Leita í fréttum mbl.is

Skák Patreks Marons Magnússonar hlýtur fegurđarverđlaun 4.-6. umferđar KORNAX mótsins

egurđarnefnd KORNAX mósins valdi skák Patreks Marons Magnússonar (1980) gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2217) í 4. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fegurstu skákina í umferđum 4-6. Skákina má skođa á slóđinni http://dl.skaksamband.is/mot/2010/STHR2010/r4/tfd.htm. Í viđurkenningarskyni hlýtur Patrekur Maron skákbók, frá Sigurbirni bóksala, en ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem gefur fegurđarverđlaunin. 

Fegurđarnefndina skipa Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.

Á vefsíđu Taflfélags Reykjavíkur http://www.taflfelag.is  má skođa ţćr skákir sem sýndar hafa veriđ „í beinni á netinu" í KORNAX mótinu. Allar skákir mótsins má einnig skođa og niđurhala á pgn. skráarsniđi hér: http://taflfelag.is/?c=skakir&id=619&lid=&pid=&page=1


Hćkkuđ stigalágmörk barna og unglinga

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd hefur veriđ breytt. Ćskulýđsnefnd skilađi tillögum til stjórnar SÍ sem samţykkti tillögurnar. Helsta breytingin er sú ađ stigalágmörk hćkka. Stigalágmörk drengja hćkka um 100 stig en stúlkna um 150 stig. Ţessi hćkkun er í samrćmi viđ aukinn metnađ og kröfur Skáksambandsins og Skákskólans. Skákskólinn mun koma í auknum mćli ađ vali á keppendum. Stefnt verđur ađ ţví ađ allir skákmenn sem uppfylli stigalágmörkin tefli fyrir Íslands hönd. Valiđ verđur á mót međ meiri fyrirvara en áđur. Gerđ er krafa um lágmarks virkni.

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd má finna hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=246

Stefán Bergsson, formađur ćskulýđsnefndar.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Hjörvar Steinn skákmeistari Reykjavíkur annađ áriđ í röđ!

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigrađi Halldór Grétar Einarsson (2260) í áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Hjörvar hefur 7˝ vinning og hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn og hefur ţar međ...

Verkamađur í skáklandsliđiđ?

Í tíufréttum í gćrkvöldi á RÚV var ákaflega skemmtileg frétt um "verkamanninn í skáklandsliđinu" Ţar er fjallađ um Guđmund Gíslason sem valinn var í landsliđshóp fyrir ólympíuskákmótiđ í Síberíu. Fréttin í heild sinni

Skákţing Akureyrar hefst á mánudag.

Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekúndur bćttist viđ hvern leik. Tefld verđur á sunnudögum og...

Kramnik efstur í Sjávarvík - Anand vann Shirov

Kramnik (2788) hefur hálfvinnings forskot á Corus-mótinu í Wijk aan Zee eftir jafntefli viđ Dominguez (2712) í 10. umferđ sem fram fór í dag. Carlsen er í 2.-3. sćti eftir sigur á Karjakin (2720) ásamt Shirov (2723) sem tapađi fyrir Anand (2790) sem ţar...

Brekkuskóli sigrađi í sveitakeppni barnaskóla fyrir norđan

Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk 9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina síđustu ţrjú ár, Glerárskóli fékk 9 v. Í...

Kramnik vann Carlsen og er efstur ásamt Shirov

Kramnik (2788) sigrađi Carlsen (2810) í níundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í kvöld og er nú efstur ásamt Shirov (2723). Ţeir hafa vinnings forskot á Carlsen og Karjakin (2720) sem koma nćstir. Í tíundu umferđ, sem fram fer á morgun mćtast m.a.:...

Friđrik Ólafsson 75 ára í dag.

Fyrsti stórmeistari Íslands og fyrrverandi forseti FIDE, Friđrik Ólafsson, er 75 ára í dag. Ţađ er ljóst ađ Friđrik vekur enn mikla athygli í skákheiminum og má finna hamingjuóskir til hans á heimasíđu FIDE undirritađa af sjálfum Kirsan forseta auk ţess...

Skákţing Reykjanesbćjar hófst í gćr

Skákţing Reykjanesbćjar hófst í gćr. Átta skákmenn taka ţátt og tefla ţeir allir viđ alla. Sigurđur H. Jónsson (1886) er stigahćstir en nćstir eru Páll Sigurđsson (1854), Pálmar Breiđfjörđ (1771) og Einar S. Guđmundsson (1700). Í 1. umferđ mćtust...

KORNAX mótiđ - Pörun áttundu umferđar

Pörun í áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fer á miđvikudagskvöld liggur nú fyrir. Ţá mćtast međal annars: Hjörvar - Halldór Grétar, Ingvar Ţór - Magnús Pálmi, Sverrir Örn - Björn, Sverrir Ţ. - Sigurbjörn og...

Sverrir og Sigurjón efstir á Skákţingi Vestmannaeyja

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćrkvöldi. Sverrir og Sigurjón skutust á toppinn međ góđum sigrum. Fresta varđ tveimur skákum og verđa ţćr tefldar á ţriđjudagskvöld. Úrslit 4. umferđar: Bo. Name Pts Res. Pts Name 1 Bjorn-Ivar Karlsson 2˝ 2 Stefan...

Skákţáttur Morgunblađsins: Tvöfalda biskupsfórnin

Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldiđ var í höfuđstöđvum CCP viđ Grandagarđ, heppnađist einkar vel enda voru ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur međ besta móti. Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldiđ var í höfuđstöđvum CCP viđ...

Skákţing Reykjanesbćjar hefst á morgun, mánudag

Ţann 25. janúar mun Skákţing Reykjanesbćjar 2010 hefjast. Tefldar verđa kappskákir međ 1,5 klst í umhugsunartíma og bćtast 30 sekúndur viđ hvern leik. Ef nćg ţátttaka fćst ţá er stefnt á ađ tefla 9 umferđir og er ţátttökugjald 1.500 krónur fyrir 18 ára...

Hjörvar međ vinningsforskot á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) sigrađi Björn Ţorfinnsson (2383) í sjöundu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer í kvöld og hefur nú lagt ţá Ţorfinnssyni báđa ađ velli í mótinu. Hjörvar er efstur međ 6˝ vinning, hefur eins vinnings...

Shirov efstur í Sjávarvík - Kramnik vann Nakamura

Shirov (2723) gerđi jafntefli viđ Carlsen (2810) í áttundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag og hefur ˝ vinnings forskot á Carlsen og Kramik (2788) sem vann Nakamura (2708). Nakamura er fjórđi. Heimsmeistarinn Anand (2790) gerđi jafntefli viđ...

Viđar hrađskákmeistari Austurlands

Hrađskákmót Austurlands 2009, sem frestađ var í nóv. sl., var haldiđ á Egilsstöđum, ađ Brávöllum 7, laugard. 23. jan. kl. 13. Ţátttakendur voru 8 ađ ţessu sinni. Hrađskákmeistari Austurlands varđ Viđar Jónsson, Stöđvarfirđi, međ 11 vinninga (af 14). Í...

Nakamura sigrađi Shirov og Carlsen vann Ivanchuk

Fimm skákum af sjö lauk međ jafntefli í 7. umferđ Corus-mótsins í Wijk aan Zee sem fram fór í dag. Nakamura (2708) sigrađi Shirov (2723) og Carlsen (2810) vann Ivanchuk (2749). Shirov er sem fyrr efstur, međ 5,5 vinning, ţrátt fyrir tap, hefur hálfs...

Elsa María sigrađi á Hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 18. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Jóni Úlfljótssyni. í nćstu sćtum komi svo Vigfús Ó. Vigfússon, Örn Stefánsson og Brynjar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779377

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband