Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavík Open: Fjórđa umferđ hefst kl. 9

Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi OmarssonFjórđa umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 9 í dag í Ráđhúsinu.  Sem fyrr eru margar spennandi viđureignir í gangi og má ţar nefna Dronavalli - Baklan, Bromann - Sokolov, Henrik - Hillarp Persson og Jorge Cori - Hannes.  

Skákskýringar hefjast kl. 11:30 en ţćr verđa í dag í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og landsliđsţjálfara. 

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir undrabarnsins frá Perú, Jorge Cori, og Hannesar og Lendermens og Guđmundar Gíslasonar.   

Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30.  Ţá mun Margeir Pétursson sjá um skákskýringar (um kl. 18) og rétt er ađ benda á Reykjavík Open Chess Pub Quis sem fram fer í kvöld kl. 21 og er öllum opiđ.  Nánar kynnt á Skák.is síđar í dag.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband