Leita í fréttum mbl.is

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag kl. 13:30

Mánudaginn 15. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Mćting 13:15, takk.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórar eru skákgúrúarnir Hrannar Jónsson og Róbert Lagerman.

Verđlaun fyrir efstu sćti auk happadrćttis.

Heitt á könnunni og allir velkomnir


Björn Ívar međ yfirburđi á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson (2175) sigrađi međ algjörum yfirburđum á Skákţingi Vestmannaeyja sem lauk í dag.  Björn Ívar lagđi formanninn, Karl Gauta Hjaltason (1560) og hlaut 8˝ vinning, tveimur vinningum meira en nćstu menn sem voru Nökkvi Sverrisson (1750) og Sigurjón Ţorkelsson (1885).


Úrslit 9. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Hjaltason Karl Gauti 0 - 1 Karlsson Bjorn-Ivar 
Gudlaugsson Einar 1 - 0 6Thorkelsson Sigurjon 
Eysteinsson Robert Aron 0 - 1 5Sverrisson Nokkvi 
Jonsson Dadi Steinn 4˝ - ˝ Gislason Stefan 
Olafsson Thorarinn I 40 - 1 4Unnarsson Sverrir 
Gautason Kristofer ˝ - ˝ Magnusson Sigurdur A 
Long Larus Gardar 2˝ - ˝ 1Kjartansson Eythor Dadi 
Olafsson Jorgen Freyr 21 bye
Gudjonsson Olafur Tyr 0 not paired
Johannesson David Mar 00 not paired



Stađan:

Rk.NameFEDRtgPts. 
1Karlsson Bjorn-Ivar ISL21758,5
2Sverrisson Nokkvi ISL17506
3Thorkelsson Sigurjon ISL18856
4Gudlaugsson Einar ISL18205,5
5Unnarsson Sverrir ISL18805
6Gislason Stefan ISL16505
7Jonsson Dadi Steinn ISL15504,5
8Olafsson Thorarinn I ISL16404
9Gautason Kristofer ISL15404
10Magnusson Sigurdur A ISL12904
11Hjaltason Karl Gauti ISL15603,5
12Eysteinsson Robert Aron ISL13153,5
13Olafsson Jorgen Freyr ISL11103
14Gudjonsson Olafur Tyr ISL16502,5
15Long Larus Gardar ISL11252,5
16Kjartansson Eythor Dadi ISL12751,5
17Johannesson David Mar ISL11850



Topalov og Grischuk efstir í Linares

Linares 2010

Önnur umferđ Linares-mótsins fór fram í dag.  Topalov (2805) vann Gashimov (2759) og Grischuk (2736) lagđi Gelfand (2761).    Skák heimamannsins Vallejo (2705) og Aronian (2781) lauk međ jafntefli.  Topalov og Grischuk eru efstir međ 1˝ vinning.

Stađan:

  • 1.-2. Topalov (2805) og Grischuk (2736) 1˝ v.
  • 3.-4. Vallejo (2705) og Aronian (2781) 1 v.
  • 5.-6. Gashimov (2759) og Gelfand (2761) ˝ v.

 


Heimasíđa mótsins

Sigurđur Jón netmeistari Gođans

Sigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7...

Skákţáttur Morgunblađsins: Bestur – Magnús Carlsen sigrar. Ný stjarna Hollendinga er komin fram

Á Corus-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee um síđustu helgi stađfesti norska undriđ Magnús Carlsen stöđu sína sem besti virki skákmađur heims. Segja má ađ Magnús hafi landađ sigrinum á keppnishörkunni einni saman; undir lokin tókst Vladimir Kramnik sem...

Ţröstur sigrađi í 2. umferđ

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) sigrađi rúmensku skákkonuna Teodora Traistaru (2195) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Cappelle la Grande í Frakklandi sem fór í dag. Ţröstur hefur 1 vinning. Í ţriđju umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir...

Sigurđur efstur á Skákingi Akureyrar

Sigurđur Eiríksson (1906) sigrađi Gylfa Ţórhallsson (2214) í fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í dag. Sigurđur er einn efstur međ 4˝ vinning, hefur ˝ vinnings forskot á Rúnar Sigurpálsson (2192), sem vann Tómas Veigar Sigurđarson (2043)....

EM öldungasveita: Stórsigur gegn Finnum

Íslenska sveitin á EM öldungasveita vann stórsigur, 3˝-˝, á finnsku sveitinni TuTS í fimmtu umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag í Dresden í Ţýskalandi. Gunnar Gunnarsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson unnu en Gunnar...

Sigríđur Björg og Jóhanna Björg enduđu í 3.-5. sćti

Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) enduđu báđar í 3.-5. sćti á Noregsmóti stúlkna sem fram fór Kristiansstad um helgina. Bjargirnar fengu 3˝ vinning í sex skákum. Í lokaumferđinni tapađi Sigríđur fyrir Katrine Tjřlsen...

Sigríđur Björg í 2.-3. sćti á Noregsmóti stúlkna

Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) vann Ingrid Řen Carlsen (1508), sem er systir Magnúsar, í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Noregsmóts stúlkna sem fram fór í dag. Sigríđur er í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705)...

Noregsmót stúlkna: Jóhanna og Sigríđur í 3.-6. sćti

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1725) hafa 2˝ vinning ađ loknum fjórum umferđ á Noregsimóti stúlkna sem fram fer um helgina í Kristiansand. Mótinu lýkur á morgun međ 5. og 6. umferđ. Heimasíđa mótsins Tournament...

Ţröstur tapađi í fyrstu umferđ í Cappelle

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2426) tapađi í fyrstu umferđ opna mótsins í Cappelle la Grande í Frakklandi fyrir frönsku skákkonunni Laurie Delorme (2219) sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Mótiđ er eitt stćrsta opna skákmót hvers árs en alls taka...

Linares mótiđ hófst í dag

Ofurskákmótiđ í Linares hófst í dag. Sex skákmenn taka ţátt og er tefld tvöföld umferđ. Stigahćstur keppenda er Búlgarinn Topalov (2805), sem er nćststigahćsti skákmađur heims Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Keppendalistinn: Veselin...

Metţátttaka á Miđgarđsmótinu í skák

Hiđ árlega skákmót grunnskólanna í Grafarvogi sem ţjónustumiđstöđin Miđgarđur heldur fór fram í íţróttasal Rimaskóla í fimmta sinn. Ađ ţessu sinni voru 12 átta manna sveitir skráđar til leiks og teflt var í tveimur riđlum á 48 borđum. Ţátttakendur voru á...

EM öldungasveita: Tap gegn Skotum

Íslenska sveitin á EM öldungasveita tapađi međ minnsta mun fyrir skoskri sveit í 4. umferđ EM öldungasveita sem fram fór í dag. Gunnar Finnlaugsson, Magnús Gunnarsson og Ingimar Jónsson gerđu jafntefli en Gunnar Gunnarsson tapađi fyrir alţjóđlega...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á mánudag

Mánudaginn 15. febrúar halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn mót í Borgartúni 25 og hefst ţađ kl. 13:30. Mćting 13:15, takk. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórar eru skákgúrúarnir Hrannar Jónsson og Róbert Lagerman....

Páll efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjanesbćjar

Páll Sigurđsson (1854) er efstur međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Reykjanesbćjar sem fram fór í gćrkveldi. Í 2. sćti er Einar Guđmundsson (1700) međ 5 vinninga og í 3.-4. sćti eru Pálmar Breiđfjörđ (1771) og Emil Ólafsson. Mótinu lýkur á...

EM öldungasveita: Sigur gegn ţýskri sveit

Íslenska sveitin á EM öldungasveita sigrađi sveit frá Mecklenburg-Vorpommern í ţriđju umferđ EM öldungasveita sem fram fór í gćr í Dresden. Magnús Gunnarsson sigrađi en Gunnar Finnlaugsson, og nafnarnir Ingimar Jónsson og Ingimar Halldórsson gerđu...

Björn Ívar skákmeistari Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson (2175) hefur tryggt sér sigur á Skákţingi Vestmannaeyja ţrátt fyrir ađ einni umferđ er ólokiđ. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, sigrađi hann Dađa Stein Jónsson (1550). Björn Ívar hefur 7˝ vinning og 1˝ vinnings...

Gylfi og Sigurđur efstir á Skákţingi Akureyrar

Gylfi Ţórhallsson (2214) og Sigurđur Eiríksson (1906) eru efstir međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Akureyrar sem fram fór í kvöld. Gylfi gerđi jafntefli viđ Rúnar Sigurpálsson (2192) en Sigurđur vann Smára Ólafsson (2214). Rúnar og Tómas...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband