27.2.2010 | 10:08
Reykjavík Open Chess Pub Quis
Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir. Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn. Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!
Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar. Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.
27.2.2010 | 10:01
Reykjavík Barna Blitz á dagskrá á morgun í Ráđhúsinu
Í tengslum viđ Reykjavík Open 2010 munu sterkustu skákkrakkar höfuđborgarsvćđisins etja kappi í hrađskák sunnudaginn 28. febrúar. Sextán keppendur munu hefja leik á Reykjavík - Barnzblitz 2010. Teflt verđur í tveimur riđlum og munu sigurvegarar riđlanna tefla um gulliđ. Jafnframt verđur teflt um bronsiđ. Veglegir vinningar verđa í bođi fyrir ţrjá efstu keppendurna - bikarar og skákbćkur frá Sigurbirni Björnssyni bóksala. Tafliđ hefst klukkan 12:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.
Reykjavík Barnablitz er eitt stćrsta krakkamót ársins en yfir 100 krakkar tóku ţátt í undanrásum hjá taflfélögunum í Reykjavík. Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem heldur mótiđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar. Keppendalisti:
- Jón Trausti Harđarson
- Kristinn Andri Kristinsson
- Dagur Ragnarsson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
- Gauti Páll Jónsson
- Vignir Vatnar Stefánsson
- Róbert Leó Jónsson
- David Kolka
- Friđrik Dađi Smárason
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Donika Kolica
- Jóhann Arnar Finnsson
- Leifur Ţorsteinsson
- Fannar Skúli Birgisson
- Dagur Logi Jónsson
27.2.2010 | 07:46
MP Reykjavík Open: Fjórđa umferđ hefst kl. 9
Fjórđa umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 9 í dag í Ráđhúsinu. Sem fyrr eru margar spennandi viđureignir í gangi og má ţar nefna Dronavalli - Baklan, Bromann - Sokolov, Henrik - Hillarp Persson og Jorge Cori - Hannes.
Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is. Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ. Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir undrabarnsins frá Perú, Jorge Cori, og Hannesar og Lendermens og Guđmundar Gíslasonar.
Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30. Ţá mun Margeir Pétursson sjá um skákskýringar (um kl. 18) og rétt er ađ benda á Reykjavík Open Chess Pub Quis sem fram fer í kvöld kl. 21 og er öllum opiđ. Nánar kynnt á Skák.is síđar í dag.
27.2.2010 | 07:34
Atkvöld hjá Helli á mánudagskvöld
26.2.2010 | 22:47
MP Reykjavík Open: Myndband frá ţriđju umferđ
Spil og leikir | Breytt 27.2.2010 kl. 01:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 15:13
Jón L. skýrir í kvöld - Helgi og Margeir á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2010 | 08:23
MP Reykjavík Open: Ţriđja umferđ hefst kl. 15:30
26.2.2010 | 08:12
Gunnar Finnlaugsson: Pistill um EM öldunga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 22:14
Ungir skáksnillingar - Kastljósviđtal viđ Cori-systkinin
25.2.2010 | 20:02
MP Reykjavík Open: Hannes međ fullt hús - Dađi Ómars byrjar vel!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 17:03
Cori-systkinin í Kastljósi í kvöld
25.2.2010 | 16:33
Fimmtudagsmóti TR frestađ vegna veđurs
25.2.2010 | 16:11
VIN - OPEN
25.2.2010 | 09:44
MP Reykjavík Open: Spennandi skákir í 2. umferđ
25.2.2010 | 09:43
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
25.2.2010 | 00:05
Skák og mát í Ráđhúsinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 23:37
Topalov sigrađi í Linares
24.2.2010 | 20:52
MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779222
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar