Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Barna Blitz á dagskrá á morgun í Ráđhúsinu

Í tengslum viđ Reykjavík Open 2010 munu sterkustu skákkrakkar höfuđborgarsvćđisins etja kappi í hrađskák sunnudaginn 28. febrúar. Sextán keppendur munu hefja leik á Reykjavík - Barnzblitz 2010. Teflt verđur í tveimur riđlum og munu sigurvegarar riđlanna tefla um gulliđ. Jafnframt verđur teflt um bronsiđ. Veglegir vinningar verđa í bođi fyrir ţrjá efstu keppendurna - bikarar og skákbćkur frá Sigurbirni Björnssyni bóksala. Tafliđ hefst klukkan 12:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.
 
Reykjavík Barnablitz er eitt stćrsta krakkamót ársins en yfir 100 krakkar tóku ţátt í undanrásum hjá taflfélögunum í Reykjavík. Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem heldur mótiđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar.   Keppendalisti:  

 • Jón Trausti Harđarson
 • Kristinn Andri Kristinsson
 • Dagur Ragnarsson
 • Kristófer Jóel Jóhannesson
 • Gauti Páll Jónsson
 • Vignir Vatnar Stefánsson
 • Róbert Leó Jónsson
 • David Kolka
 • Friđrik Dađi Smárason
 • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
 • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
 • Donika Kolica
 • Jóhann Arnar Finnsson
 • Leifur Ţorsteinsson
 • Fannar Skúli Birgisson
 • Dagur Logi Jónsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband