Leita í fréttum mbl.is

Hćkkuđ stigalágmörk barna og unglinga

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd hefur veriđ breytt. Ćskulýđsnefnd skilađi tillögum til stjórnar SÍ sem samţykkti tillögurnar. Helsta breytingin er sú ađ stigalágmörk hćkka. Stigalágmörk drengja hćkka um 100 stig en stúlkna um 150 stig. Ţessi hćkkun er í samrćmi viđ aukinn metnađ og kröfur Skáksambandsins og Skákskólans. Skákskólinn mun koma í auknum mćli ađ vali á keppendum. Stefnt verđur ađ ţví ađ allir skákmenn sem uppfylli stigalágmörkin tefli fyrir Íslands hönd. Valiđ verđur á mót međ meiri fyrirvara en áđur. Gerđ er krafa um lágmarks virkni.

Reglugerđ um val keppenda á barna- og unglingaskákmótum fyrir Íslands hönd má finna hér:http://skaksamband.is/?c=webpage&id=246

Stefán Bergsson, formađur ćskulýđsnefndar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband