Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík - Anand vann Kramnik

Carlsen (2810) gerđi jafntefli viđ Leko (2739) í 12. og nćstsíđustu umferđ Corus-mótsins í Wijk aan Zee (Sjávarvík) sem fram fór í dag.   Á sama tíma sigrađi Anand (2790) Kramnik (2788) og   Shirov gerđi jafntefli viđ Karjakin (2720).  Carlsen er efstur međ međ 8 vinninga, Shirov og Kramnik koma nćstir međ 7,5 vinning og Anand er fjórđi međ 7 vinninga.  Lokaumferđin fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Carlsen - Caruana, Kramnik - Karjakin og Shirov - Dominguez.  


Úrslit 12. umferđar:

 

V. Anand - V. Kramnik1-0
S. Karjakin - A. Shirov˝-˝
L. Dominguez - V. Ivanchuk˝-˝
P. Leko - M. Carlsen˝-˝
F. Caruana - H. Nakamura˝-˝
S. Tiviakov - N. Short˝-˝
J. Smeets - L. van Wely1-0

 

Stađan:

 

1.M. Carlsen8
2.A. Shirov
V. Kramnik
4.V. Anand7
5.S. Karjakin
H. Nakamura
V. Ivanchuk
8.L. Dominguez
P. Leko
6
10.F. Caruana5
11.S. Tiviakov
L. van Wely
N. Short
14.J. Smeets4

 

Stađa efstu manna í b-flokki:

 • 1.  Anish Giri (2588) 8,5 v.
 • 2.-4. Hua Ni (2657), Arkadij Naiditsch (2687) og Erwin l'Ami (2615) 7 v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

 • 1. Li Chao (2604) 9 v.
 • 2.-3. Ray Robson (2570) og Abhijeet Gupta 7,5 v.

Um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins en međalstig mótsins eru 2719 skákstig.  Magnus Carlsen (2810) er stigahćstur en međal annarra keppenda má nefna Anand (2790) og Kramnik (2788).   Umferđirnar hefjast kl. 12:30.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 85
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband