Leita í fréttum mbl.is

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl hinn West Ham ađdáandinn í skákheimumBirkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fimmtudagsmóti TR í kvöld og sigrađi eftir spennandi keppni viđ ţá Ţóri Benediktsson og Sverri Sigurđsson.  Ţórir var efstur međ fullt hús í kaffihléinu eftir 4. umferđ en tapađi fyrir Birki í ţeirri fimmtu og svo einnig fyrir Sverri í síđustu umferđ og ţar međ skaust sá síđarnefndi upp fyrir Ţóri  í 2. sćtiđ.

  • 1   Birkir Karl Sigurđsson                     6        
  • 2   Sverrir Sigurđsson                         5.5     
  • 3-5  Ţórir Benediktsson                        5       
  •      Örn Leó Jóhannsson                        5       
  •      Jón Úlfljótsson                           5       
  • 6-7  Elsa María Kristínardóttir,               4.5     
  •      Jon Olov Fivelstad,                       4.5     
  • 8-11  Guđmundur Lee                            4       
  •       Stefán Pétursson                         4       
  •       Dagur Kjartansson                        4       
  •       Jóhann Bernhard                          4       
  • 12-13 Unnar Bachmann                           3.5     
  •       Finnur Kr. Finnsson                      3.5     
  • 14-18 Björgvin Kristbergsson                   3       
  •       Heimir Páll Ragnarsson                   3       
  •       Friđrik Dađi Smárason                    3       
  •       Alexander Brynjarsson                    3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson              3       
  •  19   Gauti Páll Jónsson                       2.5     
  • 20-22 Magnús Aronson                           2       
  •       Donika Kolica                            2       
  •       Jóhann Hallsson                          2       
  • 23-24 Pétur Jóhannesson                        1       
  •       Margrét Rún Sverrisdóttir                1      

EM öldungasveita: Stórt tap gegn sveit frá Leipzig

Hilmar Viggósson og Gunnar GunnarssonÍslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi stór, 0-4, fyrir skáksveit frá Leipzig en ţá sveit skipuđu ţrír doktorar.    Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir íslenska sveitin viđ sveit frá Mecklenburg-Vorpommern frá Ţýskalandi en sú sveit er sú 58. sterkasta sem tekur ţátt međ međalstigin 2007 skákstig.


Úrslit 2. umferđar:

1638KR Reykjavik2  17Leipzig20 - 4
1169Gunnarsson,Gunnar K1  75Böhnisch,Manfred10 - 1
2170Finnlaugsson,Gunnar˝  76Weber,Bernd,Dr.˝0 - 1
3171Gunnarsson,Magnus1  77Böhlig,Heinz,Dr.10 - 1
4173Halldorsson,Ingimar0  78Braun,Gottfried,Dr.10 - 1


Sveit Mecklenburg-Vorpommern 2

5858Mecklenburg-Vorpommern 2 2007 GER
120Pamperin,Gerhard 2007  
268Oldach,Ehrenfried 2070  
362Kühn,Peter 2019  
432Segebarth,Bernd 1930  


Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2094 skákstig og er hún sú 38 stigahćsta af  78 liđum.

Íslenska sveitin:

  1. Gunnar Gunnarsson (2231)
  2. Gunnar Finnlaugsson (2121)
  3. Magnús Gunnarsson (2107)
  4. Ingimar Jónsson (1915)
  5. Ingimar Halldórsson (2040)
Heimasíđa mótsins

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Mikael Jóhann unglingameistari Akureyrar

Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Akureyrar 2010 ţegar hann sigrađi međ fullu húsi, međ sjö vinningar af sjö mögulegum en mótinu lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ drengjameistari og Gunnar Ađalgeir Arason barnameistari Akureyrar....

EM öldungasveita: Sigur gegn heimavarnarliđi

Í dag hófst EM öldungasveita í Dresden í Ţýskalandi. Íslensk skáksveit sem kennir sig viđ KR tekur ţátt og byrjar vel ţví í dag vannst 3-1 sigur á sveit frá Dresden. Gunnar Gunnarsson, sem teflir á fyrsta borđi, og Magnús Gunnarsson, sem teflir á ţriđja...

Gylfi efstur á Skákţingi Akureyrar

Vakti sigur Jóns Kristins Ţorgeirssonar gegn Atla Benediktssyni mikla athygli en ţessi tíu ára snáđi tefldi mjög vel í kvöld og er kominn í hóp efstu manna í mótinu. Úrslit 3. umferđar: Name Pts. Result Pts. Name Thorhallsson Gylfi 2 1 - 0 2 Olafsson...

Páll efstur á Skákţingi Reykjanesbćjar

Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkvöldi. Einar S. Guđmundsson (1700) og Emil Ólafsson koma nćstir međ 4 vinninga en Emil hefur komiđ verulega á óvart međ frábćrri...

Gunnar og Örn Leó sigruđu á atkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson og Örn Leó Jóhannsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld. Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Gunnar hafđi betur eftir stigaútreikning. Gunnar tapađi fyrir Erni Leó sem tapađi svo aftur fyrir Vigfúsi sem varđ ţriđji...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn Grétarsson skákmeistari Reykjavíkur 2010

HJÖRVAR Steinn Grétarsson bćtti enn einni skrautfjöđrinni í hatt sinn ţegar hann tryggđi sér titilinn skákmeistari Reykjavíkur 2010 međ ţví ađ leggja Halldór Grétar Einarsson ađ velli sl. miđvikudagskvöld. Ţar međ var Hjörvar kominn međ 7˝ vinning úr...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. febrúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Pistill frá Ásum

Ađ afstöđnu Toyota skákmóti sem framfór síđasta föstudag í höfuđstöđvum Toyota viđ Nýbýlaveg vill stjórn Ása ţakka öllum ţátttakendum fyrir mjög skemmtilegt mót og drengilega keppni. Sérstaklega vilja ţeir ţakka forstjóra Toyota Úlfari Steindórssyni og...

Myndir frá ţví um helgina

Um helgina var mikiđ ađ gera á skáksviđinu. Á föstudag fór fram Toyota-skákmót Ása, á laugardag fór fram Íslandsmót stúlkna, í dag fram Hrađskákmót Reykjavíkur og Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur og sjálft Suđurlandsmótiđ í skák. Frá öllum...

Torfi hrađskákmeistari Reykjavíkur

Torfi Leósson varđ í dag hrađskákmeistari en Torfi og Sigurbjörn Björnsson komu jafnir í mark en Torfi hafđi betur eftir stigaútreikning. Eiríkur Björnsson varđ ţriđji. 21 skákmađur tók ţátt í mótinu. Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir...

Hjallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita stúlkna

Skáksveit Hjallaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita - stúlknaflokki sem fram fór í Salaskóli í Kópavogi í dag. Í 2. sćti varđ skáksveit Engjaskóla og í ţriđja sćti varđ b-sveit sama skóla. Engjaskóli sigrađi í keppni b-liđa og Salaskóli í keppni...

Björn Ívar Suđurlandsmeistari í skák

Björn Ívar Karlsson tryggđi sér sigur í baráttunni um Suđurlandsmeistaratitilinn međ sigri á Emil Sigurđarsyni í síđustu umferđ. Hann og Ţorsteinn Ţorsteinsson urđu jafnir og efstir á mótinu međ 5,5 vinninga. Ţeir tefldu síđan hrađskákir um sigur á...

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag í Salaskóla

Íslandsmót grunnskólasveita 2010 - stúlknaflokkur fer fram sunnudaginn 7. febrúar nk. í Salaskóla, Kópavogi. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 14.00 og tefldar verđa 7...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ Í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák. Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og...

Fimm skákmenn efstir á Suđurlandsmótinu fyrir lokaumferđina

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir fyrir síđustu umferđ hins árlega Suđurlandsmóts í skák sem haldiđ er ađ Laugarvatni í ár. Ţeir eru Herra IM Sćvar Bjarnason, Eyjapeyjinn knái Björn Ívar og landi hans Sverrir Unnarsson sem og Ţorsteinn Ţorsteinsson og...

Hrund og Sonja María Íslandsmeistarar stúlkna

Hrund Hauksdóttir og Sonja María Friđriksdóttir urđu í dag Íslandsmeistarar stúlkna. Hrund í flokki stúlkna fćddra 1994-96 og Sonja María í flokki stúlkna fćddra 1997 og síđar. Sonja sigrađi Veroniku Steinunni Magnúsdóttur í einvígi 2-1 en ţćr komu...

Björn Ívar, Sćvar og Ţorvarđur efstir á Suđurlandsmótinu

Lokiđ er 5 umferđum af 7 á Suđurlandsmótinu. Margar skemmtilegar og spennandi skákir hafa litiđ dagsins ljós. Ţrír eru jafnir og efstir međ 4 vinninga, ţeir Sćvar Bjarnason sem vann Ţorstein Ţorsteinsson, Björn Ívar Karlsson sem vann Sigurđ H.Jónsson og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779324

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband