Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Open Chess Pub Quis

Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir.  Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn.  Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ  ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!

Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar.   Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband