Leita í fréttum mbl.is

Skák Patreks Marons Magnússonar hlýtur fegurđarverđlaun 4.-6. umferđar KORNAX mótsins

egurđarnefnd KORNAX mósins valdi skák Patreks Marons Magnússonar (1980) gegn Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2217) í 4. umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fegurstu skákina í umferđum 4-6. Skákina má skođa á slóđinni http://dl.skaksamband.is/mot/2010/STHR2010/r4/tfd.htm. Í viđurkenningarskyni hlýtur Patrekur Maron skákbók, frá Sigurbirni bóksala, en ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem gefur fegurđarverđlaunin. 

Fegurđarnefndina skipa Kristján Örn Elíasson, Róbert Lagerman og Rúnar Berg.

Á vefsíđu Taflfélags Reykjavíkur http://www.taflfelag.is  má skođa ţćr skákir sem sýndar hafa veriđ „í beinni á netinu" í KORNAX mótinu. Allar skákir mótsins má einnig skođa og niđurhala á pgn. skráarsniđi hér: http://taflfelag.is/?c=skakir&id=619&lid=&pid=&page=1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mér sönn ánćgja ađ vera međ ţeim fyrstu til ađ óska Patreki til hamingju međ ţetta. Ekkert grín ađ mćta honum í ţessum ham !

Mér finnst samt ađ ég ćtti ađ fá smá hluta af kökunni. Ég var ađ hugsa um, og hefđi međ góđri samvisku getađ gefist upp eftir 30.Bg8! Ég var hins vegar búinn ađ sjá fram á fallegt mát og ákvađ ţví ađ gera andstćđingi mínum ţađ til geđs ađ halda áfram. ;)

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (IP-tala skráđ) 28.1.2010 kl. 23:27

2 identicon

Afhverju var ţetta jafntefli ţegar patti matađi

Kristófer Jóel Jóhannesson (IP-tala skráđ) 29.1.2010 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764929

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband