Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Open Chess Pub Quis

Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir.  Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn.  Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ  ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!

Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar.   Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.


Reykjavík Barna Blitz á dagskrá á morgun í Ráđhúsinu

Í tengslum viđ Reykjavík Open 2010 munu sterkustu skákkrakkar höfuđborgarsvćđisins etja kappi í hrađskák sunnudaginn 28. febrúar. Sextán keppendur munu hefja leik á Reykjavík - Barnzblitz 2010. Teflt verđur í tveimur riđlum og munu sigurvegarar riđlanna tefla um gulliđ. Jafnframt verđur teflt um bronsiđ. Veglegir vinningar verđa í bođi fyrir ţrjá efstu keppendurna - bikarar og skákbćkur frá Sigurbirni Björnssyni bóksala. Tafliđ hefst klukkan 12:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.
 
Reykjavík Barnablitz er eitt stćrsta krakkamót ársins en yfir 100 krakkar tóku ţátt í undanrásum hjá taflfélögunum í Reykjavík. Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem heldur mótiđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar.   Keppendalisti:  

  • Jón Trausti Harđarson
  • Kristinn Andri Kristinsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Kristófer Jóel Jóhannesson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Vignir Vatnar Stefánsson
  • Róbert Leó Jónsson
  • David Kolka
  • Friđrik Dađi Smárason
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Donika Kolica
  • Jóhann Arnar Finnsson
  • Leifur Ţorsteinsson
  • Fannar Skúli Birgisson
  • Dagur Logi Jónsson

MP Reykjavík Open: Fjórđa umferđ hefst kl. 9

Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi OmarssonFjórđa umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 9 í dag í Ráđhúsinu.  Sem fyrr eru margar spennandi viđureignir í gangi og má ţar nefna Dronavalli - Baklan, Bromann - Sokolov, Henrik - Hillarp Persson og Jorge Cori - Hannes.  

Skákskýringar hefjast kl. 11:30 en ţćr verđa í dag í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og landsliđsţjálfara. 

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir undrabarnsins frá Perú, Jorge Cori, og Hannesar og Lendermens og Guđmundar Gíslasonar.   

Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30.  Ţá mun Margeir Pétursson sjá um skákskýringar (um kl. 18) og rétt er ađ benda á Reykjavík Open Chess Pub Quis sem fram fer í kvöld kl. 21 og er öllum opiđ.  Nánar kynnt á Skák.is síđar í dag.



Atkvöld hjá Helli á mánudagskvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

MP Reykjavík Open: Myndband frá ţriđju umferđ

Ţađ eru ekki bara skákmenn sem koma erlendis frá á MP Reykjavík Open. Hingađ er kominn til lands Indverjinn Vijay Kumar. Hann mun gera myndband frá hverri umferđ og verđa ţá birt ţau jafnóđum birt hér á Skák.is. Hér er myndband frá ţriđju...

MP Reykjavík Open: Baklan, Sokolov, Dronovalli og Bromann efst međ fullt hús

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru í efstu sćtum MP Reykjavíkurskákmótsins međ 2,5 vinning en ţriđja umferđ fór fram í kvöld í Ráđhúsinu. Allmargir íslenskir skákmenn hafa 2 vinninga. Efst međ fullt hús eru úkraínski...

Jón L. skýrir í kvöld - Helgi og Margeir á morgun

Jón L. Árnason verđur međ skákskýringar í kvöld og hefjast ţćr um kl. 18. Á morgun verđa Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson međ skákskýringar. Helgi sér um fyrri umferđina, sem hefst kl. 9, og hefjast skýringar um 11:30. Margeir sér um síđari umferđina,...

MP Reykjavík Open: Ţriđja umferđ hefst kl. 15:30

Ţriđja umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15:30 í dag í Ráđhúsinu. Margar spennandi skákir eru á dagskrá og má ţar nefna nokkrar viđureignir íslensku skákmannanna: Hannes - Grover, Nyzhnik - Lenka og Dađi Ómarsson - Krush. Auk ţess mćtast t.d....

Gunnar Finnlaugsson: Pistill um EM öldunga

Gunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil um EM öldungasveita sem fram fór í Dresden í Ţýsklandi 10.-18. febrúar sl. en ţađ var Gunnar sem átti frumkvćđiđ ađ ţví ađ íslensk skáksveit, sem tefldi undir nafni KR tók ţátt. Hér er pistillinn: Ađdragandi...

Ungir skáksnillingar - Kastljósviđtal viđ Cori-systkinin

Í kvöld var sýnt viđtal viđ Cori-systkinin í Kastljósinu en ţađ var Ţóra Arnórsdóttir sem tók viđtaliđ. Ákaflega skemmtilegt viđtal sem rétt er ađ hvetja alla til ađ sjá. Ungir skáksnillingar - Kastljós viđtal viđ

MP Reykjavík Open: Hannes međ fullt hús - Dađi Ómars byrjar vel!

Önnur umferđ MP mótsins í skák er nú lokiđ. Hannes Hlífar Stefánsson er í hópi 16 skákmanna sem hafa fullt hús vinninga eftir sigur á Guđmundi Kjartanssyni í dag. Íslensku skákmönnunum sem tefldu á efstu borđum gegn stigahćstu skákmönnum mótsins gekk...

Cori-systkinin í Kastljósi í kvöld

Cori-systkinin, Jorge og Deyzi, verđa í viđtali viđ Ţóru Arnórsdóttur í Kastljósinu í kvöld en viđtaliđ var tekiđ í gćr í Ráđhúsinu skömmu fyrir fyrstu umferđ. Óhćtt er ađ mćla međ viđtalinu enda hér á ferđinni einstakir

Fimmtudagsmóti TR frestađ vegna veđurs

Fimmtudagsmóti TR sem vera átti í kvöld, 25. febrúar kl. 19:30, er frestađ vegna veđurs.

VIN - OPEN

Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma. Vin - Open er hliđarverkefni vegna Reykjavík Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins,...

MP Reykjavík Open: Spennandi skákir í 2. umferđ

Önnur umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag, kl. 15:30 , í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţá eru margar athyglisverđar skákir á dagskrá og má ţar nefna: Jón Viktor - Baklan, Dreev - Ţröstur, Deyzi Cori - Sokolov, Bragi - Shulman, Ehlvest - Dagur, Guđmundur...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Skák og mát í Ráđhúsinu

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsinu eins og fram hefur komiđ. Töluvert var um mótiđ fjallađ í fjölmiđlun í dag og vill ritstjórinn benda á eftirfarandi fréttir. Skák og mát í Ráđhúsinu (veftíví mbl.is) Umfjöllun í 10 fréttum RÚV Á morgun...

Ingimundur, Úlfhéđinn, Grantas og Magnús efstir á Vinamóti SSON og Laugdćla

Í kvöld fóru fram umferđir 5-8 á Vinamóti SSON og Laugdćla. Óhćtt er ađ segja ađ mikil spenna sé í mótinu ţví 4 keppendur eru jafnir og efstir ađ loknum 8 umferđum af 13 međ 6 vinninga, síđan koma ţrír keppendur í humátt á eftir međ 5,5 vinninga. Ljóst...

Topalov sigrađi í Linares

Topalov (2805) sigrađi á Linares-mótinu sem lauk í dag. Topalov lagđi Gelfand (2761) í lokaumferđinni. Annar varđ Grishcuk (2736) og ţriđji varđ Aronian (2781). Topalov hćkkar í 2812 skákstig og er nú sem er í öđru sćti á heimslistanum (Chess Live...

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţetta er 25. Reykjavíkurskákmótiđ en fyrsta mótiđ var haldiđ áriđ 1964 og er stćrsti skákviđburđur hvers árs hérlendis. Ţátt taka 104 skákmenn frá 22 löndum og ţar af eru 22 stórmeistarar og er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779222

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband