en Ţorsteinn mun ekki hafa látiđ ţađ hafa áhrif á sig heldur gerđi betur en ađ vera međ hartnćr unniđ og vann og leiđir mótiđ eins og fyrr sagđi.
Í humátt ţar á eftir međ 2.5 koma Björn Ívar og Ţorvarđur sem gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og síđan núverandi Suđurlandsmeistari Magnús Gunnarsson.
Ekki var mikiđ um óvćnt úrslit, en ţó má geta ţess ađ Dađi Steinn Jónsson gerđi jafntefli viđ áđurnefndan Magnús og ađ feđgarnir Sverrir og Nökkvi gerđu báđir jafntefli viđ Sćvar Bjarnason. Hinn ungi Laugvetningur Emil Sigurđarson hefur einnig stađiđ sig vel og m.a gert jafntefli viđ feđgana frá Eyjum.
Fjórđa umferđ hófst núna kl. 11 og er ţađ síđasta atskákin.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2287 | 3 |
2 | Karlsson Bjorn Ivar | 2200 | 2,5 | |
3 | Olafsson Thorvardur | 2217 | 2,5 | |
4 | Gunnarsson Magnus | 2107 | 2,5 | |
5 | Vigfusson Vigfus | 1997 | 2 | |
6 | IM | Bjarnason Saevar | 2195 | 2 |
Unnarsson Sverrir | 1958 | 2 | ||
8 | Jonsson Sigurdur H. | 1886 | 2 | |
Birgisson Ingvar Orn | 1765 | 2 | ||
10 | Grigorianas Grantas | 1735 | 2 | |
11 | Sverrisson Nokkvi | 1784 | 2 | |
Sigurdarson Emil | 1609 | 2 | ||
13 | Gislason Stefan | 1625 | 2 | |
14 | Jonsson Dadi Steinn | 1540 | 1,5 | |
15 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1,5 | |
Einarsson Thorleifur | 1530 | 1,5 | ||
17 | Gautason Kristofer | 1684 | 1,5 | |
18 | Thorsteinsson Aron Ellert | 1819 | 1,5 | |
19 | Matthiasson Magnus | 1838 | 1 | |
20 | Ingvason Arnthor Ingi | 0 | 1 | |
21 | Hjaltason Karl Gauti | 1560 | 1 | |
Gardarsson Magnus | 1500 | 1 | ||
Palmarsson Erlingur Atli | 1495 | 1 | ||
24 | Vilmundarson Gunnar | 0 | 1 | |
25 | Bragason Hilmar | 1465 | 1 | |
26 | Olafsson Thorarinn Ingi | 1707 | 1 | |
27 | Ingimundarson Gudmundur Oli | 0 | 1 | |
28 | Eysteinsson Robert Aron | 1315 | 0 | |
29 | Magnusson Sigurdur Arnar | 1290 | 0 | |
Njardarson Sigurjon | 0 | 0 |
6.2.2010 | 11:12
Sigurđur sigrađi á Toyota skákmóti Ása
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 11:01
Íslandsmót stúlkna - einstaklingskeppni fer fram í dag í Borgarnesi
5.2.2010 | 14:07
Skáknámskeiđ fyrir börn og unglinga á vegum Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar fer fram um helgina
5.2.2010 | 09:28
Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar
5.2.2010 | 09:22
Fimm skákmenn efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 08:23
Suđurlandsmótiđ í skák hefst í kvöld á Laugarvatni
5.2.2010 | 08:05
Toyota skákmót Ása fer fram í dag
5.2.2010 | 00:14
Hrannar teflir í Vormóti OSS
4.2.2010 | 14:50
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudag
4.2.2010 | 09:49
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
3.2.2010 | 23:46
Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja
3.2.2010 | 23:33
Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar
3.2.2010 | 19:48
Toyota skákmót Ása fer fram á föstudag
2.2.2010 | 23:48
Suđurlandsmótiđ í skák 2010
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 42
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 8779355
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar