Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavík Open: Ţriđja umferđ hefst kl. 15:30

MP hótar endurkomu2Ţriđja umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15:30 í dag í Ráđhúsinu.   Margar spennandi skákir eru á dagskrá og má ţar nefna nokkrar viđureignir íslensku skákmannanna: Hannes - Grover, Nyzhnik - Lenka og Dađi Ómarsson - Krush.   Auk ţess mćtast t.d. Baklan - Lenderman og Úkraínumennirnir, Romanishin, fulltrúa gamla tímans, og Kuzubov, sem er ađeins tvítugur. 

Skákskýringar hefjast kl. 18 og eru skákáhugamenn hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ en bođiđ er upp á einkar góđa ađstöđu fyrir ţá og hćgt ađ fylgjast međ helstu skákum umferđarinnar á stórum skjá.  

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir Hannesar og Dađa Ómarsongar.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 8764907

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband